Þjóðviljinn - 15.01.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.01.1985, Blaðsíða 14
ÚTVARP—SJÓNVARP RÁS 1 Þriðjudagur 15. janúar 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mái: Endurt. þáttur Valdimars Gunnars- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð- EggertG. Þorsteinsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eisku barn“. Andrés Indriða- son les sögu sína (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðar- dóttirájaðrisér um þáttinn (FIÚVAK). 11.15 Við Poilinn. Um- sjón.GesturE. Jónas- son(RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Um- sjónrÓlafurHaukur Símonarson (RÚVAK). 13.30 Nýleg íslensk dœg- urlög. 14.00„Þœttiraf kristniboðum um víða verðld“ eftir Clarence Hall. Barátta við fáfræði og hjátrú. Starf Williams Townsend. (Þriðji hluti). ÁstráðurSigur- steindórsson les þýð- ingusína(10). 14.30 Miðdegistónleikar. Hljómsveitin „Harmoni- en“ í Björgvin leikur Norska rapsódíu nr. 4 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. 14.45 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. T ón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníanr. 2íe-moll op. 27 eftir Sergej Ra- khmaninoff. Fíladelfíu- hljómsveitin leikur; Eug- ene Ormandystj. 17.10 Síðdegisútvarp- 18.00Fréttiráensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG.Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Bama- og ung- lingaleikrit: „Landið gullna Elidor" 1. þátt- ur: Fiðlarinn. Höfundur: Alan Garner. Útvarps- leikgerð: Maj Samze- lius. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Tónlist: LárusGrímsson. Eyjólf- ur Bj. Alfreðsson leikur á fiðlu. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Emil Gunnarsson, Kjart- an Bjargmundsson, Kristján Franklín Magnússon, Sólveig Pálsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Viðar Eggertsson. 20.35 Súrrealisminn. Orn Ólafsson flytur annað erindi sitt. 21.05 íslensk tónlist: Hljómsveitarverk eftir Áskel Másson. a) Víólukonsert. Unnur Sveinbjarnardóttir og Sinfóníuhljómsveit fs- lands leika; Jean-Pierre Jacquillatsti. b) „Októ- nóvember" Islenska hijómsveitin leikur; RÁS 2 Þriðjudagur 15. janúar 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 14:00-15:00 Vaggog velta.Stjórnandi:Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Meðsínu lagi.Lög leikinafís- lenskum hljómplötum. Stjórnandi:Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlaga- þáttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17:00-18:00 Frístund. Stjórnandi: Eðvarð Ing- ólfsson. Guðmundur Emilsson stj. (Hljóðritað á tón- leikumíHáskólabíói). 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna“eftir Kurt Vonnegut. Þýð- ingugerði BirgirSvan Símonarson. Gísli Rún- ar Jónssonflytur(2). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- in.Orðkvöldsins. 22.35 „Hörpuleikur" Is- lenska hljómsveitin leikur á tónleikum í Bú- staðakirkju 30. des. sl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Einleikarar: Sylvie Betrando, Martial Nardeau.Sigurðurl. SnorrasonogHelga Þórarinsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 15. janúar 19.25 Sú kemur tíð. Átt- undi þáttur. Franskur teiknimyndaflokkurí þrettán þáttum um geimferðaævintýri. Þýð- andiogsögumaður Guðni Kolbeinsson. Lesari með honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmað- urSigurður H. Richter. 21.05 Derrick. 1. „Derrick gengur ígildru". Þýsk- ursakamálamynda- flokkur, f ramhald fyrri þátta sem sýndir hafa verið í Sjónvarpinu um Derrick rannsóknarlög- regluforingjaiMún- chen. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.05 Boða ný útvarps- lög dögun fjölmiðla- byltingará Islandi? Umræðuþáttur í beinni útsendingu. Umsjónar- maður Ingvi Hrafn Jóns- son. 23.00 Fréttirídagskrár- lok. KÆRLEIKSHEIMIUB Ég man eftir að hafa séð þennan kyndil áður. Frelsisgyðjan hélt á honum. 18SÍÐA-ÞJÓÐ JINN Þriðjudagur 15. janúar 1985 Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐA FERÐ! RÁÐ ÁSTARBIRNIR ---------------------^ Jæja, herra draugur. Þú hefur nákvæmlega 10 sekúndur til að hafa þig á brott úr þessu eldhúsi, annars fær Bjössi ekki kvöldmatinn sinn. GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU /■ / SVINHARBUR SMASAL kPiF:'reiNN,ALK.ört6l~ 6R STÖR-rtPcTTULEGO^ vkkge. '. hpinn he:fur <ostað rvfeeo• ---- ^JTlftNNSLlF.T' ' " ' ---------- OOO... HFtNN HgFOfe NLJ <Onoig) “OoftcrLWh) N^OftNNSUFQfT' PF Srfti), Ir'ijcP '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.