Þjóðviljinn - 13.07.1984, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 13.07.1984, Blaðsíða 20
APÓTEK Helgar- og naeturvarsla lyf jabúöa i Reykjavik 6.- 12. júlíerí Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Þaö síöameinda er þó aðeins opiö frá 18-22 virka daga og frá 9-22 á laugardögum. Kópavogsapótek eropiö allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Haf narfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -18.30 og til skiptis ann- an hvern laugardag frá kl. 10 -13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apót- ek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skipt- astásínavikunahvort, aö ' sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í pví apóteki sem sór um pessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræö- ingurápakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar í sima 22445 Apótek Keflavikur: Opiö virkadaga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almennafrídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8 - 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nærekki tilhans. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími8 12 OO.-Upplýs- ingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 -17 á Læknamiöstööinni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrar- apóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Sím- svari er í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966. o SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugar- daga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomu- lagi. Grensasdoild Borgar- spítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 -19.00 Laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 og 18.30-19.30.- Einnig eftir samkomulagi. DAGBÓK Landakotsspftali: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild:Eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land- spítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsóknartimi fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30 -19.00. - Einnig eftirsamkomulagi. Hvítabandiö—hjúkrunar- deild: Alla daga frjáls heimsókn- artími. , Barnaspítali Hringsins: ' Alladagafrákl. 15.00- 16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnu- dagakl. 10.00- 11.30og kl. 15.00-17.00. St. Jósef sspitali i Haf nar- firði: Heimsóknartími alla daga vikunnarkl. 15- 16og 19- 19.30. SjúkrahúsiðAkureyri: Alladagakl. 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15 - 16og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30- 16og 19-19.30. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes... sími 1 11 66 Hafnarfj.... sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes... sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SUNDSTADIR Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Álaugar- dögumeropiðfrákl.7.20- 17.30. Á sunnudögum er opiðfrákl. 8-13.30. SundlaugarFb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30. laugardaga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00-14.30. Uppl.um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöliin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugar- dögum er opið kl. 7.20 - 17.30. sunnudögum kl. 8.00-14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 -17.30. Sunnu- dagakl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarl- auginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. -Uppl.ísíma 15004. Varmárlaug i Mosfells- sveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugar- dagakl. 10.00-17.30. Sunnudagakl. 10.Q0- 15.30. Saunatími karla rhiðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10- 17.30:Saunatímar kvenna þriðjudags-og fimmtudagskvöldúm kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatimar-baðföt á sungudögum kl. 10.30 - • 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogser opin mánudaga - föstu- dagakl. 7-9ogfrákl. 14.30-20. Laugardagaer opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðj- udaga 20 - 21 og miðviku- daga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga - föstu- dagakl.7-21.Laugar- daga frákl.8-16og sunnudaga frá kl. 9 -11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstu- dagakl.7-8,12-3og 17- 21. Á laugardögum kl. 8 - 16. Sunnudögum kl. 8 -11. Sími23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstu- dagakl.7-9ogfrákl. 14.30-20. Laugardagaer opiðkl.8-19. Sunnudaga kl.9-13. Kvennatimareru þriðjudaga kl. 20 - 21 og miðvikudaga kl. 20-22. Síminner 41299. ÞJÓNUSTA Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugótu 11 simi 25990. Opið hús laugardag og sunnudagmillikl. 14-18. Átt þú við áfengisvandam- ál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virk- ar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alladaga. Samtök um kvennaat- hvarf SÍMI2 12 05. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa ver- ið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Sam- taka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5,121 Reykjavik. Landssamtök hjartasj- úklinga og Hjarta- og æðavern- darfélagið standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarfsemi fyrir hjartasjúklinga og að- standendur peirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals verða menn sem farið hafa í aðgerð og munu þeir veita almennar upplýsingar sem byggjast á persónulegri reynslu. Fengist hefur að- staða á skrifstofu Hjarta- verndar, Lágmúla 9,3. hæð, og verða upplýsingar veittar þar og í síma 83755 á miðvikudögum kl. 16 - 18. Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykja- vik kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30- 13.00 - 14.30- 16.00 - 17.30- 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. SÖLUGENGI 11. júlí Sala Bandaríkjadollar 30.400 Sterlingspund .39.528 Kanadadollar .22.831 Dönskkróna . 2.9222 Norsk króna .3.7092 Sænsk króna . 3.6607 Finnskt mark . 5.0490 Franskurfranki... . 3.4830 Belgískurfranki... . 0.5265 Svissn.franki .12.6582 Holl.gyllini . 9.4700 Þýsktmark .10.6882 Itölsk líra . 0.01743 Austurr. Sch . 1.5242 Port. escudo . 0.2007 Spánskurpeseti 0.1884 Japansktyen..... 0.12537 írsktpund.......32.733 BIO LEIKHÚS Sími 11544 Óvenjulegir félagar \i!V 'H WAITre ítMMON MWTHAU BlDDY Bráðsmellin bandarísk gam- anmynd frá MGM. Þegar stór- stjörnurnar Jack Lemmon og Walter Matthau, tveir af viður- kenndustu háðfuglum Holly- wood koma saman er útkom- an undantekningarlaust frá- bær gamanmynd. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Klaus Kin- ski. Leikstjóri: Billy Wilder. (slenskur texti. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Útlaginn Sýnd kl. 5. Salur A „Krull“ Á öðnj sviði og á öðrum tima er pláneta, umsetin óvinaher. Ungur konungur verður að bjarga brúði sinni úr klóm hins viðbjóðslega skrímslis, eða heimur hans mun líða undir lok. Veröld, þúsundir Ijósára handan alls imyndunarafls. Hækkað verð. Sýndkl. 4.50, 9.05 og 11.00. Salur B Skólafrí Það er æðislegt fjör i Florida, þegar þúsundir unglinga streyma þangað í skólafríinu. Bjórinn flæðir og ástin blómstrar. Bráðfjörug ný bandarísk gamanmynd um hóp kátra unglinga sem svo sannarlega kunna að njóta lifsins. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Educating Rita Sýnd kl. 7. LAUGARÁ „Hey Good Lookin“ Ný bandarisk teiknimynd um táningana í Brooklyn á árun: um '50-'60. Fólk á „virðulegum" aldri í dag ætti að þekkja sjálft sig í þess- ari mynd. Myndin er gerð af snillingnum Ralph Bakshi jseim er gerði myndirnar „Fritz the Cat" og „Lord of the rings" Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum. Strokustelpan Frábær gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin segir frá ungri stelpu sem lendir óvart i klóm strokufanga. Sýnd kl. 5 og 7. Láttu ekki deigan síga Guðmundur 10. sýn. fimmtudag 12. júlí uppselt. 11. sýn. föstudag 13. júlí 12. sýn. sunnudag 15. júlí. í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar frá kl. 20. Miðasala í síma 17017. Miðasalan lokar kl. 20.15. Sýningar hefjast kl. 20.30. SÍMI: 31182 Þjófurinn (Violent Streets) Mjög spennandi ný bandarísk sakamálamynd. Tónlistin í myndinni er samin og flutt af Tangerine Dream. Leikstjóri: Michael Mann Aðalhlutverk: James Caan, Tuosday Weld, Willie Nel- son. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. flllSTURBÆJARRÍfl SlMI: 11544 Salur 1 Eftirförin (Road Games) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jamíe Lee Curtis. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Bestu vinir Bráðskemmtileg, bandarísk gamanmynd í litum. Burt Reynolds, Coldie Hawn. Sýndkl. 9og 11. Breakdance Hin óhemju vinsæla break- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. iTnfe HASKOLAHID ■ SÍM!22140 48 stundir Hörkuspennandi sakamála- mynd með kempunum Nick Nolte og Eddie Murphy í að- alhlutverkum. Þeirfaraákost- um við að elta uppi ósvífna glæpamenn. Myndin er í Dolby Stereo. Leikstjóri Walter Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. í eldlínunni Sýnd kl.9. Fáar sýningar eftir. m Jekyil og Hyde aftur á ferð Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd. Grín- útgáfa á hinni sígildu sögu um góða lækninn Dr. Jekyll sem breytist i ófreskjuna Mr. Hyde. Það verður líf [ tuskunum þeg- ar tvífarinn tryllist. Mark Blandfield, Bess Armstrong, Krista Errick- son. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Með köldu blóði Æsispennandi ný bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Hugh Gardner, um mjög kaldrifjaðan morðingja, með Richard Crenna (I bliðu og striðu) - Paul Williams - Linda Sorensen. Bönnuð innan 16 ára. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Flóttinn frá Aþenu Afar spennandi og lífleg Panavision-litmynd um skemmdarverk og flótta úr fangabúðum, með Roger Moore, David Niven, Telly Savalas, Claudia Cardinale, Elliott Gould o.fl. Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Islenskur texti. Hiti og ryk Hver man ekki eftir Gandhi, sem sýnd var í fyrra... Hér er aftur snilldarverk sýnt, og nú með Julie Christie í aöalhlut- verki. „Stórkostlegur leikur" T.P. „Besta myndin sem Ivory og félagara hafa gert. Mynd sem þú verður að sjá „Financial Times. Leikstjóri: James Ivory. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Footloose Stórskemmtileg splunkuný lit- mynd, full af þrumustuði og fjöri. - Mynd sem þú verður að sjá, með Kevin Bacon- Lori Sínger. Islenskur texti - Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. Hugdjarfar stallsystur Spennandi og bráðskemmti- legur vestri um tvær röskar stöllur sem leggja lag sitt við bófaflokk. Burt Lancaster, John Savage, Rod Steiger, Amanda Plummer. fslenskur texti. Endurfæðingin (Endurfæðing Peter Proud) Spennandi og dulræn banda- rísk litmynd, byggð á sam- nefndri sögu eftir Max Ehrlich, sem lesin hefur verið sem síð- degissaga í útvarpinu aö und- anförnu, með Michael Sarr- azin - Margot Kidder - Jennifer O’Neill. Islenskur texti. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Betra er að fara seinna yfir akbraut en of snemma. yuwratwi 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN VIÐ MÆLUM MEÐ: Krull Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna (þó bönnuð innan 10 ára). Býsna vel gerð mynd, þar sem fortíð og framtíð er teflt saman á mun smekklegri hátt en I flestum framtíðarmyndum. Full af sagnaminnum, örlagatrú og sígildum ævintýrapersónum. Búningar, taka og leikur (breskir alvöruleikarar) í góðu lagi og koma í veg fyrir að myndin verði hallærisleg eins og margar myndir af þessu tagi. Sftui Sími78900 Salur 1 Hetjur Kellys Hörkuspennandi og stór- skemmtileg stríðsmynd frá MGM, full af gríni og glensi. Donald Sutherland og félagar eru hér í sinu besta formi og reyta af sér brandarana. Mynd f algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Telly Savalas, Don- ald Sutherland, Don Rick- les. Leikstjóri: Ðrian G. Hutton. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Hækkað verð. Salur 2 Einu sinni var í Ameríku SEINNI MYNDIN Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Salur 3 Einu sinni var í Ameríku 1 Splunkuný og heimsfræg stórmynd sem skeður á bann- árunum í Bandaríkjunum. Myndin var heimsfrumsýnd 20. maí sl. og er Island annað landið í röðinni til að frumsýna þessa frábæru mynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Scott Tiler, Jennifer Connelly. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 4 Tvífarinn Sýnd kl. 5, 9 og 11. Herra mamma (Mister Mom). Frábær grínmynd, eins og þær gerast bestar. Aðalleikar- ar: Michael Keaton og Terry Garr. Sýnd kl. 7.00 llæ FERÐAFt Föstudagur 13. júlí 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.