Þjóðviljinn - 08.01.1985, Side 9

Þjóðviljinn - 08.01.1985, Side 9
MANNLIF Tinna gat loksins notað stjörnuljósin sem hún fékk á gamlársdag en þá þorði hún ekki að vera með þau vegna vonda veðursins. mynd-E.ÓI. Ein af litlu brennunum í Fossvogsdal. Þar voru jólin kvödd á hátíðlegan hátt. Þessi brenna var við Kjarrhólma. Þrettándabrennur Jólatrén fóru á bálið Áramótabrennur á Vesturlandi urðu víðast aö á gamlárskvötd, enda fjölmenni á flestum þrettándabrennum. Voru jólin kvödd á sunnu- brennum. Þær stækkuðu líka margar á sunnu- dagskvöld í blíðskaparveðri. Flugeldar daginn þegar jólatrén bættust á, því margir sprungu út og mikið var um gleðskap í veður- notfærðu sér þá leiðina til að losna við stofu- blíðunni. Stillan og hitastigið bættu upp veðrið prýði jólanna. ~ÍP- Fjölskyldu hljóm I ei kar 16 tonn af mjólkurdufti söfnuðust Á sunnudaginn voru haldnir miklir hljómleikar í Laugardalshallar gaf allt vinnu sína því skemmtunin notaðar verða til kaupa á mjólkurdufti. Fyrir ágóðann af Laugardalshöll. íþrótta- og æskulýðsráð Reykjavík- var haldin til styrktar hungruðum í Eþíópíu. hljómleikunumverðurhægtaðkaupaumlótonnafmjólk- ur Stóð fyrir hljómleikunum þar sem stór hópur tón- Laugardalshöllin fylltist ekki alveg en um 1600 manns .jFarmur ,frá íslandi veröur sendur með flu8vél listarfólks kom fram. Tónlistarfólkið og starfsfólk sóttu hljómleikana. Söfnuðust um 420 þúsund krónur sem Pann 11 ■ januar n.K. _jp Elva Rósa Skúladóttir afhendir Guðmundi Einarssyni ágóðann af hljómleikunum. Þorgeir Ástvalds- 420 þúsund í einum pakka. Guðmundur Einarsson framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar son og fleira tónlistarfólk fylgist með. Mynd-E.ÓI. þakkar tónlistarfólki og starfsmönnum Laugardalshallar ásamt öðrum þeim er gáfu vinnu sina við tónleikana á sunnudaginn til hjálpar sveltandi í Eþíópíu. mynd-E.Öl. Þriöjudagur 8. janúar 1985 ÞJÓÐVIt-JINN - S(ÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.