Þjóðviljinn - 16.08.1984, Side 14

Þjóðviljinn - 16.08.1984, Side 14
RÚV RÁS 1 Fimmtudagur 16. ágúst 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. í bftið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Bjarni Sigurðsson talar. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég værf ekki tir eftir Ker- stin Johansson. Sig- urður Helgason les þýð- ingusína(3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugr. dagbl.(útdr.).Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Tvær smásögur. a) „Tarot“eftirJón Pál. Viðar Eggertsson les. b) „ Þegar amma deyr" eftir Guðrúnu Jacobsen. Höfundurles. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „ Við biðum “ eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttirles (7). 14.30 Á frfvaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. a) Chanson Anglaise eftir Emanuel Adriaens- en. NarcisoYepes leikurágítar. b) Kvintett nr. 5 eftir Victor Ewald. The Mount Royal blás- arakvintettinn leikur. c) Næturljóð eftir Claude Debussy f útsetningu Maurice Ravel. Anne ShasbyogRichard McMahon leika á tvö pí- anó. 17.00Fréttiráensku. 17.10 Sfðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. Daglegt mál. Eirikur Rögnvalds- son talar. 19.50 Viðstokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 „Sagan: „ Júlía og úlfarnir“eftir Jean Graighead George. Geirlaug Þorvaldsdóttir lesþýðingu Ragnars Þorsteinssonar(4). 20.30 Undir yf irborðið. Þáttur um mál kynjanna og viðhorfið til karl- manna og stöðu þeirra, gerðurítengslumvið dönskukennslu í Há- skóla Islands af Bjarna Þorsteinssyni, Ríkarði Hördal og Valgerði Kristjánsson undir stjórn Lisu Schmalens- ee lektors. 21.30 Frá kammertón- leikum Sinfóníuhljóm- sveitar fslands í mars sl. Páll P. Pálsson stj. a) Þættirúróperunni „Brottnámið úr kvenna- búrinu" eftir Mozart í út- setningu Johann Nep- RÁS 2 Fimmtudagur 16. ágúst 10.00-12.00 Morgun- þáttur. Fyrstu þrjátfu mínúturnarhelgaðar íslenskri tónlist. Kynningáhljómsveit eða hljómlistarmanni. Viðtöl ef svo ber undir. Ekki meira gefið upp. Stjórnendur: Jón Ólafsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-15.00 Eftírtvö.Létt dægurlög. Stjórnandi: JónAxel Ólafsson. 15.00-16.00 Núerlag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. StjórnandkGunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan. Litið við á bás- 2,þarsemfjósa-og hesthúsamaðurinn, EinarGunnar Einarsson líturyfirfarinn veg og fær helstu hetjur vestursins tilaðtaka lagið. 17.00-18.00 Gullöldin- lög frá 7. áratugnum. Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 = Bítlatímabilið. Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundurlngi Kristjánsson. omuk Wendt. b) Svíta úr „T úskildingsóperunni" eftirKurtWeill. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsum- ræðan. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17. ágúst 19.35 Umhverfisjörðina ááttatiudögum. 15. Þýskur brúðumyndaflokkur. ÞýðandiJóhanna Þráinsdóttir. SögumaðurTinna. Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttirátáknmáli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Ádöfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir. 21.15 Var 007 njósnaflug. Bresk fróttamynd. Fyrireinu ári grönduðu Sovétmenn kóreskri farþegaþotu með 269 manns innanborðs. f myndinni eru atburðir þessir raktir og reynt að varpanýjuljósiáþá. Þýðandi Einar Sigurðsson. 21.40 Kampútsea. Stutt bresk fréttamynd. Þýðandi og þulur Einar Sigurðsson. 21.55 Konautanaf landi. (La Provinciale). Frönsk-svissnesk bíómyndfrá 1981. Leikstjóri Claude Coretta. Aðalhlutverk: Nathalie Baye, Angela Winkler, Bruno Ganz og Pierre Vernier. Ung konafertil Parísarí atvinnuleit. Kynni hennar af borgarlífinu og borgarbúum valda henniýmsum vonbrigðum en hún eignast vinkonu sem reyniraðkenna henni að semja sig að nýjum siðum. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Fréttirí dagskrárlok SKÚMUR GARPURINN I BLIÐU OG STRIÐU KÆRLEIKSHEIMILIB Úllen, dúllen, doff, kikki... Ég vil ekki vera Kikki. FOLDA SVÍNHARÐUR SMÁSÁL 22 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 16. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.