Þjóðviljinn - 16.08.1984, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.08.1984, Blaðsíða 10
FLOAMARKAÐURINN ALPÝÐUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagiö í Reykjavík Skundum á Þingvöll Sumarferð Alþýðubandalagsins í ár verður laugardaginn 18. ágúst. Farið verður frá Reykjavík til Þingvalla. Valinkunnir leiðsögumenn, vönduð dag- skrá, - Halldór Laxness mun lesa kafla úr Islandsklukkunni á Þingvöllum. Leikir og þrautir fyrir börn á öllum aldri munu gera ferðina bráðskemmti- lega. Allar nánari upplýsingar verða birtar í Þjóðviljanum. Skráning farþega og sala farmiða er á skrifstofu Alþýðuþandalagsins Hverfisgötu 105. Eru allir hvattir til að panta sér far og eigi síðar en 15. ágúst. Síminn er 17500. Ferðanefndin. AB-Suöurland Hittumst á Þingvöllum Alþýðubandalagsfélagar og kunningjar þeirra á Selfossi, Hveragerði og Laugarvatni ætla að taka sig saman um að fylla í rútu/ rútur til að komast til Þingvalla laugardaginn 18. ágúst. Þau skunda á Þingvöll til að hitta þar ferðalangana í Sumarferð Alþýðubanda- lagsins, en frá Reykjavík verður lagt af stað kl. 9 árdegis. Sunnlendingarnir eru beðnir að hafa samband við Magnús í Hveragerði, eða Sigurð Randver á Selfossi til að tilkynna þátt- töku sína. Suðurnesjamenn - Sumarferð Alþýðubandalagsfélögin Suðurnesjum fara sína árlegu skemmtiferð helg- ina 18. til 19. ágúst n.k. Farið verður um Sigöldu, Landmannalaugar og Fjallabaksleið nyrðri í Eldgjá. Gist verður við Ófæru. Sunnudaginn 19. verður ekið niður í Skaftártungur og Vestursveitir. Komið verður við í Hjörleifshöfða og Vík í Mýrdal. Byggðasafnið í Skógum verður skoðað. Einnig verður gerður stuttur stans við merka sögustaði á þessari leið. Komið verður til Keflavíkur kl. 22.00 til 23.00 þann 19. ágúst. Þátttakendur láti skrá sig hjá Sólveigu Þórðardóttur í síma 92-1948 og hjá Torfa Steinssyni í síma 7214 og Elsu Kristjánsdóttur sími 7680. Vestfirðir - Kjördæmisráðstefna Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á ísafirði dagana 25. og 26. ágúst. Nánar auglýst síðar. - Stjórnin. 411984 ÞINGVELLIR LÝÐVELDIÐ v 40ÁRA Geithellnahreppur - Almennur fundur Alþingismennimir Helgi Selj- an og Hjörleifur Guttormsson verða á almennum fundi í skólanum í Geithellnahreppi sunnudaginn 19. ágúst kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Helgl Hjörletfur A-Skaftafellssýsla - Mýrarhreppur - Almennur fundur Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á al- mennum fundi í félagsheimilinu Holti á Mýrum mánudaginn 20. ágúst kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Birtir-útgáfunefnd! Fundur á hvíldardaginn kemur kl. 14.00 (tvö). Ritstjórn Félagar í Alþýðubandalaginu Vinsamlegast sendið strax samningseyðublaðið um flokksgjaldið til skrifstofunnar Hverfisgötu 105 Reykjavík. -Flokksskrifstofan. Fjölbrautaskóli Suðunesja Kennara vantar aö Fjölbrautaskóla Suðurnesja í stærðfræði og sérgreinum rafiðna. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 92-3100 eða 92-1857. MOÐVIUINN Betra blað Amma? Vill einhver góðhjörtuð manneskja gæta 3ja barna í haust, hringið þá í síma 11684. Weaboninn minn sem er gamall reyndur brautryðjandi I fjallaferðum vantar nýjan eiganda sem getur hresst upp á sálarástand hans. Þeir sem hafa áhuga hringið í síma 25131 á kvöldin. Barnapössun óska eftir 12 til 14 ára stelpu til að gæta 7 mánaða telpu frá kl. 13.30 til 17 tvisvar í viku. Upplýsingar í síma 27319 eða 21920. Til sölu segulbandstæki fyrir spólur, Grundig TK 747 þriggja hraða. Verð kr. 20. þús. Sími 31710 Auglýsing Trésmiður til taks. Sími 34832. Til sölu vegna flutnings nýleg Candy þvotta- vél. Sími 19772 e.kl. 18. Óska eftir bókbandsstól og e.t.v. fleiri bók- bandstækjum. Upplýsingar í síma 91/ 22894 á kvöldin. Óska eftir konu til að aðstoða gamla konu sem býr í Seljahverfi 4 tíma á dag. Upplýs- ingar í síma 53840. Veiðimenn Stangaveiðifélag Bogarness selur veiðileyfi í Langavatni. Góð hús, vatnssalerni. Traustir bátar. Verð með aðstöðu kr. 300.- án aðstöðu kr. 150.- Hver stöng. Upplýsingar í síma 93-7355. Til sölu ísskápur 90 cm. á hæð, 55 cm á breidd. Sími 53840. Hansahillur Til sölu hansahillur og borðstofuborð. Upplýsingar í síma 30386. Til sölu felgur 5 stk. 15“ undir Volvo ásamt eitthvað af slarkfærum dekkjum. Upplýsingar í síma 621126. Ford Cortina árgerð 74 til sölu til niðurrifs. Sími 34323. Hókus Pókus Hókuspókus stóll óskast til kaups, notaður. Upplýsingar í síma 29672 e.kl. 18. Til sölu (ódýrt) Olympus O.M 1 + 21 mm + 28 mm + 35 - 70 mm + 50 mm + 135 + 200 + wender. Einnig mamiya 220 (6x6) vél og Sum- pack 3400 flass. Upplýsingar í síma 11611. Til sölu eldhúsinnrétting, handlaug, eldavél, sturtubotn, eldhúsborð, ísskápur og fl. Sími 21937. Óska eftir Hondu M.B. 50. Vel með farinni. Staðgreiðsla kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 42212 e.kl. 16. Til sölu Crown hljómtækjasamstæða vel með farin. 2x35 W hátalarar á ótrú- lega góðu verði miðað við gæði. Verð ca. 8300.-kr. Upplýsingar í síma 52941. Til sölu svart/hvítt sjónvarp og tveir litlir skápar á bað. Selst mjög ódýrt. Sími 35744. Til sölu sjónvarp ITT 26“ í lit. 8 mánaða gam- alt. Sími 17087. 21 ára stúlka óskar eftir herbergi eða íbúð fyrir vet- urinn. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 17087. Gítarkennsla fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Kenni einnig á rafmagnsgít- ar. Upplýsingar í síma 621126 á kvöldin. Barnagæsla í Smáíbúðahverfinu 9 mánaða gamlan pilt í Háagerði vantardagmömmu. Full gæsla. Upp- lýsingar í síma 33458. 3ja ára stelpu vantar einhvern til að passa sig einstöku sinnum á kvöldin. Allir sem eru barngóðir koma til greina. Upplýsingar í síma 621737 e.kl. 18. Ung dönsk stúlka sem stundar nám í Reykjavík óskar að taka á leigu herbergi með eldhús aðgangi frá 15. sept. Upplýs- ingar í síma 20299. Tuskumottur Tek að mér að vefa tuskumottur. Breidd 75 cm, lengd eftir pöntun. Gott verð. Upplýsingar gefur Berglind í síma 39536. Nýkomið mikið úrval af heimasaumuðum fatnaði. Dúlla Snorrabraut 22. Skilaboð til leigusala Ágætis par með prýðis viðbót (8 ára gamlan pilt), Hann: háskólanemi. Hún: þroskaþjálfi. Þau eru reglusöm, skilvís og ganga vel um eigur annarra. Óska eftir að fá íbúð til varðveislu, gjarnan í miðborg eða nærri henni. Gegn greiðslu, jafnvel fyrirframgreiðslu. Upplýsingar gefnar góðfúsum í síma 13138. Óska eftir að taka á leigu herbergi með aðgang að eldhúsi eða litla íbúð. Upplýsingar í síma 37152. Til sölu sófi frá Vörumarkaðnum, selst ódýrt. Sími 26846. Að gefnu tilefni Flóamarkaðurinn er ókeypis þjón- usta við áskrifendur okkar ágæta blaðs. Aðrir þeir sem hafa hug á að auglýsa í „Fló" eru beðnir að koma hingað í Síðumúla 6 þar sem blaðið er til húsa og staögreiða auglýsinguna. Kveðja auglýsingadeildin. Einstakt tækifæri Sem nýr Iwama bassi með tösku til sölu á aðeins 6900,-kr. ef staðgreitt er eða 7900.-kr. ef borgað er í tvennu lagi. Upplýsingar í síma 76145 á kvöldin. Felgur Til sölu 4 velútlítandi felgur með sumardekkjum á undir Mazda 626. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 22752. Vantar svart/hvítt sjónvarpstæki á slikk. Sími 31278 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings: barnabílsæti KL Jeenay verð kr. 1100.- handlaug með blöndunar- krana hvítt 46x32 verð kr. 1000.- handlaug frekar gömul 50x38 með krana verð kr. 500,- Vasatölva-Casio Alio verð kr 500.- Kíkir „Kobica" 12x50 verð kr. 1000.- Rafmagnsmót- or 1425 snúningar á mínútu, 4ra hes- tafla, 1 fasa verð kr. 300,- Linsa Nikkor-P Auto 1:2,5 f = 105 mm verð kr. 2000.- Linsa fyrir Canon, Hi- denon Wide Angle 28 mm 2,8, verð kr. 600.- Á sama stað óskast litasjónvarp á góðu verði. Upplýsingar í síma 73990. Vefstóll til sölu með 1m skeið. Verð kr. 7000.- sími 621737. Get geymt píanó Píanó óskast til geymslu á gott heimili í vetur. Upplýsingar gefur Valgerður í síma 39104. Handofnar mottur Hef til sölu handofnar mottur úr tusk- um á vinnustofu minni Hafnarstræti 15, II. hæð. Vef líka eftir pöntunum. Upplýsingar í síma 19244 og 13297. Óska eftir að kaupa skólaritvél ekki rafmagns, helst svarta. Á sanngjömu verði. Upplýsingar í síma 91/53522. 7 KR. Kílóið Viljið þið losa ykkur við gömul slitin sængurver eða föt, ég get nýtt allt þvílíkt í vefnað og borga 7 kr. fyrir kílóið. Upplýsingar í síma 19244 og 13297. Til sölu splunkunýtt kínverskt reiðhjól 26", skipti koma til greina. Sími 21604. Konur - Konur Óskum eftir konu til að gæta 2ja barna (8 mán, og 4ra ára) árdegis I vetur. Búum í Heimahverfi. Sími 685423. Girðingastaurar Til sölu 58 stk. galvaniseraðir girð- ingastaurar rúmlega meter á lengd. Seljast í einu lagi á kr. 3500. Einnig hamstursbúr á kr. 500. Sími 52633. Verðtryggðir lántakendur finnst ykkur óþægilegt að borga sama lánið mörgum sinnum, ætlið þið möglunarlaust að borga fyrir frí- lánakynslóðina, er ekki tími kominn til aðgerða? Þá er að hringja í síma 31710 á kvöldin. Til sölu lítill ísskápur, í góður lagi. Sími 72276. KR0SSGÁTAN Lárétt: 1 viðarkurl 4 styrkja 6 grænmeti 7 erfiða 9 uppspretta 12 stirð 14 fljótið 15 ávana 16 toga 19 tjón 20 kvæði 21 foraði. Lóðrétt: 2 stilli 3 kveikur 4 æviskeið 5 mjúk 7 uppstökkur 8 fugla 10 fæði 11 svart- ari 14 þögla 17 bók 18 væn. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vætu 4 rösk 6 mey 7 basl 9 klók 12 viska 14 óra 15 nýt 16 róleg 19 iðka 20 funi 21 arkar. Lóðrétt: 2 æra 3 umli 4 rykk 5 skó 7 brókin 8 svarka 110 langur 11 kýttir 13 sól 17 óar 18 efa. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.