Þjóðviljinn - 13.06.1984, Page 13

Þjóðviljinn - 13.06.1984, Page 13
Miðvikudagur 13. júní 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturvarsla í Reykjavík 8.-14. júní er í Lyfjabúð Breiðholts og Apó- teki Austurbæjar. Það síðarnefnda er þó aðeins opið frá kl. 18-22 virka daga og kl. 9-22 á laugardögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnádeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. gengið Kaup Sala Bandaríkjadollar... ..29.360 29.440 Sterlingspund .41.155 41.268 Kanadadollar ..22.636 22.698 Dönsk króna .. 2.9936 3.0018 Norskkróna .. 3.8259 3.8363 Sænsk króna .. 3.6843 3.6943 Finnsktmark .. 5.1410 5.1550 Franskurfranki .. 3.5763 3.5861 Belgiskurfranki .. 0.5390 0.5405 Svissn. franki „13.1985 13.2344 Holl. gyllini .. 9.7485 9.7750 Vestur-þýskt mark. „11.0041 11.0341 Itölsk líra .. 0.01772 0.01777 Austurr. Sch .. 1.5663 1.5706 Portug. Escudo .. 0.2120 0.2126 Spánskurpeseti.... .. 0.1953 0.1959 Japanskt yen .. 0.12818 0.12853 írskt pund ..33.661 33.753 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. lasknar_____________________________ Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888, Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virkadaga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og heigidagavarslafrákl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. lögreglan____________________ Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100 Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símumsjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. •> ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. krossgátan___________________ Lárétt: 1 bitlingur 4 röð 8 klókur 9 hróp 11 mæla 12 unaðslegt 14 tala 15 spildu 17 klöpp 19 fugl 21 bók 22 viöstaða 24 kraftur 25 fyrr. Lóðrétt: 1 hinkri 2 úði 3 viðmót 4 auðveldi 5 eilegar 6 gums 7 sparka 10 ásjóna 13 mjöðm 16 ánægð 17 ósoðin 18 borða 20 binda 23 hætta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 loka 4 haug 8 öðlinga 9 feli 11 ragn 12 andlát 14 id 15 alur 17 fagra 19 eir 21 ása 22 gafl 24 atti 25 fima. Lóðrétt: 1 lofa 2 köld 3 aðilar 4 hirtu 5 ana 6 uggi 7 gandur 10 endast 13 álag 16 refi 17 fáa 18 gat 20 ilm 23 af. kærleiksheirrailið ík Af hverju fær amma spurningamerki á kökuna sína í staðinn fyrirtölur? sundstaóir____________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 - 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 - 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Ðreiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 - 17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga - jöstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. '7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. i 2 3 □ 4 5 6 7 8 e 10 n 11 12 13 n 14 • 15 16 # 17 18 □ 18 20 21 I n 22 23 • 2« • 25 Að hugsa sér að VIÐ skulum hittast HÉR! y svínharður smásál efcoff ÞIÐ ófZMFLfl?' SöLtUfZlÐ HfiNlS <s\£R) I&R Gf\UR€>- ÖF HfefrT/ x; eftir Kjartan Arnórsson VI<S6TC>£ BKK\ GENÖ-16> OP HfE-CrT/ 6R JcKK\ \?€S$\ MlSlft SEcr, EfZ \F^T0fe SKfíKKTT í tilkynningar SSkJ Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Borgarbókasafn Reykjavikur: Lokanir vegna sumarleyfa 1984: Aðalsafn - Útlánsdeild: lokar ekki Aðalsaf n - Lestrarsalur: Lokað frá 1. júní -31. ágúst Bústaðasafn: Lokað frá 2. júlí - 6. ágúst Bókabflar: Ganga ekki frá 2. júlí - 13. ágúst Hofsvallasafn: Lokað frá 2. júlí — 6. ágúst Sólheimasafn: Lokaðfrá 16. júlí-6. ágúst Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daqlega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Árbæjarsafn: Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 - 18. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Siminn er 21500 Húsmæðraorlof Kópavogs verður á Laugarvatni dagana 25. júní-1. júlí. Tekið verour á móti umsóknum föstu- dag 15. júní í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð milli kl. 17 og 19. Nánari upplýsingar í síma 40689 (Helga), 40576 (Katrín), 41352 (Sæunn) og 45568 (Friðbjörg). Hallgrímskirkja, starf aldraðra Ferð verður farin í Vatnaskóg, fimmtudag 14. júní frá kirkjunni kl. 10.30. Keyrt verður að Þórufossi, niður Kjósar- skarð, um Hvalfjörð og í Vatnaskóg. Á heimleið verður komiö við í Saurbæjar- kirkju í Hvalfirði og ekið meðfram Meðal- fellsvatni. Hafa skal með sér nesti. Pantan- ir hjá Dómhildi Jónsdóttur safnaðarsystur í síma: 39965 eða 10745. Á Þingvöllum Upplýsingar um aðstöðu á Þingvöllum er að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds í síma 99-4077. minningarkort Minningarkort Minningarsjóðs Gigt- arfélags íslands fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: Skrifstofu Gigtarfélags Is- lands, Ármúla 5, 3. hæð, sími 20780. Opið alla virka daga kl. 13-17. Hjá Margréti Hinriksdóttur, Miklubraut 11. Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, sími 74096. I gíeraugnaverslunum að Laugavegi 5 og í Austurstræti 20. Minningarkort Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar fást á eftirtöldum stöðum: Kiarvalsstöðum. IBókasafni Kópavogs, Bokabúðinni Veda IHamraborg, Kópavogi. Minningarkort Frikirkjusafnaðarins í Reykjavík fást hjá eftirtöldum: 1) Reykjavíkurapóteki, 2) Kirkjuvesði Frr kirkjunnar v/Frikirkjuveg, 3) Ingibjörgu Gísladóttur, Gullteigi 6, s: 81368,4) Magn- eu G. Magnúsdóttur, Ljósheimum 12, s 34692 4) Verslun Péturs Eyfelds, Lauga- vegi 65, s: 19928. UTIVISTARFERÐIR Miðvikudag 13. júní kl. 20. Mosfell. Létt kvöldganga fyrir alla. Verð 150- kr. fríttf. böm. BrottförfráB.S.Í. bens- ínsölu. Sjáumst. - Ferðafélagið Útivist. Helgarferö 15.-17. júní Höföabrekkuafréttur (Þórsmerkurlands- lag). Ný lerð um stórbrotið svæði suður af Mýrdalsjökli. Tjöld og hús. Þórsmörk. Næsta ferð 22. júní. Upplýsing- ar og farmiðar á skrifstofu Lækjargötu 6a. Sjáumst. - Ferðafélagið Útivist. Ferðist innanlands. Ferðist með Útivist í sumar. 1. Vestfjarðaferð 7 dagar. 1.-7. júlí. 2. Hestaferðir á Arnarvatnsheiði 8 dag- ar. Brottför alla miðvikudaga. 3. Vestfjarðaganga 7 dagar 7. - 13. júlí. Amarfjörður-Dýrafjörður. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofu Lækj argötu 6a, símar 14606 og 23732.. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30* kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðir: 20.30 22.00 Á sunnudögum í aprii, maí, september og október. Á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. •Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar. Hf. Skallagrimur: Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.