Þjóðviljinn - 30.11.1984, Blaðsíða 12
APÓTEK
Helgar- og næturvarsla lyfja-
búða í Reykjavík 30. nóv.-6.
des. er í Vesturbæjar Apóteki
og Háaleitis Apóteki. Fyrr-
nef nda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnef nda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og laug-
ardagsvörslu kl. 9-22 sam-
hliða því fyrrnef nda.
Kópavogsapótek eropiö'
allavirkadagatilkl.19,
laugardaga kl. 9 -12, en
lokað á sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9 -18.30 og til skiptis ann-
an hvern laugardag frá kl.
10-13,og sunnudagakl.
10-12. ■"
Akureyri: Akureyrar apót-
ek og Sfjörnu apótek eru
opin virka daga á opnunar-
tíma búöa. Apótekin skipt-
ast á sína vikuna hvort, aö
sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í þvi apóteki sem
sérum þessavörslu, til kl.
19. Á helgidögum er opiö
frákl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýs-
ingar eru gef nar í síma
22445.
Apóték Keflavíkur: Opið
virkadagakl.9-19.
Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10 -12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8 -
18. Lokað í hádeginu milli
kl. 12.30og 14.
&
LÆKNAR
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga tyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða
nærekkitilhans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans •
ooinmillikl. 14og16.
EJysadeild:
Opin allan sólarhringinn
sími8 12 OO.-Upplýs-
ingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara
1^88 88.
Hafnarf jörður: Dagvakt.
Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingarum
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma
51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8
-17 á Læknamiðstöðinni í
sima 23222, slökkviliðinu í
sima 22222 og Akureyrar-
apóteki í síma 22445.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki
næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í sima 3360. Sím-
svari er í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna i síma
1966.
O
SJÚKRAHÚS
Landspitalinn
Alla daga 15-16 og 19-20.
Barnaspítali Hringsins:
Alladaga frákl. 15-16,
laugardaga kl. 15-17og
sunnudagakl. 10-11.30og
15-17.
Fæðingardeild
Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl.
15-16.
Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunardeild
Landspítalans
HátúnilOb:
Alla daga kl. 14-20 og eftir
^amkomulagi.
DAGBOK
\
Borgarspítal inn: Heim-
sóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30.-
Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
kl. 15 og 18 og eftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16-19.00 Laugardaga og
sunnudagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkurvið
Barónsstig:Alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30. -
Einnig eftir samkomulagi.
Landakotsspitali:
Alladagafrákl. 15.00-
16.00 og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-
17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspitalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00
og 18.30-19.00,-Einnig
eftirsamkomulagi
St. Jósefsspítalií
Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga
vikunnarkl. 15-16og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og
19-19.30.
LÖGGAN
Reykjavik sími 1 11 66
Kópavogur simi 4 12 00
Seltj.nes... simi 1 11 66
Hafnarfj.... simi 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik simi 1 11 00
Kópavogur sfmi 1 11 00
Seitj.nes...'sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
J
SUNDSTAÐIR
. Sundhöllineropinmánu-
daga til föstudaga frá kl.
7.20 - 20.30. Á laugar-
dögumeropið kl. 7.20-
17.30. sunnudögum kl.
8.00-14.30.
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugar-
dögum er opið frá kl. 7.20 -
17.30. Á sunnudögum er
opiðfrákl. 8-13.30.
SundlaugarFb.
Breiðholti: Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 -
.20.30, laugardaga kl. 7.20
-17.30, sunnudagakl.
8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin:Opin
mánudaga - föstudaga kl.
7.20 til 19.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnu-
dagakl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarl-
auginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karla.
-Uppi.isíma 15004.
Sundlaug Hafnarf jarðar
er opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7-21.Laugar-
dagafrákl.8-16og
sunnudaga frá kl. 9 -11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga f rá morgni til
kvölds.Simi 50088.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga - föstu-
dagakl.7-9ogfrákl.
14.30-20. Laugardagaer
opið kl. 8 -19. Sunnudaga
kl.9-13.
Varmárlaug í Mosfells-
sveit: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og
kl. 17.00-19.30. Laugar-
dagakl. 10.00-17.30.
Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla
miðvikudaga kl. 20.00 -
21.30 og laugardaga kl.
10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrarer
opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7 - 8,12 - 3 og 17-
21. Á laugardögum kl. 8 -
16. Sunnudögum kl. 8 -11.
nc
YMISLEGT
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykja-
vík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi simi
2275.
Skrifstofa Akranesi simi
1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Sjálfsbjörg
Basar Sjálfsbjargar í
Reykjavík og nágreinni,
verður haldinn í Sjálfs-
bjargarhúsinu Hátúni 12 8.
og 9. desember n.k..
Tekið er á móti munum á
skritstofutíma og á
fimmtudagskvöldum.
Kvenfélag Háteigssókn-
ar
býður öllu eldra fólki í sókn-
inni tii samkomu og kaffi-
drykkju sunnudaginn 2.
des. kl. 13.15 e.h. í Domus
Medica.
Félagskonur mætið nú vel
og munið jólafundinn
þriðjudag 4. des. kl. 20.30 í
Sjómannaskólanum.
Átt þú við áfengisvanda'
mál að stríða? Ef svo er þá
jrekkjum við leið sem virk-
ar. AA síminn er 16373 kl.
17til20alladaga.
Samtök um kvennaat-
hvarf SÍMI2 12 05.
Húsaskjól og aðstoð fyrir
konur sem beittar hafa ver-
ið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun. Skrifstofa Sam-
taka um kvennaathvarf aö
Bárugötu 11, sími 23720,
eropinkl. 14- 16allavirka
daga. Pósthólf4-5,121
Reykjavík.
Árbæjarsafn:
frá sept. '84 til maí 85 er
safnið aöeins opið sam-
kvæmtumtali. Upplýsingar
í síma 84412 kl. 9-10virka
SOLUGENGI
27. nóvember
Sala
Bandaríkjadollar 39.900
Sterlingspund....47.970
Kanadadollar...30.240
Dönsk króna....3.6255
Norsk króna....4.5003
Sænsk króna....4.5710
Finnskt mark...6.2559
Franskurfranki ....4.2608
Belgískurfranki....0.6490
Svissn. franki.15.8020
Holl. gyllini..11.5770
Þýskt mark.....13.0584
(tölsklíra.....0.02106
Austurr.sch......1.8580
Port. escudo...0.2418
Spánskurpeseti 0.2332
Japansktyen.....0.16266
Irsktpund......40.578
BIO LEIKHUS
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallær-
isplanið er opin á þriðju-
dögumkl.20-22, simi
21500.
Styrkarsjóður aldraðra
tekur með þökkum á móti
framlögum i sjóðinn (minn-
ingargjöfum, áheitum,
dánargjöfum). Tilgangur
hans er að styrkja eftir þörf-
um og getu hvers konar
gagnlegar framkvæmdir,
starfsemi og þjónustu í
þágu aldraðra með
beinum styrkjum og hag-
kvæmum lánum.
Gefanda er heimilt að ráð-
stafa gjöf sinni í samráði
við stjórn sjóðsins til vissra
staðbundinnafram-
kvæmda eða starfsemi.
Gefendursnúi sértil
Samtaka aldraðra,
Laugavegi 116, sfml
26410,kl.10-12og13-
15.
#>ÞJÖÐLEIKHÚSIfl
Skugga-Sveinn
5. sýn. í kvöld kl. 20.
Gul aðgangskort gilda.
6. sýn. laugard. kl. 20.
Uppsett.
Milli skinns
og hörunds
sýning sunnud. kl. 20.
Lltla sviðið
Góða nótt mamma
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15-20, s:
11200.
S fflj!
y
Islenska óperan
Carmen
Sýning í kvöld uppselt.
Ósóttar pantanir seldar í dag
kl. 14.
Laugard. 1. des. kl. 20. Upp-
selt
Ósóttar pantanir seldar frá kl.
14.
Sunnudag 2. des. kl. 20
föstudag 7. des kl. 20
laugardag 8. des. kl. 20.
Miðasala frá kl. 14-19 nema
sýnlngardaga til kl. 20. Sfmi
11475.
LKlKFfLl A( j 2(2
R}-rYK|AV)KUR “
Dagbók
Önnu Frank
í kvöld kl. 20.30
laugard. kl. 20.30
miðvikud. kl. 20.30.
Gísl
sunnud. kl. 20.30
fimmtud. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30,
sími 16620.
Félegt fés
Miðnætursýning í Austurbæj-
arbíói laugard. kl. 23.30.
Miðasala f Austurb.bíói kl. 16-
23, s: 11384.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKOU ISLANDS
UNDARBÆ simi 21971
Grænfjöðrungar
14. sýning mánudag kl. 20
15. sýning þriðjudag kl. 20
16. sýning fimmtudag kl. 20.
Síðustu sýningar.
Miðasala í Lindarbæ kl. 17-19
alla daga. Sími 21971.
TÓNABlÓ
SlMI: 31182
Hörkutólið
(Tough Enough)
Hörkuspennandi og snilldar
velgerð ný, amerísk
slagsmálamynd í algjörum
sérflokki. Mynd sem jafnvel
fær „Rocky" til að roðna.
Dennis Quaid, Stan Straw,
Warren Oates.
Leikstjóri: Richard
Fleischer. Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9
Bönnuð börnum.
HÁSKOLABID
í blíðu og stríðu
Fimmföld Óskarsverðlauna-
mynd með toppleikurum.
Besta kvikmynd ársins
(1984).
Besti leikstjóri - James L.
Brooks.
Besta leikkonan - Shirley
MacLaine.
Besti leikari í aukahlutverki -
Jack Nicholson.
Besta handritið.
Auk þess leikur í myndinni ein
skærasta stjarnan i dag: De-
bra Wlnger.
Mynd sem allir þurfa að sjá.
Sýnd kl. 5.
Hækað verð.
Tónleikar kl. 9.
Alþýftuleikhúsið
á
Kjanralsstöftum
Beisk tár
Petru von Kant
Sýning i kvöld.
laugard. kl. 16
sunnud. kl. 16
mánud. kl. 20.30.
Sýnt á Kjarvalsstöðum.
Miðap. í síma 26131.
AipjRBEJAÍMI
1 S(MI: 11384
Salur 1
Ný, bandarísk stórmynd í
litum, gerð eftir metsölubók
Johns Irvings. Mynd sem
hvarvetna hefur verið sýnd
við mikla aösókn. Aðalhlutv.:
Robin Williams, Mary Beth
Hurt. Leikstjóri: George Roy
Hlll.
fslenskur textl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Salur 2
Mad Max2
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Shalako
Æsispennandi ævintýramynd
í litum og CinemaScope.
Sean Connery, Birgitte Bar-
dot.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SlMI: 18936
Salur A
Upp-
ijóstrarinn
Ný, frönsk sakamálamynd
með ensku tali, gerð eftir
samnefndri skáldsögu Ro-
gers Borniche.
Aðalhlutverk: Daniel Auteuil,
Thierry Lhermitte og Pasc-
ale Rochard, en öll eru þau
meðal vinsælustu ungra
leikara Frakka um þessar
mundir.
Leikstjóri: Serge Leroy.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Salur B
American
Pop
Þessi stórkostlega ameríska
teiknimynd Ralph Bakshis
(Heavy Traffic, The Lord of
the Rings) spannar áttatíu ár f
poppsögu Bandaríkjanna.,
Tónlistin er samin af vinsæl-
ustu lagasmiðum fyrr og nú
Jimi Hendrix, Janis Joplin,
Jim Morrison, Bob Dylan, Bob
Seger og fleirum.
Endursýnd kl. 5 og 11.
Educating Rita
Sýnd kl. 7.
8. sýningarmánuður.
Síðustu sýningar.
>o
STUlfKIVTA
lÆIKHIJSII)
„Skrítin blanda“
.... sagði Brigid.
Frumsýnt föstudaginn 30.
nóv. kl. 21.00.
2. sýn. 1. des. kl. 21.00.
3. sýn. 2. des. kl. 21.00.
4. sýn. 6. des. kl. 21.00.
5. sýn. 7. des. kl. 21.00.
6. sýn. 8. des. kl. 21.00.
7. sýn. 9. des. kl. 21,00
Miðapantanir í sfma 17017
allan solarhringinn.
Hörkutólin
Dulnefni
„Villigæsir“
Æsispennandi ný Panavision
litmynd um hörkukarla sem
ekki kunna að hræðast, og
verkefni þeirra eru sko hreint
enginn barnaleikur. Lewis
Collins - Lee van Cleef -
Emest Borgnlne - Mimsy
Farmer - Klaus Klnskl. Leik-
stjóri: Anthony M. Dawson.
Myndin er tekin f DOLBY
STEREO.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 10.
Hækkað verð.
Eidheita konan
Áhrifarfk, vel gerð og djörf ný
þýsk litmynd, um unga
menntakonu sem snýr sér að
vændi, og kynnist ýmsum
hliðum lifsins.
Aðalhlutverk: Gudrun
Landgrebe, Mathieu Carri-
ere.
Leikstjóri: Robert von Ack-
eren.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Cross creek
Sýnd kI. 7.
Sæúlfarnir
Afar spennandi og vel gerð
litmynd um glæfraför á hættu-
tímum, með Gregory Peck,
Roger Moore og David Ni-
ven.
Isl. texti.
Endursýnd kl. 3, 5.30 9 og
11.15.
Einskonar hetja
Spennandi og bráðskemmti-
leg ný litmynd, með Richard
Pryor, sem fer á kostum,
ásamt Margot Kidder.
Sýnd kl. 3.05, 7,05 og 11.05.
„Rauðklædda
konan“
Bráðskemmtileg gaman-
mynd.
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
Handgun
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og
11.0,
LAUGARÁ
Hitchcocks-hátíð
Vertigo
Vertigo segir frá lögreglu-
manni á eftirlaunum sem
verður ástfanginn af giftri
konu sem hann veitir eftirför,
konu gamals skólafélaga.
Við segjum ekki meir en það
að sagt var að þarna hefði
tekist að búa til mikla spennu-
mynd án hryllings.
Aðalhlutverk: James Stew-
art, Klm Novak og Barbara
Bel Geddes (mrs. Ellý úr Dal-
las).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
SÍMI: 11544
Ástandið er erfitt, en þó er til
Ijös punktur f tilverunni
Vfsitölutryggð sveltasæla
á öllum sýnlngum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugardaga kl. 5, 7, 9 og 11.
Hokl
ym.
Sími 78900
Salur 1
Frumsýnir grfnmyndina
Rafdraumar
(Electric Dreams)
Splunkuný og bráðfjörug grín-
mynd sem slegið hefur í gegn
í Bandaríkjunum og Bretlandi,
en Ísland er þriðja landið til að
frumsýna þessa frábæru grín-
mynd. Hann Edgar reytir af
sér brandarana og er einnig
mjög striðinn, en allt er þetta
meinlaus hrekkur hjá honum.
Titillag myndarinnar er hið
geysivinsæla Together in El-
ectric Dreams.
Aðalhlutverk: Lenny von Do-
hlen, Vlrginia Madsen, Bud
Cort.
Leikstjóri: Steve Barron.
Tónlist: Giorgio Moroder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Myndin er f Dolby Sterio og
4ra rása Scope.
Salur 2
Yentl
Heimsfræg og frábærlega vel
gerð úrvalsmynd sem hlaut
Oskarsverðlaun í mars s.l.
Barbara Streisand fer svo
sannarlega á kostum i þessari
mynd, sem allsstaðar hefur
slegið í gegn.
Aðalhlutverk: Barbara
Streisand, Mandy Patinkin,
Amy Irving
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. sýningartíma.
Myndin er í Dolby steríó og
sýnd í 4ra rása starscope.
Salur 3
Metropolis
Stórkostleg mynd, stórkost-
leg tónlist, heimsfræg stór-
mynd gerð af snillingnum Gi-
orgio Moroder. Leikstjóri Fritz
Lang.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Salur 4
„Splash“
Splunkuný og bráðfjörug grfn-
mynd sem hefur aldeilis
slegið í gegn og er ein fjölsótt-
asta myndin í Bandaríkjunum
(ár.
Leikstjóri: Ron Howard.
Sýnd kl. 5.
Fjör í Ríó
Splunkuný og frábær grin-
mynd sem tekin er að mestu i
hinni glaðværu borg Rió.
Komdu með til Ríó og sjáðu
hvað getur gerst þar.
Aðalhlutverk: Mlchael Caine,
Joseph Bologna og Mic-
helle Johnson.
Leikstjóri: Stanley Donen.
Sýnd kl. 9 og 11.
- Fyndið fólk 2
Splunkuný grínmynd,
Evrópu-frumsýning á Islandi.
Aðalhlutverk: Fölk á fömum
vegi.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 7.
AfKretöum
'jsræ
Reyfcjavihur,
svœðtð (ra
fostudafcs.
Afhrmdum
vonma a
hyKKinKarst
- vKHhipta l
monnumaé
Kostnaöar
lausu
Hackvowrit vrrð
ot kretðsJmJul
maUr við ftestra
WLÆ
einangruiiai
H|plastið
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. nóvember 1984