Þjóðviljinn - 13.07.1984, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.07.1984, Blaðsíða 10
SpanSeb SponSet eru spenniborðar, notaðir til að halda hlutunum á sínum stað: Þekkir þú landið? Lesarkir Náttúruverndarráðs eru orðnar 8 talsins og von er á fleirum. Náttúruverndarráð Framhald af bls. 9 Við höfum þraukað hér heima í litlu fiskiríi, og nú er okkur hegnt fyrir það. Fáum kvótann skammtaðan miðað vð þrjú síð- ustu ár, - ef við hefðum flúið suður og náð í meiri afla hefðum við fengið meiri kvóta. Og að þeir skuli setja þessa rækju inní kvóta- kerfið, það er alveg ómögulegt. Rækjan hér yfir skammdegið minnkaði þorskkvótann. - Maður man ekki eftir öðru eins fiskiríi og í vor hér inná Djúpinu, þeir á Páli Helga taka 107 tonn á tíu dögum í maí og er svo sagt að hætta. Mín skoðun er sú og ég hef sagt það áður, að það er allt í lagi að koma með kvóta- kerfið, en það á ekki að vera svo fast í skorðum að sumir séu stoppaðir í miðju kafi meðan margir bátar nota ekki kvótann sinn. Það er alveg sjáanlegt að þessi 220 þúsund tonn náist ekki upp. Það eru fleiri fleiri bátar með tugi tonna sem alls ekki nást. - Það er fyrir neðan allar hellur að kvótarnir skuli svo ganga kaupum og sölum, en enginn veit hvort næst í fiskinn. Það varð allt vitlaust fyrir tveim-þrem árum þegar þeir voru að kaupa fisk dýru verði á Suðurnesjum, en nú eru komin lög um sölu á óveiddum fiski! Hvort ég hafi reynt að kaupa sjálfur? Ég gat keypt kvóta í vor, en ég var ekkert bættari með því, aflinn var það mikill þá að ég gat ekki verkað hann sjálfur. Fyrir utan að mér finnst það ekki geta átt sér stað að þeir skuli gera þetta, að láta hann ganga kaupum og sölum. - Þetta fer bara á eina leið, bát- urinn verður bara boðinn upp núna í sumar. Það kemur ekkert inná hann meir, hann verður bara seldur. Verkunin hlýtur að leggj- ast algerlega niður. Fari báturinn ekki af stað núna fyrir fimmtánda ágúst gerist ekkert í verkun. Ef þeir ekki laga þetta fyrir okkur, ráðamenn, þá fer þetta í sölu og við hrökklumst í burtu. Ég er bú- inn að segja þetta við alla Vest- fj arðaþingmenn, - þeir vita það. ARNARFLUG FLATEYRI Fljúgðu með Arnarflugi til Flateyrar og þú losnar við að aka fyrir eina þrettán firði á leiðinni frá Reykjavik. Flogið til Flateyrar þrisvar I viku. STIGVÉL NOKIA TRETORN VIKING HEVEA m/stáltá stærðir 20 — 46 stærðir 28 — 46 stærðir 29 — 47 stærðir 41 — 46 HEVEA stamur sóli olíufrí stærðir 41 — 46 GRILLVÖRUR Olíusamlag útvegsmanna isafirði IIMGAR Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar viki vel útávegarbrún og hægi ferö. Sá sem á móti kemur veröur aö gera slíkt hiö sama en notfæra sér ekki til- litssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraöi þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. umferðar Ð LJOSRITUM rneðan beðið er. , Pappísstærð A-4 (21x30 cm) verð kr. 5,00 á örk F' A-3 (30x42 cm) verð kr. 6,00 á örk Æinnig er hægt að minnka og stækka, Ihægt að Ijósrita á glærur og löggiltan skjalapappír. Magnafsláttur er veittur frá ofangreindu verði. Bókaverzlun Jónasar Tómassonar isafirði - Sími 3123 AUKIÐ ÖRYGGI í VIGTUN Meö Póls vogakerfi næst margfalt jafnari vigtun auk eftirlits. Jafnari vigtun = oruggari vigtun = engin undirvigt. MIKIL ARÐSEMI Reynslan sýnir aö vegna jafnari vigt- unar, lækkar meöalvigtin. Póls- vogakerfiö sparar pvi geysilegar fjárhæöir samfara AUKNU ÖRYGGI. Á þennan hátt stunda nú fjölmörg frystihús „fiskveiðar" meö Póls- vogakerfi. Þær vogir og vélar frá Pólnum, sern nu eru I notkun i land- inu, afla með þessum hætti á viö meðal skuttogara miðaö viö af laverð- mæti. © Paö er þetta sem við köllum: FISKVEIÐAR Á ÞURRU LANDI, VEIÐAR ÁN SJÓFERÐAR. Póllinn h.f. Aðalstræti 9, Pósthólf 91 400 (safjöröur Simi (94)3092 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. júlí 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.