Þjóðviljinn - 13.06.1984, Síða 15

Þjóðviljinn - 13.06.1984, Síða 15
Miðvikudagur 13. júní 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 RUV 1 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bœn. í bftiA. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurlregnir. Morgunorð - Halldóra Rafnar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hindin góða“ eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson lýkur lestrinum (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Af sígaunum. Þriðji og siðasti þáttur með tónlistarivafi um sögu þeirra og siði. Þor- leifur Friðriksson tók saman. Lesari með honum: Grétar Halldórsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sðngvatextar eftir Sigurð Þórarins- son. 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrllch. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (10). 14.30 Mlðdegistónleikar. Sónata nr. 31 F-dúr eftir Georg Friedrích Hándel. Milan Bauer og Michal Karin leika saman áfiðlu og píanó. 14.45 Popphótfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdeglstónleikar. Nýja filharmóniu- sveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 1 I B-dúr op. 38 eftir Robert Schumann; Otto Klemperer stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Sfðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vlð stokkinn. Stjómandi: Gunnvör Braga. 20.00 Var og verður. Um íþróttir, útilif, 0.8. fyrir hressa krakka. Stjómandi: Matthias Matt- hlasson. 20.40 Kvöldvaka: a) „Þegar Spori bjargaði fénu í hús“ Benedikt Benediktsson flytur Irumsamda frásögn. b) Úr Ijóðum Bólu- Hjálmars Þorsteinn frá Hamri les. 21.10 Aldarslagur. Þingrofið 1931. Umsjón: Eggert Þór Bemharðsson. Lesari með hon- um: Þórunn Valdimarsdóttir. 21.50 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir lýkur lestri á völd- um sögum úr safninu I þýðingu Steingrims Thorsteinssonar (26). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ustahátið 1984: Pétur Jónasson (git- ar) og Hafliði M. Hallgrímsson (selló) Hljóðritun frá tónleikum í Bústaðakirkju fyrr um kvöldið. - Kynnir: Ólafur Þórðarson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. RUV 2 10.00-12.00 Morgunþáttur. Kynning á heimsþekktum tónlistarmanni eða hljóm- sveit. Stjómendur: Páll Þorsteinsson, Ás- geir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Út um Iwippinn og hvappinn. Leikin verða iétt lög úr hinum ýmsu áttum. Stjómandi: Amþrúður Karlsdóttir. 16.00-17.00 Nálaraugað. Gömul úrvalslög. Stjómandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Úr kvennabúrínu. Fjallað verður um feril Ragnhildar Gísladóttur og spiluð lög hennar. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir. Ruve 19.35 Söguhomið. Gríslnn sam vlldi þvo sér. Sögumaður Anna Sigríður Ámadóttir. Maria Gísladóttir myndskreytti. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Myndlistarmenn. Karl Kvaran, listmálari. 20.45 Nýjasta tæknl og vfsindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.15 Beriin Alexanderplatz. Fimmti þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur í flórtán þáttum, gerður eftir samnefndri skákfsögu eftir Alfred Döblirt. Efni fjóröa þáttar: Franz Biberkopf tekur svik félaga sins mjög nærri sér. Hann lokar sig inni og drekkur sleitu- laust. Sú mynd, sem blasir við honum I ná- grenninu styrkir sist trú hans á lífið. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 22.15 Úr safni Sjónvarpsins. Ásmundur Svelnsson, myndhöggvari. Svipast um á vinnustofu og heimili Ásmundar við Sigtún i Reykjavík. Listamaðurinn ræðir verk sín og viðhorf. Þátturinn var gerður árið 1971. Um- sjón og stjóm: Andrés Indríðason. 22.50 Fréttir í dagskráriok. fr ndum hafa G.J. hringdi og var reið. Ég sá, sagði hún, í Morgun- blaðinu á þriðjudaginn auglýs- ingu frá annars ágætu fyrirtæki sem mér fannst mesta skömm að birt var. Hvað er svo glatt sem brennivínið?, er það sem lesa má út úr samstillingu þessari. Á þeim tíma þegar brennivínið er það böl sem mæðir á gífurlega mörgum og er að fara með þessa þjóð til fjandans er auglýsing af þessu tagi hreinn viðbjóður. Og megi þeir skömm hafa sem bjuggu hana til og keyptu til birt- ingar. Auglýsing þessi birtist í Morgunblaðinu þann 5. júní. Fólk verður sjálft að berjast Þ.Á. hringdi: Við vorum að ræða brottrekstur vagnstjórans hér á heimilinu í morgun. Við erum öll samála um að alls staðar annars staðar, að minnsta kosti á Norður- löndunum, þá myndu vagnstjórarnir hreinlega hafa farið í verkfall þegar einn af starfsbræðrum þeirra er rekinn fyrirvaralaust án þess að nokkur skýring væri gefin á brottrekstrinum. Þeir hefðu einfaldlega lagt niður vinnu. En því miður virðist þetta lenska hér á landi, fólk kveinar og kvartar en lætur það nægja. Því verður hins vegar að skiljast að það verður sjálft að berjast, bæði í þessu máli og öðrum, - ef ekki, þá bjargar því enginn annar. Rás 2 miðvikudag kl. 17.00: Er hún Grýla dauð? „Fyrsta manneskjan sem ég rakst á á opnunarhátíð Listahá- tíðar var Ragnhildur Gísladóttir, en ég hafði einmitt verið að reyna að hafa uppi á henni í Bandaríkj- unum vegna þessa þáttar. Ragn- hildur er sem sagt stödd á landinu núna og hún verður með mér í beinni útsendingu í þættinum“, sagði Andrea Jónsdóttir í samtali við blaðið, en þáttur Andreu, Úr kvennabúrinu, er á dagskrá Rás- ar 2 kl. 17.00 í dag. Þær Andrea og Ragnhildur munu ræða saman um feril þeirrar síðarnefndu í popptónlist- inni, en Ragga söng í fyrsta sinn inn á plötu árið 1977. Það var síðari Vísnaplatan. Síðan var Ragnhildur í hljómsveit, er kall- aði sig „Lummurnar“, þá kom „Brunaliðið" og loks sú síðasta en hreint ekki sú sísta: „Grýlurn- ar“. Einnig hefur Ragga stjórnað upptökum og útsett lög fyrir bamaplötur. - Hvað er Ragga að gera þarna úti? Það liggur við að Andrea flissi í símann. „Veistu, að ég hef ekki hugmynd um það. Ég veit bara að hún er eitthvað að fást við hljóð- gerfla, trommuheila, hljómborð og guð má vita hvað. Ég veit ekki Ragga yfirgrýla mætir í Kvennabúrið hjá Andreau á Rás 2 kl. 17.00 í dag. Allir kveiki á útvarpinu! einu sinni hvað hún verður lengi hér. Ég spyr hana bara að því í þættinum.“ - Er hún gamla Grýia dauð? „Ég spyr hana líka að því, fæ hana vonandi til að segja eitthvað um upprisu Grýla sem hún þá verður að standa við...“. Sjónvarp miðvikudag kl. 22.15: Ásmundur Sveinsson Úr safni sjónvarpsins heitir þáttur, sem sýndur verður í sjónvarpinu í kvöld og er þar um gamla upptöku sjónvarpsins að ræða. I þættinum verður svipast um á vinnustofu og heimili Ásmundar Sveinssonar, myndhöggvara, við Sigtún í Reykjavík. Listamaðurinn ræðir í þættinum verk sín og lífsviðhorf, en þátturinn var gerður árið 1971. Umsjón og stjórn þáttarins var í höndum Andrés- ar Indriðasonar. Skrifið eða hringið Lesendaþjónusta Þjóðvilj- ans stendur öllum landsins konum og mönnum til boða, er vilja tjá sig í stuttu máli um hvaðeina sem liggur á hjarta. Nöfn þurfa að fylgja bréfi, en nafnleyndar er gætt sé þess óskað. Utanáskriftin er: Les- endaþjónusta Þjóðviljans, Síðumúla 6, 105 Reykjavík. Þá geta lesendur einnig hringt í síma 81333 alla virka daga milli klukkan 10 og 6. bridge Nokkuð er síðan Hafnfirðingar og Selfyssingar háðu bæjarkeppni í bri- dge. Mörðu Hafnfirðingar sigur, þótt á útivelli væru, og þökkuðu það rútu bílstjóranum, sem ók greitt, svo ekki náðist, að klára „nestið" á leiðinni. Hér eru sýnishorn frá viðureigninni: Norður S D96 H G4 T AD852 L K106 Vestur S AK75 H K109762 T K L D4 Austur S 1043 H 85 T 9743 L G972 Suður S G82 H AD3 T G106 L A853 Með N/S spilin sátu Ragnar Magnússon og Hermann Lárusson. Sagnir töfðu ekki tímann frá „nest- inu“; norður vakti á 1 tígli og suður 3 grönd. Vestur valdi að spila út frá lengsta lit, hjarta-7. Gosi í borði hélt. Lauf á ás og tígul- 10 á ás. Tígull á gosa og þunnt „game“ virtist nú glært. Einn sopi og síðan lauf, drottning fékk að eiga slaginn. Vestur reyndi sitt besta stöðunni, skipti í lítinn spaða, í von um að félagi ætti gosa ræfilinn. En suður átti slaginn og skilaði spaða til baka Vestur hirti þar sína 3 slagi, blindur mátti missa einn tígul og austur hjart- að. Skiptingin í spilinu var nú harla Ijós, svo suður gaf í tígul af höndinni. svona til að vera viðbúið ef vestur fyndi 3. laufið, falið milli sopanna. En vestur horfði raunalega á öll hjörtun sín, sem hlutu að gefa sagn hafa spilið. Ef vestur, inni á lauf drottningu, tekur tvo efstu i spaða og spilar þriðja spaðanum, er spilið einfalt. Borðið á slaginn, hirtur lauf kóngur og legan verður Ijós. Hjarta á ás og austri er fleygt inn á lauf og tígul gaffallinn borði verður honum ofviða. Á hinu borðinu fann sagnhafi enga góða leið í spilinu, eftir lauf útspil, og fékk sjö slagi í sama samningi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.