Þjóðviljinn - 10.08.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.08.1984, Blaðsíða 14
RÚV RÁS 1 Föstudagur 10. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bœn. í bítið. 7 25 Leikfími. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikunum. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð- Arndís Jónsdóttir, Selfossi, talar. 9.00 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ ettir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les(8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minninkær". Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn(RÚVAK). 11.15Tónleikar. 11.35 „Agúrkuspretta nútíðar". Geirlaugur Magnússon les eigin Ijóð. 11.45 Tvær stuttar sögur eftir José Pierre; „Lús áfjallinuog „Engiaskápurinn". Matthías Magnússon les þýðingarsínar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Við biðum“ eftir J. M. Coutzee. Sigurlina Davíðsdóttir les þýðingu sína (3). 14.30 Miðdegistónleikar. Fantasía í f-moll op. 49 eftirFrédéricChopin. Arturo Benedetti Mechelangelileikurá píanó. 4.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 5.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16 20 Síðdegistónleikar: TóniisteftirMaurice Ravel.a. „Dafnisog Klói", svíta nr. 2. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj.b. KonsertíG-dúr fyrirpíanóog hljómsveit. Alicia De Larrocha og Fílharmóníusveit Lundúnaleika; Lawrence Foster stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdeglsútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. Tilkynningar. 19.50 Viðstokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.50 Ólympíuleikarnirf handknattleik: Úrslit. Stefán Jón Hafstein lýsir síðari hálfleik frá LosAngeles. 21.35 „Framhaldsleikrit: „Gilbertsmálið" eftir Frances Durbridge. Endurtekinn IV. þáttur: „Klúbburinn La Mortola". (Áður útv. 1971). Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, HelgaBachman, BenediktÁrnason, Steindór Hjörleifsson, Brynja Benediktsdóttir, Jón Aðils, Pétur Einarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og ÞorleifurKarlsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (3). 23.00Traðir. Umsjón: GunnlaugurVngvi Sigfússon. 23.45 Fréttirfrá Ólympíuleikunum. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til ki. 03.00. rh n L, RÁS 2 Föstudagur 10. ágúst 10.00- 12.00 Morgunþáttur. Fjörug danstónlist, viðtal, gullaldarlög, ný lög og vinsældarlisti. Stjórnendur: Jón Ólafsson og Kristján Sigurjónsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson. 17.00-18.00 1 föstudagsskapi. Þægilegur músíkþáttur i lok vikunnar. Stjórnandi:HelgiMár Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á Ras-2. Létt lög leikin afhljómplötum. Stjórnandi:Þorgeir Ástvaldsson. (Rásir 1 og 2 samtengjast kl. 24.00 ogheyristþáí Rás-2umalltland). SJONVARPIÐ Föstudagur 10. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnirí Los Angeles. Iþróttafréttirfrá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision- ABCog Danska sjónvarpið) 19.35 Umhverfis jörðina ááttatíu dögum. 14. Þýskur brúðumyndaflokkur. ÞýðandiJóhanna Þráinsdóttir. SögumaðurTinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttirátáknmáli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Ádöfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.45 Grínmyndasafnið. 5. Chaplin gerist innbrotsþjófur. Skopmyndasyrpa f rá dögumþöglu myndanna. 21.05 Tamarindfræið. (The T amarind Seed). Bresk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Omar Sharif og Sylvia Syms. Starfsmaðurbresku leyniþjónustunnar kynnist háttsettum, sovéskum starfsbróður sínumíleyfiíVestur- Indíum. Ástarævintýri þeirra vekur grunsemdir um svik í herbúðum beggjaogstofnar Rússanum i lífsháska. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.05 Ólympíuleikarnirf Los Angeles. Iþróttafréttirfrá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. (Evróvision- ABCogDanska sjónvarpið) 00.20 Fróttir f dagskrárlok KÆRLEIKSHEIMILiÐ Mamma þó! Þú hefur látið burstaklippa pabba þegar hann var lítill. SKÚMUR Ég geri ráð fyrir aðj Bandaríkin hafi Rangt! unnið gullið? { ____ - Þá hafa Vestur- Þjóðverjar unnið silfrið? Það er greinilegt að þú skilur ekki þarfir Nató og þjóðlegt ir ÁSTARBIRNIR GARPURINN I BLIÐU OG STRIÐU Elsku frændi, ég verð að spyrja þig að sotlu. Lofarðu að segja engum frá? Þetta er nefnilega virkilega mikilvægt.... Égverðaðtaka ákvörðun sem gæti breytt öllu lífi mínu! Þegar ég fer í flugvélinni að hitta ömmu mína.... Finnst þér ég ætti að taka tuskubjörninn minn með? FOLDA SVINHARÐUR SMASAL Og íþessarLandráerverið að skjóta ótal byssukúlum, sem engan hitta. Þvílíkt slys. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.