Þjóðviljinn - 17.08.1984, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 17.08.1984, Qupperneq 10
eSt. Jósefsspftali Landakoti Hjúkrunarfræðingar: Lausar stöður við handlækningadeild, augndeild og lyflækningadeild. Sjúkraliðar: Lausar stöður við eftirtaldar deildir: - Lyflækningadeild - Handlækningadeild Fóstra eða aðstoðarmaður: Laus staða við dagheimilið Litlakot, aldur barna 1 - 3 ára. Ritari á bókasafn: Ritari óskast á bókasafn frá 1. sept. 75% safn. Vélritunar-, ensku- og íslenskukunnátta nauðsynleg. - Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11 - 12 og 13 - 14 alla virka daga. Reykjavík, 19. ágúst 1984. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða hjá Fjármáladeild Skrifstofumann æskileg menntun verslunar- eða stúdentspróf Skrifstofumann nokkur bókhaldsreynsla æskileg hjá Tæknideild Skrifstofumann verslunarmenntun æskileg hjá Umsýsludeild Sendill allan daginn hjá Viðskiptadeild Skrifstofumenn hjá Umdæmi I Símstöðinni í Reykjavík Skrifstofumenn við gagnaskráningu Skrifstofumenn vélritunarkunnátta æskileg Talsímaverði (skeytamóttaka) vélritunar- og tungumálakunnátta æskileg Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður verða veittar hjá starfsmannadeild stofnunarinnar við Austurvöll. Ennfremur óskar stofnunin að ráða hjá Símstöðinni í Reykjavík, línu- og áætlanadeild Tæknifræðing (veikstraums) Nánari upplýsingar í síma 91-26000 hjá Póststofunni í Reykjavík Bréfbera Nánari upplýsingar veita póstútibússtjórar Póstbifreiðastjóra Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Póststofunnar í Reykjavík, Armúla 25. Betra blað ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Skundum á Þingvöll Sumarferð Alþýðubandalagsins í ár verður laugardaginn 18. ágúst. Farið verður frá Reykjavík til Þingvalla. Valinkunnir leiðsögumenn, vönduð dag- skrá, - Halldór Laxness mun lesa kafla úr (slandsklukkunni á Þingvöllum. Leikir og þrautir fyrir börn á öllum aldri munu gera ferðina bráðskemmti- lega. Allar nánari upplýsingar verða birtar í Þjóðviljanum. Skráning farþega og sala farmiða er á skrifstofu Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105. Eru allir hvattir til að panta sér far og eigi síðar en 15. ágúst. Síminn er 17500. Ferðanefndin. AB-Suðurland Hittumst á Þingvöllum Alþýðubandalagsfélagar og kunningjar þeirra á Selfossi, Hveragerði og Laugan/atni ætla að taka sig saman um að fylla í rútu/ rútur til að komast til Þingvalla laugardaginn 18. ágúst. Þau skunda á Þingvöll til að hitta þar ferðalangana í Sumarferð Alþýðubanda- lagsins, en frá Reykjavík verður lagt af stað kl. 9 árdegis. Sunnlendingarnir eru beðnir að hafa samband við Magnús í Hveragerði, eða Sigurð Randver á Selfossi til að tilkynna þátt- töku sína. Suðurnesjamenn - Sumarferð Alþýðubandalagsfélögin Suðurnesjum fara sína árlegu skemmtiferð helg- ina 18. til 19. ágúst n.k. Farið verður um Sigöldu, Landmannalaugar og Fjallabaksleið nyrðri í Eldgjá. Gist verður við Ófæru. Sunnudaginn 19. verður ekið niður í Skaftártungur og Vestursveitir. Komið verður við í Hjörleifshöfða og Vík í Mýrdal. Byggðasafnið í Skógum verður skoðað. Einnig verður gerður stuttur stans við merka sögustaði á þessari leið. Komið verður til Keflavíkur kl. 22.00 til 23.00 þann 19. ágúst. Þátttakendur láti skrá sig hjá Sólveigu Þórðardóttur í síma 92-1948 og hjá Torfa Steinssyni í síma 7214 og Elsu Kristjánsdóttur sími 7680. Vestfirðir - Kjördæmisráðstefna Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á ísafirði dagana 25. og 26. ágúst. Nánar auglýst síðar. - Stjórnin. Geithellnahreppur - Almennur fundur Alþingismennirnir Helgi Selj- an og Hjörleifur Guttormsson verða á almennum fundi f skólanum í Geithellnahreppi sunnudaginn 19. ágúst kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. A-Skaftafellssýsla - Mýrarhreppur - Almennur fundur Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á al- mennum fundi í félagsheimilinu Holti á Mýrum mánudaginn 20. ágúst kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Birtir-útgáfunefnd! Fundur á hvíldardaginn kemur kl. 14.00 (tvö). Ritstjórn Félagar í Aiþýðubandalaginu Vinsamlegast sendið strax samningseyðublaðið um flokksgjaldið til skrifstofunnar Hverfisgötu 105 Reykjavík. -Flokksskrifstofan. Skagamenn - Þingvallaferð! Við erum að velta því fyrir okkur, að halda hópinn áleiðis til Þing- valla á laugardaginn. Annað hvort förum við með einkabílum ell- egar leigjum okkur rútu. Hafið samband við Gunnlaug í síma 2304, Jóhann í síma 2251. Áhugafólk Helgl HjörleHur * 1984 * (ÞINGVELLIR) LÝÐVELDIÐ 40ARA SKÁK Friðrik Ólafsson virðist vera í mikl- um ham er hann teflir í Las Palmas ef marka má skákina hans við Tal hér fyrr í dálknum. Þessi staða kom upp í skák hans við Rodriguez á alþjóðlegu móti þar árið 1978. Friðrik hafði teflt skákina leikandi létt og sá nú leið til að binda endi á skákina með fléttu eins og oft áður. Friðrik (svartur) lék 1. - Dg2+I! og Rodriguez gafst upp því eftir 2. Hxg2 Rf3+3. Kh1 Hd1 er hann mát. BRIDGE Við sáum í gær lítið og nett spil fra Dorothy Hayden Truscott. Hér er annað spil úr bók hennar. Það ber heitið „Líftrygging er nauðsyn". (Dæmi um öryggisspilamennsku, að sjálfsögðu...): 8642 KQ7 ÁKDG107 ÁG9 G103 ÁD1083 64 Suður vakti á 1 tígli, Norður sagði 2 lauf, Suður 2 tígla, og Norður lét vaða í 6 tígla (ekki vísindalegt, en árang- ursríkt...), Nú, Vestur spilar út hjarta- kóng. Hvernig viltu vinna þetta spil, af öryggi? Jamm, trompa útspilið og hleypa tígulníunni hringinn, ef Austur leggur ekki á. Með þessu móti tryggir Suður sig fyrir 4-1 legu í trompi. Ef Suður hefði lagt niður tígulkóng og spilað meiri tígli, hefðu slagirnir ekki orðið margir. Einsog Goren segir í formálanum fyrir þessari bók: Það, að hafa á- stæðu fyrir að fella kóng stakan eða hleypa fyrir gosa fjórða í fyrsta eða annan slag, gefur bridgespilinu það rökfræðilega gildi, sem allir geta náð tökum á. En, hafðu ástæðuna í lagi. AFMÆLI 80 ára verður á sunnudaginn 19. ágúst Ágúst Jónsson fyrrverandi bóndi á Svalbarði á Vatnsnesi. Kona hans er Signður Jónsdóttir af breiðfirskum ættum. Þau dvelja nú í íbúðum aldraðra Nesvegi 4 á Hvammstanga. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.