Þjóðviljinn - 26.06.1984, Blaðsíða 14
RUV
Sjónvarp kl. 22.15
Pá hugsjónir rættust
Hver var aðdragandi lýðveldisstofnunarinnar og hvað er þeim ríkast í
minni sem áttu þar hlut að máli og sáu hugsjónir rætast 17. júní 1944? í
þessum umræðuþætti minnast fjórir fyrrum alþingismenn og
stjórnmálaleiðtogar þessara tímamóta, þeir Hannibal Valdimarsson, Lúð-
vík Jósepsson, Sigurður Bjarnason og Vilhjálmur Hjálmarsson. Umræðum
stýrir Magnús Bjarnfreðsson.
Útvarp, Rás I — kl. 13.20
Rokksaga
Þorsteinn Eggertsson rekur rokktímabilið frá 1953-1963. í þessum fyrsta
þætti af sex fáum við að heyra The Darts, Hunk Williams, Bill Haley, Elvis
Prestley, Fats Domino, Little Richard, Bo Didley, Pat Boone, Chuck Berry,
The Ventrues, Fred Astaire og David Rose og hljómsveit.
Fyrsti þátturinn hefur hlotið nafnið Fyrstu dyr, annar Ringulreið á stjörnu-
himni, sá þriðji Vagg og velta, fjórði þátturinn Grátur og gleði, sá fimmti
Gaggórokk og sjötti og síðasti þátturinn heitir Ekki er ein báran stök.
Rás I - kl. 22.35
Treemonisha
Óperan er samin á um 15 árum að því er talið er, Scott Joplin byrjaði að
semja hana upp úr aldamótunum síðustu. Sjálfur fókk Joplin aldrei að
heyra óperuna í fullkominni sviðsetningu. Það næsta sem hann komst því
að heyra hana var í litlum æfingasal í Harlem í New York og þá aðeins í
óformlegum flutningi við eigin píanóundirleik. Áheyrendur tóku flutningnum
fálega og það varð honum þungt áfall þar sem hann var þá mjög farinn á
heilsu, andiega og líkamlega náði hann sér aldrei eftir það og lést 1. apríl
1917. Joplin samdi aðra ragtime óperu sem er löngu glötuð og talið að hann
hafi sjálfur eyðilagt handritið.
Óperan Treemonisha væri kannski einnig glötuð, ef hann hefði ekki
sjálfur af litlum eða engum efnum gefið út píanóútsetningu af henni. Hún
var fyrst flutt í fullkominni sviðsetningu Hustonóperunnar í maí 1975.
Inntak óperunnar er hin sígilda barátt milli góðs og ills. Treemonisha,
aðalsögupersónan, er sambland bjargvættar blökkumannanna og fyrir-
rennara kvennahreyfingarinnar á óperusviðinu. Óperan var kannski fyrst
og fremst hugsuð sem fantasía með nægum raunsæisblæ til að höfða til
amerískra áhorfenda þess tíma.
RAS 1
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn. í bítið. 7.25
Leikfimi. 7.55 Daglegt
mál. Endurt. þáttur
Marðar Ámasonar frá
kvöldinuáður.
8.00 Fréttir.8.15Veður-
fregnir. Morgunorð-
Oddur Albertsson talar.
9.00 Fróttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Jerútti
heimsækirHunda-
Hans“ eftir Cecil Bö-
dker Steinunn Bjarman
les þýðingu sína (2).
9.20 Lelkfimi 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðumóreyra“
Málmfriður Sigurðar-
dóttiráJaðrisérum
þáttinn(RÚVAK).
11.15 TónleikarÓlafur
Þórðarson kynnir.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fráttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Rokksaga-1.
þáttur Umsjón: Þor-
steinn Eggertsson.
14.00 Prestastefna1984
sett á Laugarvatni
Biskup (slands, herra
Pétur Sigurgeirsson,
flyturyfirlitsskýrslu um
starf kirkjunnar.
15.00 Upptaktur-Guð-
mundur Benediktsson.
15.30 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 íslensktónllst
Marteinn H. Friðriksson
leikur „Orgelsónötu"
eftir Þórarin Jónsson/
Manuela Wiesler, Sig-
urðurl.Snorrasonog
NinaG. Flyerleika
„Klif“,tónverk fyrir
flautu, klarinettu og
sellóeftir Atla Heimi
Sveinsson/Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur
„Litla strengjasvítu" eftir
Árna Björnsson; Páll P.
Pálssonstj.
17.00 Fréttiráensku
17.10 Siðdegísútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.Til-
kynningar.
19.50 Viðstokkinn
Stjórnandi: Gunnvör
Braga.
20.00 Sagan:„Niður
rennistigann“ eftir
Hans Georg Noack
Þýðandi:lngibjörg
Bergþórsdóttir. Hjalti
Rögnvaldsson byrjar
lesturinn.
20.30 Horn unga fólks-
ins í umsjá Sigurlaugar
M. Jónasdóttur.
20.40 Kvöldvaka a. Viklð
tll Vestfjarða Júlíus
Einarsson les úr erind-
umséraSigurðarEin-
arssonar í Holti. b. Karl-
akórinn Visir syngur
Stjórnandi: Geirharður
Valtýsson. c. „Áin“
Jóna I. Guðmundsdóttir
les hugleiðingu eftir Þór-
hildi Sveinsdóttur.
21.10 FráferðumÞor-
valdar Thoroddsen
umísland 4. þáttur:
Hornstrandir sumarið
1886 Umsjón: Tómas
Einarsson. Lesari með
honum: ValtýrÓskars-
son.
21.45 Útvarpssagan:
„Glötuð ósýnd“ eftir
Francoise Sagan Val-
gerður Þóra les þýðingu
sína(5).
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöld-
sins.
22.35 Kvöldtónleikar:
„T reemonisha" ópera
eftir Scott Joplin. - Ýrr
Bertelsdóttirkynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
lagi. Lög leikin af ís-
lenskum hljómplotum.
Stjórnandi:Svavar
16.00-17.00 Þjóðlaga-
þáttur. Komiðvíttog
breitt í heimi þjóölaga-
tónlistarinnar. Stjórn-
andi: Kristján Sigurjóns-
son.
17.00-18.00 Frístund.
Unglingaþáttur. Stjórn-
andi: Eðvarð Ingólfs-
son.
SJONVARPIO
r\
n
RÁS 2
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Símatimi: Spjallað
við hlustendur um ýmis
mál líðandi stundar.
Músíkgetraun. Stjórn-
endur: Páll Þorsteins-
son, ÁsgeirTómasson
ogJón Olafsson.
14.00-15.00 Vagg og
velta. Létt lög leikin af
hljómplötum. Stjórn-
andi: Gísli Sveinn Lofts-
son.
15.00-16.00 Meðsinu
19.35 Bogi og Logi.
Teiknimyndaflokkurfrá
Tékkóslóvakíu.
19.45 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Augiýsingar og
dagskrá.
20.40 Á járnbrauta-
leiðum. 4. Frá Aþenu
til Ólympíu. Breskur
heimildamyndaflokkur í
sjöþáttum. (þessum
þættiberlestinferða-
langa um fornf raegar
slóðirGrikklands. Þýð-
andi Ingi Karl Jóhann-
esson. ÞulurSigvaldi
Júlíusson.
21.25 Verðir laganna.
Sjötti þáttur. Bandarísk-
urframhaldsmynda-
flokkur um lögreglustörf
ístórborg. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.15 Þá hugsjónir rætt-
ust. Fjörutíu ára afmæl-
is íslenska lýðveldisins
hefurveriðminnstí
Sjónvarpinu með
myndaþættinum „Land
mínsföður...". Enhver
var aðdragandi lýðveld-
isstofnunarinnarog
hvaðerþeimrikastf
minni sem áttu þar hlut
að máli og sáu hugsjónir
rætast17. júní 1944?(
þessum umræðuþætti
minnastfjórirfyrrum al-
þingismenn og stjórn-
málaleiðtogar þessara
tímamóta, þeir Hannibal
Valdimarsson, Lúðvík
Jósepsson, Sigurður
Bjarnason og Vilhjálmur
Hjálmarssonar. Um-
ræðum stýrir Magnús
Bjarnfreðsson.
23.05 Fróttirídag-
skárlok.
SKUMUR
ASTARBIRNIR
Þú er mér of mikils viröi
til að ég fari að láta
trédruslu ergja mig.
^ ■ Annars þyrði ég aldrei að segja^X
þér hvað köngulærnar gerðu
við rófubeðin.
OODDI
GARPURINN
1 1 1 1130 'ys/S' / RóJJo~‘—' 3 0 [Jl| h 18f J lljSnlll ^jpf
í BLIÐU OG STRIÐU
Ég skil hvers virði
bangsi er þér. Ég átti
líka bangsa einu sinni -
svo saug ég líka á mér,
—^r^Kþumalinn.
Igrrý - -
Einn daginn gerðist
svolítið hjá mér og ég
varð að hætta
i]}'> hvorutveggja.
*.
FOLDA
Folda, hef ég sýnt ^
þér nýju skóna mína?,
’Sáiri' r A
Þú hefur víst lítinn
áhuga á tískunni!
ITja... veit ekki... ’
(*jekki af neinu sérstöku
k Jæja, við sjáumst! )
Sjáumst. r
Á
nH-
Auminginn, hún
hefur svo litla
kvenlega meðvitund
SVINHARDUR SMASAL
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 26. júní 1984