Þjóðviljinn - 08.01.1985, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 08.01.1985, Qupperneq 7
„Mér finnst brennan skemmtilegust", sagði Fífa 10 ára þar sem hún stóð upp á girðingu og studdist við pabba sinn. Sá hún þá yfir mannhafið og fylgdist með þeysireið Leppalúða og hans liðs. Hrönn 4 ára heillaðist gjörsamlega af þeim hjónum Grýlu og Leppalúða. Sagðist þó álíta að raunverulegu skötuhjúin héldu sig til fjalla, þetta væru „barasta gervi“! Pabbi stelpnanna, Konráð Þórisson virtist hafa jafn gaman af og þær. Við spurðum hann um áramótaheitið: „Ég hef ekki lofað neinu og ætla mér að standa við það!“ mynd-eik- Víkingsalegur aðstoðaryfirlögregluþjónn. Magnús Einarsson sat vaktina með prýði eins og sjá má á myndinni. „Við þessar aðstæður er gott að gríþa til reiðskjótans", sagði Magnús ánægður með Kolar sinn. Kolar er 9 vetra gamall og Magnús skýrði hann í höfuðið á tékkneskum íþróttamanni sem hljóp fagur- lega. „Kolar á að vera alþægur og rólegur og reyndist svo þrátt fyrir flugelda- skot og læti.“ mynd-eik- Sjá næstu síðu. UMSJÓN: JÓNA PÁLSDÓTTIR Þrlðjudagur 8. janúar 1985 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 7 Áálfabrennu Púkar og jólasveinar, ásamt Grýlu, Leppa- sumar. lúöa, álfum og mannfólki skemmtu sér í veður- Skemmtunin fór vel fram, púkarnir voru blíðunni á Víðivöllum á laugardaginn. Þar reyndar dálítið nærgöngulir við eldinn þegar stóðu Fáksfélagar fyrir álfabrennu að við- kveikt var í brennunni. Krakkarnir áttu bágara stöddu fjölmenni. Minnti skemmtunin meira á en endranær með að trúa því að þarna færi hin 17. júní hátíðahöld en brennuhátíð, þvílíkt var raunverulega Grýla því í fyrsta sinn í mörg ár góðviðrið. Föðurlandið og vettlingarnir óþarfar var gervið greinilegt, hvorki var myrkrið né flíkur og loksins hægt að spóka sig í 17. júní snjókoman til að varpa huliðsblæ á ófreskjurn- fötunum sem ekki var hægt að fara í síðasta ar-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.