Þjóðviljinn - 10.08.1984, Blaðsíða 10
MUNIÐ
FERÐJ
VASA
B0KIN4
Handhægt uppsláttarrit sem veitir fleiri almennar
upplýsingar um feröalög og feröamöguleika
innanlands og utan en nokkur önnur íslensk bók.
Meðal efnis eru 48 litprentuð kort, vegalengdatöflur,
upplýsingar um gististaði og aðra
ferðamannaþjónustu, um sendiráð og ræðismenn
erlendis, vegaþjónustu, veðurfar á ýmsum stöðum og
margt fleira. Fæst í bókabúðum og
söluturnum um allt land.
Ferðavasabókin; ómissandi ferðaféiagi!
FJÖLVÍS
Síðumúla 6 Reykjavík
Sími 91-81290
Notum ljós
i auknum mæli
j — í ryki, regni,þoku
k °g sól.
Ju;
IUMFERÐAR
FRÁÐ
Skrifstofustörf
Bifreiöaeftirlit ríkisins í Reykjavík óskar eftir
að ráða fólk til skrifstofustarfa. Skriflegar um-
sóknir berist til skrifstofustjóra stofnunarinn-
ar að Bíldshöfða 8, fyrir 17. þ.m. og hann
mun veita nánari upplýsingar.
Reykjavík 9. ágúst 1984
Bifreiðaeftirlit ríkisins
Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa
Steingríms Þórðarsonar,
byggingameistara
Efstasundi 37
Valgerður Steingrímsdóttir
Kolbrún Steingrímsdóttir
Sveinbjörg Steingrímsdóttir
Guðrún Steingrímsdóttir
Guðmunda Steingrímsdóttir
Þóriaug Steingrímsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Sigþór R. Steingrímsson
Þorvaldur Björnsson
Elís Guðmundsson
Pétur Ingi Ágústsson
Guðmundur Jensson
Jón Einarsson
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför
Ástu Guðbjarnadóttur
frá Jafnaskarði
Guðmundur Daníelsson
Kristján Daníelsson
Ingibjörg Stefánsdóttir
Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir
Dagný Kristjánsdóttir.
ALÞÝBUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Skundum á Þingvöll
Sumarferð Alþýðubandalagsins í ár verður laugardaginn 18. ágúst. Farið
verður frá Reykjavík til Þingvalla. Valinkunnir leiðsögumenn, vönduð dag-
skrá, - Halldór Laxness mun lesa kafla úr íslandsklukkunni á Þingvöllum.
Leikir og þrautir fyrir börn á öllum aldri munu gera ferðina bráðskemmti-
lega.
Allar nánari upplýsingar verða birtar í Þjóðviljanurri. Skráning farþega og
sala farmiða er á skrifstofu Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105. Eru allir
hvattir til að panta sér far og eigi síðar en 15. ágúst. Síminn er 17500.
Ferðanefndin.
Suðurnesjamenn - Sumarferð
Alþýðubandalagsfélögin Suðurnesjum fara sína árlegu skemmtiferð helg-
Ina 18. til 19. ágúst n.k. Farið verður um Sigöldu, Landmannalaugar og
Fjallabaksleið nyrðri í Eldgjá. Gist verður við Ófæru. Sunnudaginn 19.
verður ekið niður í Skaftártungur og Vestursveitir. Komið verður við í
Hjörleifshöfða og Vík í Mýrdal. Byggðasafnið í Skógum verður skoðað.
Einnig verður gerður stuttur stans við merka sögustaði á þessari leið.
Komið verður til Keflavíkur kl. 22.00 til 23.00 þann 19. ágúst. Þátttakendur
láti skrá sig hjá Sólveigu Þórðardóttur í síma 92-1948 og hjá Torfa
Steinssyni i síma 7214 og Elsu Kristjánsdóttur sími 7680.
Vestfirðir - Kjördæmisráðstefna
Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á
Isafirði dagana 25. og 26. ágúst. Nánar auglýst síðar. - Stjórnin.
ABR 1. deild - Fundur
Stjórnarfundur verður í 1. deild ABR mánudaginn 13. ágúst kl. 17.00 að
Hverfisgötu 105. - Form.
Breyting
á viðskiptaskuldum
fiskvinnslufyrirtækja
Ríkisstjórnin hefur ákveöið, að fiskvinnslufyrirtækjum verði
gefinn kostur á sérstöku láni til skuldbreytingar viðskipta-
skulda með hliðstæðum hætti og áður hefur verið auglýst,
aö því er tekur til útgerðarfyrirtækja.
Fyrirtæki og einstaklingar, sem hafa fiskvinnslu með hönd-
um og óska skuldbreytingar, skulu senda hagdeild við-
skiptabanka síns eða sparisjóði sínum umsókn þar að lút-
andi. Umsókninni skal fylgja efnahags- og rekstrarreikning-
ur fyrir árið 1983, svo og listi yfir stöðu gagnvart öllum
viðskiptamönnum í árslok 1983.
Þeir fiskvinnsluaðilar, sem þegar hafa sótt um sams konar
skuldbreytingu vegna útgerðarstarfsemi sinnar, þurfa þó
ekki að sækja um að nýju, heldur einungis að koma á
framfæri upplýsingum um viðskiptamenn fiskvinnslunnar,
hafi þær vantað.
Umsóknir berist viðskiptabönkum eða sparisjóðum hið
fyrsta og eigi síðar en 27. ágúst n.k. Umsóknir sem berast
eftir þann tíma, verða ekki teknar til greina.
Reykjavík, 9. ágúst 1984
Vinnuhópur á vegum sjávarútvegsráðuneytisins
JÉfe Frá menntamála-
Sffls ráðuneytinu
Lausar stöður í stærðfræði
og faggreinum rafiðna
Umsóknarfrestur um áöur auglýstar kennarastööur í
stæröfræði og faggreinum rafiöna við Fjölbrautaskóla
Suðurnesja í Keflavík framlengist til 18. ágúst n.k.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma
92-3100.
Menntamálaráðuneytið
C STAÐAR NEM!
Öll hjól eiga að stöðvast
algerlega áðuren
að stöðvunarlínu
y^er komið.______
ísafjörður
Sjúkrahús-
byggingin
Opnuð hafa veríð tilboð í bygg-
ingu fjórða áfanga sjúkrahússins
á Isafirði. Fjögur tilboð bárust.
Það lægsta var frá Trésmíða-
verkstæði Daníels Kristjáns-
sonar, 28.6 mi|j.
Þá kom ísverk með 30.3 milj.,
Hýbýli Akureyri 30.59 milj., og
Jón Friðgeir Einarsson með
30.64 milj. Kostnaðaráætlun var
25.1 milj. Kunnugir telja þá áætl-
un þó dálítið vafasama og ef hún
yrði endurskoðuð kynni hún trú-
lega að hækka eitthvað. Gert er
ráð fyrir að framkvæmdir geti
hafist með haustinu.
- mhg
Leiðrétting
Þann 8. ágúst birtist hér í blað-
inu ljóð sem heitir „Hvar ertu
sól?“ Villa slæddist inn. í 3ju línu
stóð gróðurinn en átti að standa
gróðurilmur. Blaðið biðst vel-
virðingar á þessum mistökum.
BRIDGE
hver).
Lftum á þetta dæmi:
G6 ÁK8542
75
853
K3 1073 ADG83 DG10 ÁD109874 D 962 Á2
52
G96
K104
K9764
Sagnir gengu:
Suður Vestur Norður Austur
1 spaði 2 tíglar 2 hjörtu 3 tíglar
3 spaðarpass 4 spaðarallir pass
Vestur spilaði út laufadrottningu,
sem Suður tekur á ás. Nú tók Suður
tvo efstu í hjarta og henti laufi að
heiman. Nokkuð augljóst er að Vestur
hefur spaðakóng, þannig að það blasir
við að Suður tapi þar slag og þremur á
tígul. Hvert er besta framhaldið hjá
Suðri?
Við spilum hjarta í þriðja sinnið og
trompum með spaðasjö. Það kemur
3-3 niður. Spilum síðan tígli og Austur
er inni. Hann spilar trompi, við látum
áttuna. Ef Vestur gefur, yfirtökum við
með gosa og spilum enn hjarta. Ef
Austur trompar, yfirtrompar Suður
með níunni og Vestur getur fengið sinn
slag á spaðakóng. Ef Austur trompar
ekki (Vestur á 3 spaða) hendum við
tfgli í hjartað og tökum síðan spaða-
kónginn af Vestri. Gefum tvo á tígul og
einn á spaða.
MINM.M.AKSJÓDUK ÍSLEN/kUAK AI.þSiMI
SIGFÚS SIGURHJARTAKSON
Minningarkortin eru lilsölu á
eflirlöldum stöðum:
Bókabúd Máls og menningar
Skrifslofu Alþýðubandalagsins
Skrifstofu Pjóðviljans
Munið söfnunarálak í
Sigfúsarsjóð vegna
flokksmiðstöðvar
A iþýðubandalagsins
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN