Þjóðviljinn - 15.01.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.01.1985, Blaðsíða 10
ALÞÝDUBANDALAGIÐ Félagsvist ABR Spilakeppnin hefst í kvöld! 1. spilakvöld ársins 1985 verður að Hverfisgötu 105, þriðjudaginn 15. janúar, og hefst þá þriggja kvölda keppnin. Byrjað verður að spila stundvíslega kl. 20.00. Keppt er einnig um verðlaun kvöldsins þannig að ekki er nauðsynlegt að spila öll kvöldin. Gestur í kaffihléi verður Guðrún Helgadóttir alþingismaður og ræðir hún um efnið: Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd. - Spilahópurinn. Guðrún Helgadóttir heimsótti spilakvöld ABR í fyrravetur og í kvöld mun hún einnig koma og spjalla við spilafélagana. AB Reykjanesi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur Kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjör- dæmi verður haldinn laugardaginn 19. janúar í Þinghóli Kópavogi og hefst fundurinn kl. 13.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Lagabreytingar 3) Önnur mál. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 21. janúar kl. 20.30 í Skálan- um Strandgötu 41. Dagskrá: Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarfund. BÚH-málið. Önnur mál. Munið að fundir ráðsins eru opnir öllum félögum. - Stjórnin. Hundahald - lokafrestur Þeir, sem hafa í hyggju að halda hund í Reykjavík, skulu sækja um leyfi til þess sem fyrst. Eftir 9. febrúar 1985 verða hundar, sem ekki er leyfi fyrir, handsamaðir á kostnað eigenda. Fyrir hvolpa, sem orðnir eru 6 mánaða, ber að sækja um leyfi. Umsóknareyðublöð um leyfi til að halda hund í Reykjavík má sækja í Borgarskrifstofurnar, Austur- stræti 16, Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg, Dýra- spítalann, dýralækningastofu Helgu Finnsdóttur og heilsugæslustöðina í Arbæ. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis Réttindi til hópferðaaksturs Skipulagsnefnd fólksflutninga hefur ákveðið að aug- lýsa laus til umsóknar réttindi til hópferðaaksturs á árinu 1985. Umsækjandi skal í umsókn skýra frá bif- reiðakosti sínum, þ.e. fjölda, stærð, gerð, aldri og skrásetningarnúmerum þeirra bifreiða er hann ætlar að nota til flutninganna. Umsóknum skal skila til um- ferðarmáladeildar, Umferðarmiðstöðinni Vatnsmýrar- vegi 10, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar n.k. Skipulagsnefnd fólksflutninga Umferðarmáladeild Rannsóknastyrkir EMÐO 'Wm. í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár um fyrirhuguð námskeið og málstofur á ýmsum sviðum sameindalíffræði sem EMBO efnir til á árinu 1985. Umsóknareyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organization, Postfach 1022.40. D-6900 Heidelberg 1, Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Umsóknarfrestur um styrki til 3ja mánaða eða lengur er til 20. febrúar og til 15. ágúst en um styrki til skemmri tíma má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytlð 9. janúar 1985 14 SIÐA - ÞJOÐVILJINN Priðjudagur 15. janúar 1985 FLÓAMARKAÐURiNN Ýmislegt til sölu 1. Ónotaður brúðarkjóll úr hvítu satíni (á smávaxna konu). Mjög látlaus, ekkert blúndupíferí. 2. Síður, grænn silkikjóll með svolitlum, hvítum út- saum, stærð ca. 36. 3. Mjög vel með farinn, gamall kvenfatnaður, svo sem kjóll, dragt og blússur, stærð ca 38 og árgerð ca. 1940-1950. 4. Kasettu- tæki og útvarp, sambyggt af Sony gerð, ársgamalt og í fullkomnu lagi. 5. Hitt og þetta, m.a. krullujárn, Imba- matic myndavél, stór púsluspil og handprjónað (útprjónað) hvitt pils úr eingirni. Fyrir þá, sem girnast eitthvað af þessu, er uþplagt að hringa í síma 41648. Barnavagn til sölu Vel með farinn barnavagn til sölu, kr. 4500.- Sími 82249. Volkswagen til sölu til niðurrifs, einnig vél. Uppl. í síma 666798 eftir kl. 19. Til sölu svo til ónotuð og vel með farin, rauð Atomic easy skíði, 180 cm. Auk þess vel með farnir skíðastafir og Nordica skíðaskór. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 75270. Kennari haldinn þeirri þráhyggju að afla sér og sínum viðurværis neyðist til að auglýsa eftir aukavinnu, þartil stéttin fær 37% launahækkunina óumbeð- ið. Skilyrði er að launin leiði ekki til hækkaðra skatta. Tilboð merkt „Ragnhildur og ríkisstjórnin" sendist afgreiðslu blaðsins. - Rikisstarfssmaður. Til Sölu heimasmíðaðar kojur, 1 dýna og 90 cm breiður svefnsófi m/ rúmfata- geymslU', barnaskrifborð með litlum skáp og hillu, skápur ca 60 cm hár, með frístandandi hillum, allt úr furu, en þarfnast viðgerðar. Selt á mjög góðu verði. Uþpl. í síma 72382 f. há- degi og eftir kl. 19. Grá dragt til sölu, þröngt pils, jakki meö herðapúðum, lítið númer. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 686853 á kvöldin. Systkinasæti Vil kaupa notað systkinasæti (helst sem keypt hefur verið í versluninni Fífu). Sími 43703. Húsgögn nýt eða ónýt Er ekki einhver sem þarf að rýma kjallarann eða háaloftið? Mig bráð- vantar húsgögn. Sé um að sækja þau. Soffía, sími 10617 og 621081. íbúð óskast til leigu frá 1. júní, algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uþpl. á kvöldin í síma 16471. Pels og stígvél til sölu Stuttur pels úr þvottabjarnarskinni sem nýr, lítið notaöur, fallega brúnyrj- ótt skin, í stærð 38-42. Verð kr. 11.000. Stígvél, dökkvínrauð, fóðruð, glæný nr. 40. Verð 900 kr. Uppl. í síma 16471 á kvöldin. Óska eftir vel með förnum upphlut eða skautbúningi. Uppl. í síma 35103. Til sölu eldhúsborð, 4 stálstólar á 1000 kr., ísskápur, Frigedair, 1000 kr. og olíu- ofn, góður í sumarbústað. Sími 12685 eftir kl. 5. Óskum eftir ódýrum 5-6 sæta hornsófa og sófa- borði, vel með förnu og snyrtilegu. Sími 16525. Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1985 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með fimmtudeginum 17. janúar. Oðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17 föstudaginn 18. janúar 1985. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Góða skapið má ekki gleymast heima undir nokkrum kring- umstæðum. ||UPJjFERÐAR Styrkir til haskolanams í Austurríki og Grikklandi Austurrísk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu nokkra styrki til háskólanáms í Austurríki háskólaárið 1985-86. Einnig bjóða grísk stjórnvöld fram fimm styrki í sömu löndum til háskólanáms í Grikklandi fyrrgreint háskólaár. - Styrkir þessir eru ætlaðir til fram- haldsnáms eða rannsóknastarfa að loknu háskólaprófi. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar n.k. Umsóknum skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sem jafnframt lætur í té tilskilin umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar. Menntamálaráðuneytið 9. janúar 1985 Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá i loftinu. I MINMMi\HSJi)f)UK ÍSl.EN/K l( All \I.I-S l»U SIGFÚS SIGURHJARTARSON Minningarkortin eru lil sölu á eftirtöldurn stöðum: Bókabúð Máls og menningar Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Pjódviljans Munið söfnunarátak í Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar A Iþýðubandalagsins rrrnirr KROSSGÁTA NR. 44 Lárétt: 1 mjólkurmatur 4 ágæt- ast 6 reykja 7 annað 9 tjón 12 gagnslaust 14 tæki 15 hitunar- tæki 16 hæð 19 rúlluðu 20 spil 21 hreyfðist Lóðrétt: 2 róti 3 vært 4 krukku 5 ánægð 7 venja 8 raðtala 10 hreykni 11 efni 13 heiður 17 kvabb 18 land Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ofar 4 völt 6 aða 7 hólf 9 nára 12 ættir 14 íss 15 inn 16 amman 19 ansa 20 gnýr 21 trýni Lóðrétt: 2 fró 3 raft 4 vani 5 lár 7 hrífan 8 læsast 10 árinni 11 ann- ars 13 tóm 17 mar 18 agn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.