Þjóðviljinn - 24.01.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.01.1985, Blaðsíða 10
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Árshátíð og Þorrablót ABR Árshátíö og þorrablót Alþýöubandalagsins í Reykjavík veröur hald- iö laugardaginn 2. febrúar í flokksmiðstöð Alþýöubandalagsins að Hverfisgötu 105. Athugiö aö í fyrra var fullt út úr dyrum og komust færri aö en vildu. Pantið því miöa strax í síma 17500. Dagskrá nánar auglýst síöar. - Skemmtinefnd ABR. AB Reykjavík Sósíalísk efnahagsstefna og atvinnumál í Reykjavík Félagsfundur 7. febrúar Fyrsti félagsfundur ársins verður fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30 aö Hverfisgötu 105. Fundarefni: Efnahags- og atvinnumál. Frummælendur: Auglýstir síðar. Miöstjórnarmenn Alþýðubandalagsins í Reykjavík eru sérstaklega boðaöir til þessa fundar. Athugið: Ekki var hægt aö hefja starfið fyrr vegna viðgerða á sal. Frá og með 7. febrúar verða opið hús alla fimmtu- daga. Stjórn ABR Þorlákshafnarbúar og nágrannar Verður kosið í vor? Opinn fundur meö Svavari Gestssyni formanni Alþýöubandalags- ins og Margréti Frímannsdóttur þingmanni í Félagsheimilinu Þor - I ákshöfn fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30. AB Alþýðubandalagið Kópavogi Árshátíð verður haldin laugardaginn 2. febrúar nk. Staöurinn er auðvitað Þinghóll Hamraborg 11 og verðurhúsiðopnað kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatriöi, m.a. mun Böðvar Guðlaugsson hagyrðingur flytja gamanmál og fleiri kraftar munu koma fram. Heitur réttur verður borinn fram síðla kvölds og aðrar veitingar verða að sjálfsögðu á boðstólum. Veislustjóri verður Steingrímur J. Sigfússon. Verð að- göngumiðaeraöeins350.-kr. Pantanirísímum: 45306 og 40163. Athugið: Nauðsynlegt er að panta miða tímanlega því í fyrra var húsið fullt út úr dyrum! - ABK. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFABK Aðalfundur Æskulýðsfylkingin í Kópavogi boðar til aðalfundar í Þinghól miðvikudaginn 30. janúar kl. 20.30. Hópurinn Baráttusamtök sósíalista Áhugafólk um Mið-Ameríku Litskyggnur frá Nicaragua frásögn og umræður í nóvember síðastliðnum fór hópur bandarískra stáliðnaðarmanna til Nicaragua til að fylgjast með kosningunum og stríðinu. Dick MacBride var leiðsögumaður þeirra. Fimmtudaginn 24/1 kl. 20.30 mun hann segja frá Nicaragua og viðbrögðum almennings í Bandaríkjunum við stríðinu þar. Fundur- inn verður að Hverfisgötu 105 og túlkað verður. Allir velkomnir. Öðruvísi fréttir FLÚAMARKAÐURINN Innihurðir Óska eftir tveimur 70 cm innihurðum. Uppl. í síma 22876. Vantar svart-hvítan sjónvarpsskjá m/UHF, helst lítinn, (fyrir tölvu). Franz Gísla- son sími 31598. Skíði Óska eftir skíðum 120 cm með bind- ingum. Uppl. í síma 44957. Hjálp Mig vantar ódýra rafmagnsritvél. Guðbjörg sími 11513. Sófasett Viltu losna við gamla sófasettið, sófa eða staka stóla. Hafðu þá samband í síma 25131 eða 16653. Halldór. íbúð Vantar íbúð frá og með 1. júní. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 38575. Barnfóstra Óska eftir manneskju til að gæta 1 Vh árs barns, 5-6 tíma á dag í gamla vesturbænum. Uppl. í síma 27514. Unglingar í vesturbæ Er ekki einhver stelpa eða strákur til í að passa 2ja ára strák 1 kvöld í viku, aðallega um helgar. Hafðu samband við Sigríði í síma 14295. Píanó Til sölu Zimmermann píanó, einnig barnarúm (full stærð). Sími 76750 á kvöldin. Óskum eftir vel með förnum ísskáp (br. 55-60 cm) og rafmagnsritvél. Uppl. í síma 621037 eftir kl. 20. Óska eftir svart-hvítu sjónvarpi. Uppl. í síma 11204. Barnavagn nýlegur til sölu. Uppl. í síma 53492. Óska eftir fataskáp, má líta illa út. Uppl. í síma 31254. Gólfteppi til sölu 40 mz nylon gólfteppi, lítið bælt, óslit- ið, afrafmagnað, mjög ódýrt. Sími 81455. Vilt þú iæra tauþrykk? Komdu þá á námskeið nuna. Kennsla hefst á þriðjudagskvöldið 5. febrúar kl. 20 til 22.30, eða fimmtu- dagskvöldið 7. febrúar á sama tíma. Hvort námskeið stendur yfir í 6 vikur. Upplýsingar í símum 77393 e. kl. 18 og 81699 á daginn. Til sölu Atonic Easy skíði 180 cm að lengd, rauð að lit ásamt stöfum og Nordica skíðaskóm. Skíðin eru svo til ónotuð og því mjög vel með farin. Sanngjarnt verð. Ath. skórnir þurfa ekki að seljast með skíðunum. Uþplýsingar í síma 75270. Aukastarf Maður vanur ritstörfum og prófarka- lestri óskar eftir vel launaðri helgar- vinnu. Uppl. í síma 42109 á kvöldin og um helgar. Dúlla - Utsala Verð frá kr. 10. Dúlla Snorrabraut 22. Opið frá kl. 1-6. Mig vantar nothæft sjónvarpstæki í sauðalitun- um fyrir lítið. Uppl. í síma 23183 e.kl. 20. Dekk til sölu 2 stk. negid snjódekk til sölu, stærð 13x590. Uppl. í síma 72072. Til sölu Marantz stereotæki, Candy upp- þvottavél, barnakojur og opinn skjalaskápur. Uppl. í síma 16289 e. kl. 18.00. Til sölu, ódýrt, stofugardínur, í brúnum „séttering- um" (ullarblanda), 6 lengjur. Hver lengja er ca. 2,50 á lengd og 1,40 að breidd. (Borðar saumaðir í fyrir hjól). Verð kr. 1000,- Einnig fæst gefins hvítt, lítið borð, sem má nota t.d. undir sjónvarp. Uppl. í síma 39442 e. kl. 17. Viljum kaupa bókahillur (frístandandi), helst úr furu, þó ekki skilyrði. Sími 39442 e. kl. 17. Vantar bókahiliur (bókaskáp) á góðu verði. Upplýsing- ar í síma 687816. Glæsilegt vatnsrúm sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 24428 e. kl. 20. Geymsluherbergi Til leigu rúmgott geymsluherbergi. Leigist í 6-18 mánuði. Upplýsingar í síma 41039 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Askrifendur og aðrir lesendur Flóamarkaður Þjóðviljans er 2svar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum. Þetta er ókeypis þjón- usta fyrir áskrifendur, en kostar 200 kr. fyrir aðra, og þurfa þeir að koma á auglýsingadeild Þjv. Síðumúla 6 og staðgreiða auglýsinguna. Elliðaárdalur Athugasemd Davíðs borgarstjóra Hr. ritstjóri. í sunnudagsblaði Þjóðviljans er forsíðufrétt, sem römmuð er inn með 5 dálka fyrirsögn, og óhjákvæmilegt er að gera athuga- semdir við. Að vísu er það svo, að hefði ég fyrir sið að skrifa leiðréttingu til Þjóðviljans í hvert skipti, sem blaðið skýrir rangt frá borgarmál- um, yrði ég með afkastameiri skriffinnum blaðsins, og áhugi minn né tími standa ekki til þess.- En forsíðufréttin s.l. sunnudag er svo ósvífin ósannindi, að jafnvel aðrar sambærilegar fréttir þess blaðamanns, sem merkir S.dór undir fréttir sínar, blikna við hlið þessarar. Blaðamaðurinn segir: „Ástæðan fyrir því að tillaga kom fram í náttúruverndarráði um að fresta friðlýsingu er sú, að Davíð Oddsson borgarstjóri vill að við þetta verði hætt og er hann aftur kominn með hugmyndir um að leggja hraðbraut eftir dalnum.“ Hvað hefur blaðamaðurinn fyrir sér í þessum efnum? Ekkert. Hér er á ferðinni hreinn heilasp- uni, ósannindi, sem ekki er minnsti fótur fyrir. Elliðaárdalur- inn er útivistarsvæði, sem á engan sinn líka. Fyrirsögnin yfir þvera forsíðuna „Elliðaárdalnum fórn- að“ er einungis uppsláttur um ómerkilegan blaðamann og ómerkilega blaðamennsku. Davíð Oddsson KROSSGÁTA NR. 47 Lárétt: 1 öruggur 4 hljóð 6 efni 7 missa 9 skák 12 tré 14 orka 15 skemmd 16 surgi 19 afkomendur 20 hryssingur 21 kvöld Lóðrétt: 2 svelgur 3 hnuplaði 4 æddu 5 mild 7 haldbær 8 kvenmannsnafn 10 illgresið 11 sokkur 13 blundur 17 ásynja 18 rugga Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 öfug 4 fýsn 6 eir 7 húsi 9 óþæg 12 trénu 14 róa 15 mör 16 plata 19 uppi 20 álku 21 aðall Lóðrétt: 2 frú 3 geir 4 frón 5 slæ 7 hortug 8 stappa 10 þumall 11 garmar 13 snæða 17 lið 18 tál 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. janúar 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.