Þjóðviljinn - 13.06.1984, Side 14

Þjóðviljinn - 13.06.1984, Side 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. júní 1984 Auglýsing um styrki til lúðrasveita samkvæmt ákvörðun menntamála- ráðuneytisins. í fjárlögum 1984 eru veittar kr. 130.000 til lúðrasveita sam- kvæmt ákvörðun menntamálaráðuneytisins. Þær lúðrasveitir, sem hafa hug á að sækja um styrk af þessu fé, sendi ráðuneytinu umsókn, ásamt starfsskýrslu og ársreikningi sl. árs, fyrir 5. júlí 1984. Menntamálaráðuneytið 7. júní 1984. LAUSAR STÖÐUR Við Fjölbrautaskólann á Akranesi eru lausar til umsóknar stöður kennara í stærðfræði og eðlisfræði. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 93- 2544. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 22. júní 1984. Skólameistari. LATIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ Sprungu- og þak- þétting Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu án skuldbindinga af yðar hálfu. Upplýsingar í símum (91) 666709 & 24579. Þroskaþjálfar Laust er til umsóknar starf þroskaþjálfa við þjálfun fatlaðra barna við dagvistarstofnanir Akraneskaupstaðar. Góð vinnuaðstaða í boði. Hlutastarf kemurtil greina. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða í haust. Skriflegar umsóknir sendist til undirritaðs fyrir 1. júlí sem veitir nánari upplýsinqar í síma 93-1211. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 28, Akranesi. Laus staða Við Kennaraháskóla íslands er fyrirhugað að ráða starfs- mann til að veita forstöðu gagnaverkstæði skólans um eins árs skeið frá 1. ágúst 1984 að telja. Staðgóð kennslufræði- menntun og þekking á sviði námsgagna og tölvunotkunar æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6. Reykjavík, fyrir 2. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið, 7. júlí 1984 Svo skal böl bœta MEGAS TOLLI BEGGI KOMMI BRAGI gramm: Laug^vegur17 Slmi 12040 nD Til sölu stórt ónotað útigrill. Góð kjör. Uppl. í síma 24428 eftir kl. 5. ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng leikhús • kvikmyndahús ifiWÓÐLEIICttÚSm Gæjar og píur (Guys and dolls í kvöld kl. 20 löstudag kl. 20 laugardag kl. 20 þríöjudag kl. 20 fáar sýningar eftir. Milli skinns og hörunds 2. og sfðarí forsýning á Listahátiö fimmtudag kl. 20. MiðasaJa frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. .KIKFKIAC; RFYK)AVÍKUR <BiO Bros úr djúpinu f kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 allra síöasta sinn. Gísi fimmtudaginn kl. 20.30. Fjöreggið föstudag kl. 20.30 slðasta sýningarvika leikársins. Miðasala í Iðnó kl. 14.30 - 20.00. Sími 16620. ,SjMI:.J 15 44 (Veran) Ný spennandi og dularfull mynd frá 20th Century-Fox. Hún er oröin rúmlega þrítug, ein- staeö móöirmeð þrjú börn... þátara að gerast undarlegir hlutir og skelfilegir. Hún finnur tyrir ásókn, ekki venjulegri, heldur eitthvað of- urmannlegt og ógnþrungið. Byggð á sönnum atburðum er skeðu um 1976 í Californíu. Sýnd í CinemaScope og Dolbý Stereo. ísl. texti. Leikstjóri Sidney J. Furie Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta (Audry Rose) skv. metsölubók hans meö sama natni. Aðalleikarar: Barbara Hershey. Ron Silver Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SIMI: 1 89 36 Salur A OHm niá of<íitra. jafnvd ást, kyiiim, jíIchsí oj> gainui. W w 4y BIG CHILL Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.15. Salur B Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkín eru í höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Ást og peningar Sýndkl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Private school Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skóla stelpna. eftir prófstressið undanfarið? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins og mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti- lega mynd. Aðalhlutveric Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sytvia Kristel sem kynlífskennari stúlknanna. Sýnd kl. 7. TÓNABlÓ SlMI 31182 í ffótspor bleika pardusins (Trail of the Plnk Panther) Það er aðeins einn Inspector Clouseau. Ævintýri hans halda áfram í þessarí nýju mynd. Leik- stjóri: Blake Edwards. Aðalhlut- verk: Peter Sellers. Herbert Lom. David Niven. Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Slmi 11384 Salur 1 Engar sýningar f dag og á morg- un. Nssta sýning á 2. í hvfta- Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarísk kvikmynd (litum. Nú fer „Breakdansinn" eins og eldur í sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd í Bandaríkj- unum 4. mal sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa frasg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo", „Boogaloo Shrimp" og margir fleiri. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamllr. Dolby stereo. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 13. sýningarvika. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Áðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyista íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvlkmyndahátíð heimsins. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Allra síðustu sýningar Tender mercies Skemmtileg, hrífandi og afbragðs vel gerð og leikin ný ensk- bandarísk litmynd. Myndin hlaut tvenn Oscar verð- laun núna í Apríl s.l., Robert Du- vall sem besti leikari ársins, og Horton Foote fyrir besta handrit. Robert Duvall - Tess Harper - Betty Buckley Leikstjóri: Bruce Beresford Islenskur texti - Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. A fflótta í óbygg&um Spennandi og mjög vel gerð lit- mynd, um miskunnariausan elting- arieik, með Robert Shaw, Malc- olm McDowell. Leikstjóri: Joseph Losey. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd laugardag kl. 3 og 5. 2. hvítasunnudag kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Mó&ir óskast Sýnd laugardag kl. 3. 2. hvítasunnudag kt. 3.10,7.10 oq 9.05. Addáandinn Æsispennandi bandarisk litmynd með Lauron Bacall, James Garn- er, Maureen Stapleton. fslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 á laugardag og 2. í hvitasunnu kl. 5.10 og 11.10. „Future World“ Spennandi og sérstæð ævintýra- mynd um furðulegan skemmtistað með: Peter Fonda, Blyther Dann- er og Yul Brynner. Isl. texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Frances Sýnd kl. 9.15. Hækkað verð Síðasta sinn. Krakatoa austan Java Stðrbrotin og spennandi litmynd, byggð utan um einhverjar mestu náttúruhamfarir sem um getur meö: Maxlmilian Schell, Diana Baker, Brian Kelth o.m.fl. Islenskur texti. Endursýnd laugardag kl. 3. 2. í hvítasunnu kl. 3, 6 og 9. Innsýn ÍSLENSKA GRAFÍKKVIKMYNDIN Sýnd kl. 5.20 og 8.20. HÁSKQLABfÓ SÍM/22140 Footloose PRRHfrnWT PCIURE5 PRE5ENIS R 0RNKL ITÍINCK PROOUCTON (1 HERBERT RD55 Fim fOOTIOOSE-KEVIN 8RC0N10RI SWGEH [WNNE WIE5T HN0 OW IIIH&OW EXEOJIIVE PROUXER 0RMEL mELNXK'WRIIIEN BV OEEfl PIICHEORO-PHOOUCEO 8V LEWI5 I RRCHmil RNO CREW. ZnOHN IMCTEOBV HERBERT R05S Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Með prumusándi í Dolby stereo. Mynd sem þú verður að sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýndki.5, 7.05 og 9.15. Sfmi 78900 Salur 1 FRUMSÝMR STÓRMYND SERGIOS LEONES Einu sinni var f Amerfku (Onca upon a time In Amarica Part 1) Splunkuný, heimsfræg og marg- umtöluð stórmynd sem skeður á bannárunum i Bandaríkjunum og allt fram til ársins 1968. Mikið er vandað til þessarar myndar enda er heilinn á bak við hana enginn annar en hinn snjalli leikstjðri Serg- io Leone. Aðalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Scott Tller, Jennifer Connelly. Lelkstjóri: Sergto Laone. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 16 ára. Ath. Frumsýnum seinni myndina bráðlega. Salur 2 Borft ffyrir fimm (Table lor Flve) Ný og jafnframt frábær stórmynd með úrvals leikurum. Jon Voight sem glaumgosinn og Richard Crenna sem stjúpinn eru stórkost- legir t þessari mynd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir. Eri. blaðaummæli: Stórstjarnan Jon Voight (Midnight Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkur enn einu sinni stórleik. XXXX Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric- hard Crenna, Marie Barrault, Millie Perkins. Leikstjóri: Robert Lieberman. Sýnd kl. 5 og 9 Nýjasta mynd F. Coppola Götudrengir (Rumble-Fish) Snillingurinn Francis Ford Copp- ola gerði þessa mynd í beinu fram- hakti af Utangarðsdrengjunum og lýsir henni sem meiriháttar sögu á skuggahlið táninganna. Sögur þessar eftir S.E. Hinton eru frábær- ar og komu mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Mlckey Rourke, Vincent Spano, Dlana Scarwlnd. Leikstjóri: Francls Ford Coppola. Sýnd kl. 7.10, 11.10. Salur 3 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grín brógðog brellur, allt erá ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tima. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celí, Claudine Auger, Luciana Paluzzl. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory, Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 4 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher tékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atþurði sem urðu í Kerr- McGee kjarnorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mlke Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.