Þjóðviljinn - 26.06.1984, Page 10
FLOAMARKAÐURINN
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Álþýðubandalagiö, Vestfjörðum
Sumarferð
Sumarferðin verður 30. júní og 1. júlí. Farið verður í Inn-Djúpið og gist við
Dalbæ á Snæfjallaströnd. Kvöldvökustjóri verður Finnbogi Hermannsson.
Verð kr. 900 fyrir fullorðna, hálft gjald fyrir yngri en 12 ára og frítt fyrir yngri
en 5 ára.
Þátttaka tilkynnist til umboðsmanna sem veita nánari upplýsingar:
Hólmavík: Rut Bjarnadóttir sími 3123,
Bæjarhreppur: Björgvin Skúlason, Ljótunnarstöðum,
A-Barð: Gísella Halldórsdóttir, Hríshóli, sími 4745,
Barðaströnd: Einar Pálsson, Laugarholti, sími 2027,
Patreksfjörður: Gróa Bjarnadóttir, sími 1484,
Tálknafjörður: Steindór Halldórsson, sími 2586,
Bíldudalur: Halldór Jónsson, sími 2212,
Þingeyri: Davíð Kristjánsson, sími 8117,
Flateyri: Jón Guðjónsson, sími 7764,
Súgandafjörður: Þóra Þórðardóttir, sími 6167,
ísafjörður: Elín Magnfreðsdóttir sími 3938, Hallgrímur Axelsson, sími 3816
og Þuríður Pétursdóttir sími 4082,
Bolungarvík: Gunnar Sigurðsson, sími 7389,
Súðavík: Ingibjörg Björnsdóttir, sími 6957,
Djúp: Ástþór Ágústsson, Múla,
Reykjavík: Guðrún Guðvarðardóttir, sími 81333.
Kjördæmisráð.
í DAG
Stefnuumræðan
Samráðsnefndarmenn! Munið fundinn n.k. þriðjudagskvöld, 26.6, kl. 20.30
að Hverfisgötu 105. Áríðandi að allir nefndarmenn komi.
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra
Sumarhátíð
Sumarhátíð verður haldin 6. - 8. júlí á bökkum Smjörhólsár í Öxarfirði,
N-Þingeyjarsýslu. Þeir sem hyggja á þátttöku, láti skrá sig sem fyrst hjá:
Guðbjörgu Vignisdóttur, Kópaskeri s. 52128, Örlygi H. Jónssyni, Húsavík
s. 41305 og 41803 eða Heimi Ingimarssyni, Akureyri s. 24886 eða 26621.
Nánari upplýsingar um mótsstað og tilhögunar hátíðarinnar verða birtar
síðar. - Stjórn Kjördæmisráðs.
Vinningsnúmer í
Vorhappdrætti ABR
Vinningar nr. 1-3 sem voru feröavinningar í leiguflugi með Samvinnuferð-
um/Landsýn að verðmæti kr. 20 þús. hver, komu á miða nr. 64, 2610 og
5090.
Vinningar nr. 4-6 sem eru ferðavinningar í leiguflugi með
Samvinnuferðum/Landsýn að verðmæti kr. 15 þús. hver, komu á miða nr.
33, 163 og 3436.
Vinninga skal vitja á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105.
Margrét
Kvennafylkingin
Furtdur
Sigurbjörg
Þórunn
að Hverfisgötu 105 fimmtudaginn 28. júní kl. 20.00: Launamál
kvenna. Margrét Óskarsdóttir Samtökum kvenna á vinnumarkaðn-
um, Sigurbjörg Sveinsdóttir Landssambandi iðnverkafólks og Þórunn
Theódórsdóttir BSRB opna umræðuna.
Miðstöð
Almennir fundir á Austurlandi
Seyðisfjörður
Hjörleifur Guttormsson alþingismaður verður á almennum
fundi í Herðubreið á Seyðisfirði þriðjudag 26. júní kl. 20.30.
MUNIÐ
SKYNDI-
HJÁLPAR-
TÖSKURNAR
í BÍLINN
RAUÐI KROSS
ÍSLANDS
húsbyggjendur
vlurínn er
~ góóur
AfnrviAnm vinannriinamlast a
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvasðið fra
manudegi — fostudags
Afhendum voruna a byggingarstað,
viðskiptamonnum að kostnaðar
lausu. Hagkvaemt verð og
greiðsluskilmalar
við flestra hcfi.
DJÚBVIUINN
Betra blað
Til sölu
vegna flutninga. Tvíbreiður svefnsófi,
nýtt furuhjónarúm, 1.80x2.10 og
náttborð, skrifborð og stóll og fimm-
skúffu kommóða. Einnig fæst gefins
á sama stað svefnbekkur. Upplýsing-
ar í síma 23096.
3ja til 4ra herbergja íbúð ósk-
ast.
Hjón nýkomin úr námi (jarðefnafræð-
ingur og félagsráðgjafi) óska eftir
íbúð á leigu. Hafa fasta atvinnu. Skil-
vísar greiðslur og góð umgengni.
Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma
36037 e.kl. 5.
Tilboð óskast
í viðgerð á þaki og rennum á hús-
eigninni Rauðarárstíg 7. Upplýsingar
í síma 12197.
Vil kaupa
glerborð í fataverslun. Upplýsingar á
kvöldin í síma 23475.
Strákar/Stelpur.
Til sölu ágætis Oortina 72. Selst að-
eins á kr. 8000.- ef samið er fljótlega.
Upplýsingar í síma 14982.
Til sölu
Zastava árgerö 78 ekin 60-70 þús.
km. Þarfnast viðgerðar. Verð kr.
8000.- Einnig til sölu svalavagn á kr.
1000.- Upplýsingar í síma 53586, eða
18115 e.kl. 6.
Herbergi til leigu
undir hreinlegan varning t.d. hús-
gögn. Á sama stað er til sölu fata-
skápur. Upplýsingar í síma 81455.
Til sölu
hjónarúm ásamt náttborðum. Sími
12297 e.h.
Óskum eftir
vinnustofu ca. 50 til 70m2 fyrir
tauþrykkverkstæði. Upplýsingar hjá
Maríu í síma 40666 eða hjá Heiðu
Björk í síma 13248.
Melkorka og Kormákur
Melkorka 2ja ára og Kormákur 6
mánaða vilja endilega fá góða barn-
apíu 15 til 16 ára til að passa sig
svona 2 kvöld í viku. Upplýsingar í
síma 18798 e.kl. 6. Mamma.
Tvær áreiðanlegar
stúlkur í Háskólanámi óska eftir 2ja til
3ja herbergja íbúð frá og með 1. sept.
nk. Helst í mið- eða vesturbæ. Ein-
hver fyrirframgreiðsla möguleg. Upp-
lýsingar í síma 18583 e.kl. 17.
Til sölu
gömul gólfteppi og notuð handlaug,
vægt verð. Á sama stað er einnig til
sölu lítill grillofn. Upplýsingar í síma
13092.
Til sölu
vel með farinn Rókokostóll. Sími
Skoda 78, ekki útlitsfallegur en vél
og annað kram í ágætu lagi nema
bakkgírinn mætti vera betri. Verð kr.
25 þúsund. Einnig til sölu Lada til niö-
urrifs á kr. 4000,- Að síðustu bjóðum
við til sölu ágætan 35 m2 sumarbú-
stað sem stendur á ca. 3500 m2
eignarlandi á Vatnsleysuströnd.
Upplýsingar í síma 27951.
Til sölu
hjónarúm (2 dýnur + sökkull)
1,80x 1.90. Og hægindastóll frá Ikea.
Upplýsingar í síma 54655.
Mig bráðvantar
góðan fataskáp með hillum og hengi.
Upplýsingar í síma 24333 á skrifstof-
utíma. Eygló Pétursdóttir.
Til sölu
barnakerra á kr. 700.- burðarrúm á
kr. 500.- Hókus Pókus barnastóll á kr.
700.- og kerrupoki á kr. 400,- Upplýs-
ingar í síma 21539.
Skrúðgarðavinna
Tek að mér að slá og snyrta lóðir.
Upplýsingar í síma 44826.
Til sölu húsgögn
innan við eins árs stólar og bókahill-
ur, eldri kommóða, borö og hillur.
Hringið í síma 26849.
Dúlla.
Heimasaumaðir Trúðar. Skór frá kr.
40, ungbarnagallar frá kr. 40, 20 kr.
fatakarfan. Þunnir sumarjakkar frá kr.
80, buxur frá kr. ca. 60.
Margt margt fleira, mikið úrval af
ódýrum sumarfötum á 0-10 ára.
Opið virka daga frá kl. 1 til 6 og á
laugardögum frá kl. 10.30 til 12.30.
Sími 21784. Tek einnig vel með farin
föt í umboðssölu.
Dúllan, Snorrabraut 22.
Kattavinir.
Þrír litlir svartir kettlingar fást gefins
inná góð heimili. Vinsamlegast hring-
ið í síma 20695 e.kl. 19.
Okkur bráðvantar
góða íbúð til leigu frá 1. sept. Algerri
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Öruggar mánaðargreiðslur. Upplýs-
ingar í síma 35103.
Lítið notað
10 gíra karlmannsreiðhjól. (SCO Se-
ujor). Upplýsingar í síma 37826 e.kl.
18.
Vegna flutninga
til sölu 3ja ára Candy þvottavél. Er
sem ný, einnig til sölu skrifborð. Upp-
lýsingar í síma 39896 e.kl. 18.
Mig vantar
herbergi eða annað húsnæði fyrir
vinnustofu, helst í grennd við Hverfis-
götu. Ég mála, teikna og hanna leik-
myndir, er hreinleg, hljóðlát og reglu-
söm. Upplýsingar í síma 15432 um
kvöldmataleytið daglega. Guðrún
Svava.
Okkur vantar
gömul eldhúsáhöld handa börnunum
í sumarbúðunum á Úlfljótsvatni. Upp-
lýsingar í síma 23190.
Á
Snorrabraut 22 er sniöug barnafata-
verslun.
Tvær bráðefnilegar
skólastúlkur óska eftir íbúð, erum á
götunni. Upplýsingar í síma 44868.
Til sölu
6-8 mánaða Electrolux uppþvottavél
á kr. 8000.- og barnakerra á kr.
4000.- 2 fataskápar á kr. 6500.- ST.
Upplýsingar í síma 45017 e.kl. 17.
Til sölu
innrétting í barnaherbergi (svefn-
bekkur, skápur, bókahillur, rúmfata -
kassi og borð).Tvær málaðar hurðir í
körmum og 5 eldhússtólar á snún-
ingsfæti með plastsetum. Upplýsing-
ar í síma 18404.
Láttu ekki
deigan síga Össur, við stöndum með
þér. Þrjár flær.
Á ekki
einhver stóran, gamlan Silvercross
barnavagn í geymslunni hjá sér? Mig
bráðvantar einn slíkan. Sími 39857.
Óska eftir
auglýsingarsafnara. Upplýsingar í
síma 21784.
Óskast til leigu.
Sumarbústaður óskast til leigu eina
viku í júlí. Upplýsingar í síma 84732.
Kettlingar
fást gefins. Upplýsingar í síma
82785.
Ég er að leita að einhverju gömlu, óendurbættu
og ódýru.
Hann gæti nú alveg komið með póstinn minn. Hann
gengur hér framhjá með þetta spjald á hverjum degi.
KR0SSGÁTAN
Lárétt:
1 heill 4 trekk 6 hræðist 7 hætta 9
gagnslaus 12 hinar 14 bindiefni 15
þjóta 16 kjánar 19 hest 20 ær 21
fuglar
Lóðrétt:
2 sjá 3 sefað 4 vaxa 5 ber 7 ógleði 8
aldraður 10 bifar 11 óvinur 13 fljót 17
fótabúnað 18 keyra
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt:
1 ásar 4 rösk 6 ála 7 foss 9 ugga 12
tauma 14 góa 15 und 16 kátar 19
níur 20 masa 21 rakir
Lóðrétt:
1 svo 3 rása 4 raum 5 súg 7 feginn 8
stakur 10 gaurar 11 andlag 13 urt 17
ára 18 ami
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 26. júní 1984