Þjóðviljinn - 30.11.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.11.1984, Blaðsíða 14
RÚV RÁS 1 Föstudagur 30. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Frótt- ir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfiml. 7.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tóm- assonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð-JónÚ. Bjarnasontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dularfullir atburðir í Fínuvík" eftirTuridBalke. Matthías Kristiansen les þýðingu sína(4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Méreruforni minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þátt- inn.(RÚVAK). 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Ábókamarkaðn- um. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Hornkonsert nr. 1 í D- dúreftir Josegh Haydn. Franz T arjáni og Liszt- kammersveitin í Prag leika; Frigyes Sándor stj. b. Fiðlukonsert nr. 5Í A-dúr K. 219 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Steven Staryk og „Nat- ional Arts Centre"- hljómsveitin leika; Mario Bernardi stj. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 20.00 Lögungafólks- ins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Bárðdal og Bras- llfufararnir. Jón frá Pálmholti tekur saman frásöguþáttogflytur. b. I túnfætinum - Böðvar Guðlaugsson les frum- ort Ijóð. c. Meinleg örlög æskumanns. Tómas Helgason f lytur frásögn eftir Játvarð J. Júlíusson (fyrri hluti). Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Korriró.Tónlistar- þáttur i umsjá (vars Að- alsteinssonarog Rík- harðsH. Friðrikssonar. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöld- slns. 22.35 Traðlr. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Ásveitalínunni. Umsjón:HildaTorfa- dóttir. (RÚVAK). 24.00 SöngleikiríLund- únum. „Bugsy Malone" eftir PaulWilliams. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 30. nóvember 19.15 Á döfinni. Umsjón- armaður Karl Sigryggs- son. KynnirBirna Hrólfsdóttir. 19.25 Veröld Bursters. Fjórði þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur (sex þáttum. Þýðandi Ólafur Haukur Simonar- son. (Nordvision - Danskasjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Kastljós. Þátturum innlendmálefni. Um- sjónarmaður Ólafur Sig- urðsson. 21.15 Grfnmyndasaf nið. Bræðrabyltur. Skop- mynd frá árum þöglu myndanna. 21.40 Aðeins eitt barn. (China’s Child). Bresk heimildamynd um við- leitni stjórnvalda í Kína tilaðtakmarkabarn- eignir. Þótt ýmsum þyki hart að sæta ströngum reglum, sem settarhafa verið í þessu skyni, er Kínverjum Ijóst aö án þeirraværi fyrirsjáanleg offjölgun þjóðarinnar og hungursneyð innan fárra ára. Þýðandi Helgi Skúli Kjartansson. 22.40 í iðrum Apaplánet- unnar. (Beneath the PlanetoftheApes). Bandarísk biómynd frá 1969, framhald „Apa- plánetunnar", sem sýnd var í Sjónvarpinu í apríl sfðastliðnum. Leikstjóri Ted Post. Aðalhlutverk: James Franciscus, Charlton Heston, Linda Harrison og Kim Hunter. Nokkrir geimfarar hafa lent eftir langa ferð á framandlegri plánetu þar sem mannapar ráða rfkjum en menn eru án- auðugir. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 00.10 Fréttir i dagskrár- lok. RÁS 2 Föstudagur 30. nóvember 10.00-12.00 Morgun- þáttur. Fjörugdanstón- list. Viðtal. Gullaldarlög, ný lög og vinsældalisti. Stjórnendur: Jón Ólafs- son og Sigurður Sverr- isson. 14.00-16.00 Pósthóflið. Lesin bréf frá hlustend- um og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttritónlist. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: Ásmundur Jónsson. 17.00-18.00 (föstu- dagsskapi. Þægilegur músikþáttur f lok vikunn- ar. Stjórnandi: Helgi MárBarðason. 23.15-03.00 Næturvaktá RÁS2. Stjórnendur: Vignir Sveinssonog Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Laugardagur 1. desember 14.00-18.00 RÁS2 einsárs HLé 24.00-03.00 Næturvakt- In. Stjómandi: Margrót Blöndal. Rásirnar sam- tengdaraðlok- inni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 2. desember 13.30-15.00 Kryddftll- veruna. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 15.00-16.00 Tónlistar- krossgátan. Hlustend- um er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmennográða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00- 18.00 Vinsældalisti RÁSAR 2.20 vinsæl- ustu lögin leikin. Stjórn- andi: Ágeir Tómasson. SKÚMUR ^Ég hef tekið aðstoðarráðherrann Jnvaða ráðstafanir áT Margar. Lækka minn með á þennan blaðamannafund að gera til að milda Hann sér um að gefa tæknilegar og gengisfellinquna, tekjuskattinn, reka fólk hjá Orkustofnun, gera Tómas að Seðlabankastjóra.. .I ÁSTARBIRNIR Tpakka rkkur fyrir hjálpina Bjössi frændi og Birna frænka. Pabbi og rpamma verða örugglega ánægð með það sem þið hafið gert fyrir mig Okkar er ánægjan að / hjálpa þér hvenær sem er Lilli minn. Komdu í heimsókn hvenær sem þú vilt. y. Takk, kannski lít ég við í næstu viku og við getum spjallað saman um staðreyndir kynlífsins. FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU KÆRLEIKSHEIMILIÐ Mamma, ég kann að telja upp á 10 og til baka aftur. Dugar það til að komast í Háskólann? SVÍNHARÐUR SMÁSÁL W5ÍYTT LRMCrft pjÁRNfe-eu.ipfietz. , J.P ROSSKI FNM í FUUU FJDKI' KflNI 06 ROSSI HirroST-OO F*f?U STRRY- AP rfigTAST R,. ----- í eáNPARt'KJOfJUró Sdöio- vrfíp á ti\ieejo HgfmtLM VfHVÁöTÝiÍÍTfiÖfsftroB GlLOHeiR055LflNP(/ eMOURere-TT s-jöfJ- VÖfcP? rogiRfteS&iUfl' 4 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. nóvember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.