Þjóðviljinn - 20.07.1984, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.07.1984, Blaðsíða 12
APÓTEK Helgar- og nœturvarsla lyfjabúða í Reykjavfk 20.- 26. júlí verður í Apóteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiðholts. Það síðarnefnda er þð aðeinsopið frá 18-22 virka daga og frá 9-22 á laugardögum. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Haf narf jarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -18.30 og til skiptis ann- an hvern laugardag frákl. 10 -13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apót- ek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skipt- . ast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virkadagakl.9-19. Laugardaga, helgidaga og almennafrídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8 - 18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. & LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nærekkitilhans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadelld: Opin allan sólarhringinn simi8 12 OO.-lipplýs- ingar um lækna og iyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingarum' næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá ki. 8 -17á Læknamiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrar- apóteki í síma 22445. Kef la vík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Sím- svari er í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. O SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugar- daga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomu- Jagi._ Grensásdelld Borgar- spftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16 -19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 og 18.30-19.30- Einnig eftir samkomulagi. DAGB0K Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludelld: Eftir samkomulagi. Fæðingardelld Land- spftalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsóknartimi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30 -19.00. - Einnig eftirsamkomulagi. Hvftabandið- hjúkrunar- deild: Alla daga frjáls heimsókn- artimi. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00, laugardagakl. 15.00 -17.00 og sunnu- daga kl. 10.00 -11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnar- firði: Heimsóknartími alla daga vikunnarkl. 15- 16og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 -16 og 19-19.30. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes... sími 1 11 66 Hafnarfj.... sími 5 11 66 Garðabær sfmi 5 11 66 Slökkvflið og sjúkrabflar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes... sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 Jf SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20- 19.30. Áiaugar- dögum er opið frá kl. 7.20 - 17.30. Á sunnudögum er opiðfrákl. 8-13.30. SundlaUgarFb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30. laugardaga kl. 7.20 -17.30, sunnudagakl. 8.00-14.30. Uppl.um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Álaugar- dögumeropiðkl.7.20- 17.30. sunnudögum kl. 8.00-14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjari- auginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. -Uppl.ísíma 15004. Varmárlaug í Mosfells- sveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugar- dagakl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöldum ki. 19.00-21.30. Almennir sau natímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstu- daga kl.7-9ogfrákl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímareru þriðj- udaga20-21 ogmiðviku- daga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga - föstu- daga kl.7-21.Laugar- dagafrákl.8-16og sunnudaga frá kl. 9 -11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstu- dagakl.7-8,12-3og 17- 21. Á laugardögum kl. 8 - 16. Sunnudögum kl. 8 -11. Simi23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstu- dagakl.7-9ogfrákl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið kl. 8 -19. Sunnudaga kl. 9 -13. Kvennatímar eru þriðjudaga kl. 20 - 21 og miðvikudaga kl. 20 - 22. Síminner41299. ÞJÚNUSTA Geðhjálp: Féiagsmiðstöð GeðhjálparBárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 -18. Átt þú við áfengisvandam- ál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virk- ar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alladaga. Samtök um kvennaat- hvarf SÍMI2 12 05. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa ver- ið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Sam- taka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, eropinkl. 14-16allavirka daga. Pósthólf4-5,121 Reykjavík. Landssamtök hjartasj- uklinga og Hjarta- og æðavern- darfélagið standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarfsemi fyrir hjartasjúklinga og að- standendur þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals verðamenn sem farið hafa (aðgerð og munu þeir veita almennar upplýsingar sem byggjast á persónulegri reynslu. Fengist hefur að- staða á skrifstofu Hjarta- verndar, Lágmúla 9,3. hæð, og veröa upplýsingar veittar þar og í síma 83755 ámiðvikudögumkl. 16- 18. Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykja- vík . 8.30 kl. 11.30 - 14.30 - 17.30 - 10.00 13.00 16.00 19.00 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. SÖLUGENGI Sala Bandaríkjadollar 30.350 Sterlingspund .40.191 Kanadadollar .22.832 Dönsk króna . 2.9271 Norsk króna . 3.6950 Sænsk króna . 3.6621 Finnsktmark . 5.0558 Franskurfranki... . 3.4856 Belgískurfranki... . 0.5278 Svissn.franki .12.6553 Holl.gyllini . 9.4829 Þýsktmark .10.7013 Itölsk líra . 0.01738 Austurr. Sch . 1.5255 Port. escudo . 0.2017 Spánskurpeseti 0.1887 Japansktyen . 0.12558 (rsktpund .32.763 BI0 LEIKHÚS Sími 11544 Óven|ulegir félagar I BBDDY Bráðsmellin bandarísk gam- anmynd frá MGM. Þegar stór- stjömurnar Jack Lemmon og Walter Matthau, tveir af viður- kenndustu háðfuglum Holly- wood koma saman er útkom- an undantekningarlaust frá- bær gamanmynd. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Klaus Kln- skl. Leikstjórí: Billy Wllder. íslenskur textj. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Útlaginn íslenskt tal, enskur texti. Sýnd kl. 7. SÍMI: 18936 Salur A Maður, kona og barn Hann þurfti að velja á milli sonarins sem hann hafði aldrei þekkt og konu sem hann hafði verið kvæntur í 12 ár. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blythe Danner. Ummæli gagnrýnenda: „Hún snertir mann, en er laus við alla væmni“ (Pu- blishers Weekly). „Myndln er aldeilis frábær“ (British Booksellers). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Skólafrí Það er æðislegt fjör í Florida, þegar þúsundir unglinga streyma þangað í skólafríinu. Bjórinn flæðir og ástin blómstrar. Bráðfjörug ný bandarísk gamanmynd um hóp kátra unglinga sem svo sannarlega kunna að njóta lífsins. Sýnd kl. 5og 9 . Educating Rita Sýnd kl. 7. Fjórði sýningarmánuður. „Hörkutólið" Sýnd kl. 11. LAUGARÁ „Hey Good Lookin“ Ný bandarísk teiknimynd um táningana í Brooklyn á árun- um '50-'60. Fólk á „virðulegum" aldri í dag ætti að þekkja sjálft sig í þess- ari mynd. Myndin er gerð af snillingnum Ralph Bakshi þeim er gerði myndirnar „Fritz the Cat" og „Lord of the rings" Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum. Útlaginn Sýnd kl. 5. íslenkt tal, enskur texti. Strokustelpan Frábær gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin segir frá ungri stelpu sem lendiróvart í klóm strokufanga. Sýnd kl. 5 og 7. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Láttu ekki deigan síga Guðmundur þriðjudag 24. júlí kl. 20.30. miðvikudag 25. júlí kl. 20.30 fimmtudag 26. júli kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar frá kl. 20. Miðasala í sfma 17017. Miðasalan lokar kl. 20.15. Sýningar hefjast kl. 20.30. TÓNABÍÓ SÍMI: 31182 Þjófurinn (Violent Streets) Mjög spennandi ný bandarísk sakamálamynd. Tónlistin í myndinni er samin og flutt af Tangerine Dream. Leikstjóri: Michael Mann Aðalhlutverk: James Caan, Tuesday Weld, Willie Nel- son. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. fllftHIRBÆJARKIII SlMI: 11544 Salur 1 I hengiflugi (Five Days One Summer) Mjög spennandi og viðburð- arik, ný bandarísk kvikmynd í litum, byggð á sögunni „Mai- den, Maiden" eftir Kay Boyle. Aðalhlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley, Lambert Wilson. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Salur 2 Bestu vinir Bráðskemmtileg, bandarísk gamanmynd í litum. Burt Reynolds, Coldie Hawn. Sýnd kl. 9 og 11. Breakdance Hin óhemju vinsæla break- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. IUMFERDAR RÁD _ 'TX 19 000" ÍGNBOai Frumsýnir: Ráðherraraunir Sprenghlægileg ný ensk gamanmynd, um ráðherra í vanda. Siðferðispostuli á yfirborðinu, en einkalífið - það er nokkuð annað... Aðalhlutverk: Leslie Phillips - Brian Rix - Joan Sims - Joanna Lumley. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Jekyll og Hyde aftur á ferð Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd. Grín- útgáfa á hinni sígildu sögu um góða lækninn Dr. Jekyll sem breytist í ófreskjuna Mr. Hyde. Það verður líf í tuskunum þeg- ar tvífarinn tryllist. Mark Blandfield, Bess Armstrong, Krista Errick- son. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og 11.05. Footloose Stórskemmtileg splunkuný lit- mynd, full af þrumustuði og fjöri. - Mynd sem þú verður að sjá, með Kevin Bacon - Lori Singer. Islenskur texti - Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. Hiti og ryk Hver man ekki eftir Gandhi, sem sýnd var í fyrra... Hér er. aftur snilldarverk sýnt, og nú með Julie Christie í aðalhlut- verki. „Stórkostlegur leikur" T.P. „Besta myndin sem Ivory og félagara hafa gert. Mynd sem þú verður að sjá „Financial Times. Leikstjóri: James Ivory. Islenskur texti. Sýnd ki. 9. Læknir í klípu Bráðskemmtileg og léttdjörf ensk litmynd með hinum vin- sæla Barry Evans ásamt..: Liz Fraser og Penny Spenc- er. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Skilaboð til Söndru Hin vinsæla íslenska kvik- mynd með Bessa Bjarna- syni og Ásdísi Thoroddsen. Leikstjóri, Krlstín Pálsdóttir. Endursýnd vegna fjölda áskorana kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HASK0LA8Í0 U .i.WlirTMr-Cl SIM/22140 48 stundir Hörkuspennandi sakamála- mynd með kempunum Nlck Notte og Eddle Murphy i að- alhlutverkum. Þeirfara á kost- um við að elta uppi ósvífna glæpamenn. Myndin er í Dolby Stereo. Leikstjórt Walter Hill. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. í eldlínunni Sýnd kl.9. Siðasta sinn. VIÐ MÆLUM MEÐ: Einu sinni var í Ameríku 1 og 2 Nú er kominn seinni hluti þessarar frábæru myndar. Við viljum benda þeim sem ætla að sjá hana á að fara á fyrri hlutann kl. 5 og seinni kl. 7.40 eða á fyrri hlutann kl. 7 og þann seinni kl. 10.15. Myndin er sýnd í Bíóhöllinni, sal 1 og 2. I eldlínunni: þykir óvenjuleg og nokkuð spennandi. Fjallar um stríðsfréttamenn í Nicaragua. Sýnd í Háskólabíói. Sími78900 Salur 1 Frumsýnir nýjustu myndina eftir sögu Sldney Shekfon í kröppum lelk ROGER MOORE Spunkuný og hörkuspenn- andi úrvalsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennumyndum. Aðalhlutverk: Roger Mo- ore, Rod Steiger, Elliott Go- uld, Anne Archer. Lelkstjóri: Bryan Forbes. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkaö verð. Salur 2 Clint Eastwood.Telly Savalas, Don Rickles, Cattoll O'Connor and Donald Sutherland in'HUTS HEROES'' Hetjur Kellys Hörkuspennandi og stór- skemmtileg stríðsmynd trá MGM, full af gríni og glensi. Donald Sutherland og félagar eru hór í sínu besta formi og reyta af sér brandarana. Mynd í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Telly Savalas, Don- ald Sutherland, Don Rick- les. Leikstjórí: Brian G. Hutton. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Hækkað verð. •-----;— --------------1 aalur 3 Einu sinni var í Ameríku SEINNI MYNDIN L. M Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Hækkað verð. Salur 4 Einu sinni var í Ameríku 1 Splunkuný og heimsfræg sfórmynd sem skeður á bann- árunum í Bandaríkjunum. Myndin var heimsfrumsýnd 20. maí sl. og er Island annað landið í röðinni tll að frumsýna þessa frábæru mynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Scott Tiler, Jennifer Connelly. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Tvífarinn Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.