Þjóðviljinn - 02.12.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.12.1984, Blaðsíða 3
Forvitni um G-blettinn Hér í blaðinu birtist á dögun- um saklaus frétt um kynlífs- bók sem nýkomin er út og fjallar eins og þar segir „um G-blettinn og aðrar nýjar upp- götvanir varðandi mannlegt kyneðli". Fregn þessi vakti nokkra at- hygli, meðal annars á Alþýð- usambandsþingi. Barst það- an svohljóðandi fyrirspurn, sem er út af fyrir sig vel í frá- sögur færandi: „Við erum hér nokkur að ræða og deila um það hvað hinn svokallaði „G-blettur“ er og hvar, en um hann er fjallað í frétt Þjóðviljans um bókina „Kyneðli og kynmök" sem mun vera nýkomin út. Við krefjumst þess að blað- ið svali forvitni okkar um þennan blett. Er þetta einhver geymslublettur kynhvatarinn- ar, samanber G-mjólkina? Eða er bletturinn kynflokks- blettur alþýðubandalags- manna? Og ef svo er: hvar er D-blettur íhaldsmanna, og hvað er V-blettur kvenna- framboðskjósenda? Skýringar, skýringar." Ritstjórnin mun taka málið til gaumgæfilegrar (hugunar. G-punkturinn Allt er þetta ansi skítt, Amors fallið gerfi. Upp er tekið alveg nýtt ástar punkta kerfi. ■ Aristókratar? Prentsmiðja og ritstjórnar- skrifstofur Alþýðublaðsins, þess gamla og góða krata, eru á horninu á Selmúla og Ármúla. Þar til fyrir skömmu var fátt um aðra kratadrætti á þeim slóðum. Ofar í Selmúl- anum er hinsvegar komin ný stassjón. Sú ber það virðu- lega nafn Aristókratinn. í stíl við hina nýju haddprúðu for- ystu kratanna er þetta að sjálfsögðu hársnyrtistofa, og væntanlega munu hinir nýju aristókratar láta snyrta hár- vöxt sinn þar... ■ LAURA ASHLEY Pils Peysur Kjólar Dragtir FORVAL vegna væntanlegs útboðs Leitaö er upplýsinga um almenn tæknileg atriði línuhraðla (linear accelerators) með röntgengeisla á orkubilinu 15-25 MeV (efri mörk) og rafeindageisla. - Útboð er fyrirhugað snemma á næsta ári, 1985, á línuhraðli - samkvæmt ofangreindu - í þágu krabbameinslækningadeildar Landspítalans, og er staðsetning línuhraðalsins fyrirhuguð innan nýs húsrýmis á lóðarsvæði Landspítalans, sem nú þegar hefur verið hannað í þessu augnamiði. Jafnframt er óskað tilvitnanalista um sjúkrastofnanir erlendis, sem nota þá línuhraðla, sem framleiðendur kunna að bjóða. Upplýsingunum skal skilað til Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 28. desember 1984, merkt „Forval nr.: 3079/84“. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 1 Í t Viltu leigja út? Leigumiölun okkar getur sparad þér mikla fyrirhöln og óþægindi. Höfum leigjendur á skrá. Viltu taka á leigu? — Einbýlishús? - íbuö? — Atvinnuhúsnæöi? — Geymslurými? — Sumarhus? Höfum á skrá husnæöi til leigu af öllum stæröum og geröum íReykjavik og nágrenni auk húsnæöis úti á landi. FASTEIGN ASALA — LEIGUMHDLUN 22241 — 21015 «símar» 23633 — 621188 HÚSALEIGUFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Símar: 621188 — 23633. Vantar þig húsnæði? Hjá okkur áttu fleiri valkosti Viltuselja? Verömetum eignina samdægurs. Höfum kaupendur á skrá. Viltu kaupa? Urvat eigna aföllum stæröum á skrá. Otborgun á árinu hefur aldrei veriö lægri en nú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.