Þjóðviljinn - 13.07.1984, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 13.07.1984, Blaðsíða 22
RÚV RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.fbitið. 7.25 Leikflmi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar > frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn“eftirÁge Brandt.Guðrún ögmundsdóttirles þýðingusína (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 10.45 „Mór eru fornu minninkær“.Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn(RÚVAK). 11.15Tónleikar. 11.45 „Til Hvitárbakka", Ijóð eftir Guðrúnu Brynjúlfsdóttur. Lóa Guðjónsdóttir les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Myndir daganna", minningarséra Sveins Víkings. SigríðurSchiöth les (11). 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveitin í San Francisco leikur „Fást-forleik“eftir Richard Wagner; Edo de Waartstj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. MichaelPontiog Ungverska fílharmóníuhljómsveitin leika Píanókonsert í E- dúrop.59eftirMoritz Moszkowski; Hans RichardStrackestj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. Tilkynningar. 19.50 Viðstokklnn. Sigrún Eldjárn segir börnunum sögu. (Aður útv. íjúní 1983). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.4018. Landsmót Ungmennafélags íslands í Keflavik og Njarðvik. Ragnarörn Pétursson segir fréttir frámótinu. 21.10 Hljómskálamúsik. GuðmundurGilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus morðingi" eftir Stein Riverton. Endurtekinn IV. og síðasti þáttur: „Morðinginn kemur“. Utvarpsleikgerð: Björn Carling. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, SigurðurSkúlason, María Sigurðardóttir, ÁrniTryggvason, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Júlíusson, Erlingur Gíslason, Kári Halldór Þórsson og Steindór Hjörleifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (19). 23.00Traðlr. Umsjón: GunnlaugurVngvi Sigfússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp f rá RÁS 2 til kl. 03.00. SJÓNVARPIÐ 19.35 Umhverfisjörðina ááttatfudögum. 10. Þýskur brúðumyndaflokkur. ÞýðandiJóhanna Þráinsdóttir. SögumaðurTinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Grfnmyndasafnið. 3. Barnfóstran. Skopmyndasyrpa frá dögumþöglu myndanna með Charlie ChaplinogLarry Semon. 21.05 Nýja-Sjálandúr lofti. Fræðslumynd frá ný-sjálenska sjónvarpinu um náttúru landsins, atvinnuvegi og menningu. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Sigvaldi Júlíusson. 21.551 greipum dauðans. (Kiss of Death). Bandarísk sakamálamynd frá 1947. Leikstjóri Henry Hathaway. Aðalhiutverk: Victor Mature, Richard Widmark, Brian DonlevyogColeen Grey. Dæmdur sakamaður neitar að komauppumfélaga sína í bófaflokknum þar til hann kemst á snoðir um að þeir hafi reynst konu hans illa. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Fréttiri dagskrárlok. RÁS 2 10:00-12:00 Morgunþátt- urKI. 10:00: Islensk dægurlög frá ýmsum tímum. Kl. 10:25-11:00: Viðtölvið fólk úr skemmtanalífinu ogvíðar að. Kl 11:00-12:00: Vinsælda- listi Rásar 2 kynntur f fyrstaskipti eftirval hans, sem á sér stað á fimmtudögumkl. 12:00- 14:00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir T ómasson og Jón Ól- afsson. 14:00-16:00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustend- umogspiluðóskalög þeirra ásamt annarri lóttri tónlist. Stjórnandi: ÞorgeirÁstvaldsson. 16:00-17:00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: Ásmundur Jónsson. 17:00-18:00 íföstudags- skapi Þægilegur músík- þátturílok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23:15-03:00 Næturvakt á Rás 2 Létt lög leikin af hljómplötum. (seinni hluta næturvaktarinnar verður vinsældalistinn endurtekinn. Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Bertram Möller. (Rásir 1 og 2 eru samtengdar kl. 24:00 og heyrist þá í Rás2umalltland). KÆRLEIKSHEIMILIÐ Við erum að smíða golfvöll. SKÚMUR T Manstu eftir villikettinum sem við hentum grjótinu í fyrir nokkrum vikum Bjössi? ASTARRIRNIR 7~.............'1 Hann er búinn að ná sér og ég held að hann sé að leita að þér. DODDI Ég sparaði hvern ) Og nú er eyri til þess að J Þess' Teddi eignast ) Vilhjálms að fvrirtæki. - reVna að koma fyrir það. L*j GARPURINN í BLÍÐU OG STRÍÐU Farðu strax í peysu. Elísabet, þú verður að vera í peysu ef þú ætlar út. Þér er ekki alveg batnað. c____ Aumingja \fhverju Mikki. y^það? ' FOLDA SVÍNHARÐUR SMÁSÁL 22 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. júlí 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.