Þjóðviljinn - 10.08.1984, Blaðsíða 13
U-SIÐAN
úrsSSfSV'
Það var fjölmennt lið sem UÍA sendi á leikana á Kópavogsvöll. Hressir og kátir krakkar sem fóru heim með þó
nokkuðaf verðlaununum.
Urslit í einstökum greinum
Hástökk pilta
1. Frosti Magnússon UÍ A1,70 m.
2. Hálfdán Kristinsson UDN 1,65
m.
Langstökk pilta
1. Sigurður Porleifsson HSK 5,98
m, sem er mjög góður árangur.
2. Einar Einarsson HSK 5,69 m.
Kúluvarp pilta
1. Gissur Óli Halldórsson HVÍ
11, 54 m.
2. Hálfdán Kristinsson UDN
11,46 m.
Spjótkast pilta
1. Gissur Óli Halldórsson HVÍ
46,20 m.
2. Hallgrímur Matthíasson
UMSE 44,34 m.
100 metra hlaup pilta
1. Einar Þ. Einarsson HSH 12,5
sek, sem er mjög góður árangur.
2. Sigurður Þorleifsson HSK 12,8
sek.
800 metra hlaup pilta
1. Finnbogi Gylfason FH 2,11,0
mín, sem er mjög góður árangur.
2. Frosti Magnússon UÍA 2,14,0
mín.
4X100 m boðhlaup pilta
1. Sveit HSH 52,0 sek.
(Sigurður Stefánsson, Stefán
Sveinbjörnsson, Georg Þor-
steinsson og Einar Einarsson).
2. Sveit UÍA
(Haraldur Clausen, Jóhann Ól-
afsson, Rfkharður Garðarsson og
Frosti Magnússon).
100 metra hlaup telpna
1. Svana Huld Linnet FH 13,7
sek.
2. Helga Lea Egilsdóttir FH 13,8
sek.
800 metra hlaup telpna
1. Guðrún Eysteinsdóttir FH
2.24.2 mín.
2. Guðrún Sveinsdóttir UÍA
2.28.2 mín.
4X100 m. boðhlaup telpna
1. A-sveit FH 53,6 sek.
(Guðrún Eysteinsdóttir, Guð-
munda Einarsdóttir, Heíga Lea
Egilsdóttir, og Svana Huld Lin-
net).
2. Sveit HSK 54,6 sek.
(Valborg Jónsdóttir, Birna Jóns-
dóttir, Guðrún Sveinsdóttir og
Hildur Einarsdóttir.
Hástökk telpna
1. Hulda Helgadóttir HSK 1,50
m.
2. Kristín Pétursdóttir ÍR 1,50 m.
Langstökk telpna
1. Hulda Helgadóttir HSK 4,90
m.
2. Herdís Skúladóttir HSK 4,65
m.
Spjótkast telpna
1. Sólveig Guðjónsdóttir HSK
33.54 m.
2. Anna Helgadóttir UÍA 30,60
son HSK, langstökk 5.98 m. 1098
stig.
Strákaflokkur: Magnús Þorgeirs-
son UÍÓ, hástökk 1.46 m. 980
stig.
Telpnaflokkur: Guðrún Ey- Stelpnaflokkur: Helena Jóns-
steinsdóttir FH, 800 m 2.24.2 dóttir UMSK, hástökk 1,50 m.
mín. 1038 stig. 1078 stig.
Stigakeppni félaga
1. UÍA 128.5 stig
2. HSK 111 stig
3. FH 77.5 stig
4. UMSK 35.5 stig
5. HSH 31 stig.
Kúluvarp telpna
1. Guðbjörg Viðarsdóttir HSK
8.85 m.
2. Birna Hreinsdóttir UÍÓ 8,45
m.
Hástökk stelpna
1. Helena Jónsdóttir UMSK 1.50
m. íslandsmet.
2. Hlín Albertsdóttir HSK 1,47
m.
Langstökk stelpna
1. Fanney Sigurðardóttir Á 4.63
m.
2. Helena Jónsdóttir UMSK 4.42
m.
Kúluvarp stelpna
1. Borghildur Ágústsdóttir HSK
7.45 m.
2. Anna Vilhjálmsdóttir FH 7,07
m.
60 metra hlaup stelpna
1. Fanney Sigurðardóttir Á 8,5
sck.
2. Helena Jónsdóttir UMSK 8,8
sek.
800 metra hlaup stelpna
1. Svava Skaftadóttir UÍ A 2,40,2
mín.
2. Steinunn Snorradóttir USAH
2,42,1 mín.
4X100 metra boðhlaup stelpna
1. Sveit UÍA 58.1 sek.
(Helena Víðisdóttir, Anna Boga-
dóttir, Droplaug Magnúsdóttir
og Hrafnhildur Guðjónsdóttir).
2. Sveit Ármanns 58,8 sek.
Hástökk stráka
1. Magnús Þorgeirsson UÍÓ 1.46
m.
2. Gunnar Smith FH 1.43 m.
Kúluvarp stráka (3 kg.)
1. Ásgeir Guðmundsson HVÍ
9.64 m.
2. Gunnar Smith FH 9.59 m.
Langstökk stráka
1. Þorleifur Skúlason UMSB4.48
m.
2. Sigurður Steinarsson HSK 4.
41 m.
60 metra hlaup stráka
1. Veigar Margeirsson UMFK
8,9 sek.
2. Sigurður Magnússon UÍA 9.1
sek.
800 metra hlaup stráka
1. Björn Bjarnason UÍA 2.29.1
mín.
2. Gunnar Guðmundsson FH
2.30.8 mín.
4X100 metra boðhlaup stráka
1. Sveit UÍA 57.8 sek.
(Karl Róbertsson, Svavar Borg-
þórsson, Jón Ingi Ingimarsson,
og Sigurður Magnússon).
2. Sveit UMFK 58.0 sek.
(Birgir Bragason, Veigar Mar-
geirsson, Jón R. Reynisson og
Karl Vilbergsson).
Stigakeppni einstaklinga
Eftirtaldir einstaklingar urðu
stigahæstir og hlutu viðurkenn-
ingu:
Piltaflokkur: Sigurður Þorleifs-
Þetta eru krakkarnir sem kepptu fyrir FH, glæsilegur hópur ekki satt?
VINNUEFTIRLIT RIKISINS
Byggingaverktakar - eigendur byggingakrana
Að gefnu tilefni skal byggingaverktökum og öðrum eigend-
um byggingakrana bent á að þeir einir mega stjórna bygg-
ingakrönum sem til þess hafa skírteini, útgefin af Vinnueftir-
liti ríkisins sbr. reglum nr. 198/1983 um réttindi til að stjórna
vinnuvélum.
Til að öðlast tilskilin réttindi þarf viðkomandi að hafa sótt
námskeið á vegum Vinnueftirlitsins, hafa hlotið verklega
þjálfun undir stjórn kennara og staðist verklegt próf.
Næsta námskeið í meðferð og stjórnun byggingakrana
verður haldið að Síðumúla 13, Reykjavík, dagana 17.-18.
ágúst n.k. Eru verktakar, byggingameistarar og aðrir
eigendur eða notendur byggingakrana hvattir til að notfæra
sér námskeið þetta. Eftir að námskeiðið hefur verið hald-
ið mega menn búast við að vinna með byggingakrana
verði stöðvuð án frekari fyrirvara nema stjórnendur
þeirra hafi tilskilin réttindi.
Skráning þátttöku er í síma: 91 -82970.
Reykjavík 9. ágúst 1984
Vinnueftirlit ríkisins
Föstudagur 10. ágúst 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13