Þjóðviljinn - 15.07.1984, Blaðsíða 12
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Lausar stöður sjúkraliða
Á skurðdeild, dagvinna.
Á geðdeild í Arnarholti, Kjalarnesi. Dagvinna, næt-
urvinna. Ferðir til og frá Hlemmi.
Á hjúkrunar- og endurhæfingadeild, Heilsu-
verndarstöð við Barónsstíg.
Á öldrunardeildum B-5, B-6, Hvítabandi og Hafn-
arbúðum.
Sjúkraliðar óskast til einnig afleysinga.
Lausar stöður hjúkrunarfræðinga.
Aðstoðardeildarstjóri. Staða aðstoðar-
deildarstjóra á geðdeild A-2 er laus til um-
sóknar.
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga.
Á geödeild í Arnarholti, Kjalarnesi. Húsnæði á
staðnum. Ferðir til og frá Hlemmi.
Á svæfingadeild, hlutavinna.
Á skurðdeild, dagvinna, kvöldvinna. Sérmenntun
ekki skilyrði.
Á skurðlækningadeildum A3 og A-4.
Á gjörgæsludeild og vöknun, dagvinna.
Á lyflækningadeildum A-6 og E-6 hjartadeild.
Á hjúkrunar- og endurhæfingadeild Grensás,
dagvinna, kvöldvinna, næturvinna.
Á öldrunardeildum, B-5, B-6 og Hvítabandi.
Hjúkrunarfræðingar óskast einnig til af-
leysingastarfa.
Lausar stöður
Fóstrur
Forstöðumaður. Staða forstöðumanns á
Skógarborg II, dagheimili er laus til umsókn-
ar frá og með 1.10, ’84. Umsóknarfrestur er
til 1.8. ’ 84.
Forstöðumaður. Staða forstöðumanns á
Skógarborg III, skóladagheimili, er laus til
umsóknar frá og með 1.9. ’84. Umsóknar-
frestur er til 1.8. ’84.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunar-
forstjóra í síma 81200 kl. 11 - 12.
Reykjavík 15.07 ’84.
Borgarspítalinn.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Dagvistun Reykjavíkurborgar vill ráða starfsfólk til
eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
Fóstrur á eftirtalin dagvistarheimili:
Efrihlíð, Laugaborg, Suðurbora, Sunnuborg, Valhöll,
Völvuborg og Dyngjuborg. A leikskólana: Árborg,
Fellaborg, Grænuborg, Hólaborg, Leikfell, Lækja-
borg, Holtaborg. og skóladagheimilin Auðarstræti 3
og Hólakot.
Upplýsingar veita umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag-
vistar barna í síma 27277 og forstöðumenn viðkom-
andi heimilis.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum
umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00
mánudaginn 23. júlí 1984.
'Jfe Styrkur
til háskólanáms í Japan
Japönsk stjómvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til
háskólanáms í Japan námsárið 1985 - 86 en til greina
kemurað styrktímabil verði framlengt til 1987. Ætlast er til að
styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð
áleiðis í háskólanámi. Þar sem kennsla við japanska há-
skóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi
stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeið. Um-
sækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. - Umsóknir um
styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskírteina, meðmæl-
um og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðú-
neytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 20. ágúst nk. -
Sórstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
12. júlí 1984.
SKUMUR
V
Æi, hvað á ég að gera?
Ég veit að ef villikötturinn finnur
mig þá klórar hann úr mér
augun.
ASTARBIRNIR
^ Ég ætti að vera
hugrakkur. Heigullinn
deyr þúsund sinnum.
D0DDI
GARPURINN
í BLÍÐU OG STRÍÐU
F0LDA
Fannstu þetta )
hérna?----------^
( Heldurðu að við '
{finnum líka Essómerki?
SVÍNHARÐUR SMASÁL
SK.LL.FÖSií HveRfOlGrTroiKUj HðNkJ
GENfrO^ V/Nl ÞfNOfO, [ER SOiNld A£> p/N/OA
t?p:eKANom?y—v/nnu'
HfitJN /NNHamTne Hjfl Þeim sew shtolpa
6,PUNflTftV6:<jlNc;flRie<f3Öi.DlN Si'N'
• . * s’ •:-
'Kl
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. júlí 1984