Þjóðviljinn - 13.07.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.07.1984, Blaðsíða 14
LANDKD FLÓKALUNDI Flókalundur stendur á mjög fögrum stað vlð Vatnsfjörð á Barðaströnd. Staðurinn er kenndur við Hrafna- Flóka. Þarna er fagurt útsýni yfir Breiðafjörð. Vatnsfjörðurinn er mjög skógi vaxinn og fallegur. Stutt (6 km.) er að Brjánslæk ferjustað m/s Bald- urs. Þar er Surtarbrandsgil skammt frá. Að Látrabjargi eru tæpir 100 km. og er þá gjarnan komið við á Patreks- firði og Bíldudal í bakaléið og þykir sú leið fögur. Flókalundur er tilvalin bækistöð þeirra sem vilja kanna sunnanverða Vestfirði og Barða- strönd og fara með m/s Baldri með viðkomu í Flatey á milli Brjánslækjar og Stykkishólms. ^jf^ARNARFLUG SUÐUREYRI Fljúgðu með Arnarflugi til Suðureyrar og þú losnar við að aka yfir eina tíu fjaiivegi á leiðinni frá Reykjavík. Flogið til Suðureyrar þrisvar í viku. Akureyri - ísafjörður - Akureyri daglega nema sunnudaga. fluqfélaq nordurlands Sími (94)-3000 ísafjarðarflugvöliur. Sími (96)-21824 Akureyrarflugvöllur. Vorum að taka upp mikið magn af garðáhöldum og garðsláttu- vélum ■ Margar gerðir af hreinlætis- og blöndunartækjum B Saðhengi ■ Allt efni til pípulagna, úti sem inni B METABO rafmagnshandverkfæri Verslun, Fjarðarstræti 16 ísafirði — Sími 3298 Framhald af bls. 13 móta einhverja raunhæfa lands- byggðarstefnu, og það fyrr en seinna. Það er eins og Reyicjavík- urviðhorf ráði enn meiru nú en áður var í forystuliði flokksins. Og Þjóðviljinn virðist þungur í skauti í þessum efnum. Dæmi: í Þjóðvilja í vetur var hneykslast yfir stórri fjárveitingu til sjúkra- hússins á ísafirði af því að heilbrigðisráðherra er þingmað- ur héðan. Þetta fannst okkur hér furðuleg afstaða, og vakti nánast reiði. Annað dæmi er kjördæma- breytingin, sem kemur illa við okkur fyrir vestan. - Menn verða að átta sig á því að það er að skapast alvarlegt ástand víða á landsbyggðinni, fólki er til dæmis að fækka, líka hér á Vestfjörðum þar sem alltaf hefur fjölgað. Við þurfum fjöl- breyttara atvinnulíf, meira en fiskinn,- og góðar samgöngur. Svo er auðvitað kjaraskerðing- in sem kemur illa við okkur. Eg verð var við það í mínu sam- bandi, hjá verslunarmönnum, að landsbyggðarmenn eru miklu harðari en sunnanmenn í kjara- málunum. Enda eru til dæmis yfirborganir miklu fátíðari og minni útá landi. - í lok ágúst verður hér hjá okkur kjördæmisráðstefna á ísa- firði og þar verður þetta aðalmál- ið; byggðamál og byggðastefna. Við Aðalstræti á ísafirði. Hér er verið að byggja fjögurra hæða hús, eitt þeirra sem öðlast frægð áður en þau verða fokheld. Hing- að á nefnilega að flytja ísafjarðar- útibú Áfengis- og tóbaksverslun- ar ríkisins að skipun Alberts fjár- málaráðherra sem frekar vildi gera flokksbundnum húsbyggj- endum greiða en byggja yfir ríkið sjálfur. Við fórum að ónotast í strákunum og bárum uppá þá leti og ómennsku að sitja svona sældarlegaísólinni. Þeirsvöruðu fullum hálsi og sögðust vera að bíða eftir steypu frá Sambandinu, hún kæmi sennilega um verslun- armannahetai. Frá vinstri Andrés Jónsson, Oskar Ármannsson, Kristinn („Ninni") Halldórsson. Byrjað var á grunninum í maí og er reiknað með að húsið klárist í sumar; ríkið flytur inn fyrir ára- mót. ‘m.s. Baldur ferja þig og bílinn yfir Breiðafjörö. Þaö sparar bensíniö og styttir leiöina vestur á Firöi. Þú stigur óþreyttur á land á Brjánslæk, eftir ánægjulega ferð með viðkomu í Flatey, sem er sannkölluð perla Vesturlands. SUMARÁÆTLUN Á tímabilinu 1. maí til 30. september: Á timabilinu 1. júlí til 31. ágúst: BÍLAFLUTNINGA ER NAUÐSYNLEGT AÐ PANTA MEÐ FYRIRVARA MÁNUDAGA: Frá Stykkíshólmi kl. 9.00 árdegis, Frá Brjánslæk kl. 14.00 siðd. 'Til Stykkishólms kl. 18.00. (rútatil Reyk|av.) FIMMTUDAGA: Sama tímatafla og mánudaga. FÓSTUDAGA Itykkishólmi kl. 14.00 (eftir komu rútu). Frá Brjánslæk kl. 18.00 Viökoma i mneyjum. Til Stykkishólms kl. 23.00 ÞRIÐJUDAGA: Frá Stykkishólmi kl. 14.00 (eftir komu rútu) Frá Brjánslæk kl. 18.00. Til Stykkishólms um kl. 21.30 MIÐVIKUDAGA: Sama timatafla og mánudaga. LAUGARDAGA: Frá Stykkishólmi kl 9.00 árdegis. Sigling um suðureyjar Frá Brjánslæk kl. 15.00 siðdegis. Til Stykkishólms kl. 19.00. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. júli 1984 > FRÁ STYKKISHÓMI: FRÁ BRJÁNSLÆK: Hjá afgreiðslu Baldurs, Stykkishómi, Hjá Ragnari Guðmundssyni, Brjánslæk, sími 93-8120 simi: 94-2020.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.