Þjóðviljinn - 24.01.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.01.1985, Blaðsíða 11
VIÐHORF Enn taka fjöllin jóðsótt og fæða af sér mús Þetta ár er nú að renna sitt skeið, enginn stöðvar skrið eður nið tímans. Svo herma fornar sagnir að þjóðin mæti konunga sína eftir árferði. Væri árferði illt um langt skeið, var sá konungur fjarlægur eftir ástæðum. Nú er aftur að brydda á því, að á öðrum jarðhnöttum, með hærri andlegri menningú, ráði menn miklu um náttúrufar. Hér er mollsamt svo ég hefi ekki komist út í dag, greip því pennann í stað stafsins. Alltaf gengur jafnmikið á. Fólk safnast í fylkingar og hrópar til hægri og vinstri, þótt erfitt sé nú orðið um greiningu þessa hug- taks. Jú, við höfum vinstri og hægri hendi, en hirðum lítt um handaskil. Þar sem ég ólst upp var mikill veðrahamur. Gangan til beitarhúsa var klukkutími og þar yfir. Þegar ekki sá á dökkan díl né handaskil, var treyst á vind- átt og vanavit, sem kallað er. Hróp um frelsi til að hugsa og álykta, kröfugöngur gegn kjarn- orkuvá, þjóðarmorðum þræla- búðum og pyntingum eru sjálf- sagðar athafnir. En til þess að slíkt beri árangur, verða menn umfram allt að vita handa sinna skil. Sé almenningi svokölluðum alvara með að breyta þjóðfélags- forminu úr villimennsku í vit- rænna horf, þurfa valdahlutföllin að breytast. Systurnar Sókn og Vörn þurfa að haldast í hendur, eggja vopn hugar og dugs, því svefndrunginn er drykkjubróðir dauðans. Sókn og vörn þessara systra stefnir til farsælli menningar- hátta, menningarhátta sem sverja af sér þá svívirðingu að framtíðin byggist á því að menn standi í ofurkappi við iðju þá að eftir Halldór Pjetursson drepa hver annan og finna upp æ stórvirkari tæki til þessara verka. í byrjun greinar þessarar drap ég á tilburði fólks sem er að óska sér og sínum lífs og eðlilegs dauða. Þetta þarf samt að stuðla betur og styrkja. Óskir eru ann- ars kyns en bráðabirgðalög fá- kunnra flóna, eða aðferðir til að fylla fjármálagöt með brauði hinna fátæku. Allar þessar óskir eru einskis virði án athafna. Allt lýsingar. Þessar orðsendingar urðu síðan trúarjátning og frelsi hermanna til kvenna blómguð- ust. Mér væri kært ef einhver gæti bent mér á blað í veraldarsögunni án dárskapar og vindgangs. Tökum dæmi: Einhvern dag kæmi orðsending frá Bandaríkj- unum um að nú væri sterkur vind- gangur á vissum stað og mann- skæður. „Nú er vissara fyrir ykk- ur að fá sprengjur til að verja lífið sprengjum elds, atóms og eiturs. Gleymum ekki heldur hinum göfugu stálfuglum. Þar skiptir heimilisfang engu, bara koma, fara og skila þeim boðskap sem herrar þeirra boða. Við eigum marga stórættaða ættlera, ál- fursta í gaukshreiðri, en slíkt er ekki nóg, jafnvel þótt okkar ís- lenska Faraó sé bætt bið, sem íi raun ræður landinu og enginn veit tölu hans ítaka í ráðum og Sé almenningi svokölluðum alvara með að breyta þjóðfélagsforminu úr villimennsku í vitrœnna horf, þurfa valdahlutföllin að breytast. Systurnar Sókn og Vörn þurfa að haldast í hendur, eggja vopn hugar og dugs því svefndrunginn er drykkjubróðir dauðans. hið svonefnda frelsi felst í því að hver og einn leggi sinn skerf þar til. Setjum svo að Bandaríkin lofi okkur því að atómsprengjur og eiturs verði hér ekki staðsettar nema með okkar leyfi. Er það kannski misminni aldraðs manns að Bandaríkin hafi lofað því að hér yrði ekki her á friðartímum? Þegar farið var að vitna í þetta kom skeyti eða þess konar um að uppi var dárskapur eða vind- gangur á tilgreindum stað. „Stopp í kluss“ og hermangarar lofuðu sinn guð fyrir þessar upp- og bjarga friðnum". Ef þá verða uppi menn í Geirs og Steingríms líki, mundi svarið verða svo: Sendið okkur í guðsbænum hina ákveðnu tölu friðargæsluvopna elds og eiturs og vissara að bæta tveim við ef gallar koma fram. Svona er allt auðvelt ef hugsun er í lágmarki. Það er líkast því að fólkið átti sig ekki á eignarrétti sínum á sjó og lofti, sem spilar síst minni rullu en landið sjálft. Hverjum manni með okkar mennt ætti að vera ljóst að hafið í kringum þetta land er krökkt af nefndum. Þar rikir hinn hefð- bundni siður að draga fé þjóðar- innar í pýramída svo engum detti í hug að höfundur hans hafi verið skapaður í ógáti. Samt mun okk- ar ráðleysi ekki leysast á þennan hátt. Okkar lausn er að betri hluti þjóðarinnar fái það pólitíska vald, sem geti spyrnt við og líka spyrnt í rétta átt. Með þessu eina tekst okkur að mala hin illu öfl, losna við nýja Faróa og álfursta sem nú vilja láta reisa sér eigin hreiður og leggj ast á gullið líkt og Fáfnir forðum daga. Auðvitað notum við ekki hinar gömlu að- ferðir, heldur sýnum þeim með rökum að tromp þeirra eru bara hundar. Fáir þýða ekki sama og smáir. Sæmd okkar er í því fólgin að draga fána viðreisnar að hún og segja þeim öflum stríð á hend- ur, sem sjá þá úrlausn eina að tortíma þessum hnetti. Svona getur viss tegund höfð- ingja hugsað dátt. Hjá okkur er á dagskrá stærri og víðfeðmari skilningur á lífinu sem órofa heild í réttlætisátt. Alveran gaf okkur þennan hnött ásamt viti og skýr- leik á ótal sviðum. Mér hefur alltaf verið hugleikið, sem enginn þarf að taka mark á, að maðurinn hafi skapaður verið til að vinna að sköpuninni, sem engan enda hefur að okkar viti. Hlutverk okkar sé að fegra og fága þessa gjöf og ryðja farsældinni braut á öllum sviðum. Kannski væri mál að fara að athuga hvernig við höf- um nýtt þessa miklu morgungjöf. Mér er nú ekki tamt að vitna í hinar svokölluðu helgu bækur, en mig rámar í að einhvers staðar standi að það sé seint að iðrast eftir dauðann. Að sjálfsögöðu mun enginn raunverulegur dauði til vera - en reikningsskil, þó ekki af sömu gráðu og hjá okkar seðla- banka. Já, að seint sé að iðrast eftir dauðann - en seint er ekki sama og aldrei. Það er líkt og von vaki, slíkt verður hver og einn að gera sjálfur upp við sig. Væri kannski viturlegra að spara sér iðrun á öðrum stöðum nteð því að sinna betur hlutverki því sem okkur var falið á þessum gamla og góða hnetti. Ritað á gamlársdag 1984. Halldór Pjetursson er fræða- þulur í Kópavogi. FRA LESENDUM Ó.G. ritaði þáttinn „Klippt og skorið“ í þjóðviljann þann 18.1. s.l. og helgaði hann að öllu leyti Jóni Baldvin Hannibalssyni. Það sem fékk mig til þess að pára þessar línur á blað var það, hversu mér fannst þessi grein dæmigerð um þau pólitísku skrif sem nú tíðkast. Það er greinilegt að Ó. G. telur Jón Baldvin pólitískan andstæð- ing sinn og greinin því full af dylgjum, vangaveltum, útúr- snúningum og sögusögnum. Þar er ekkert rætt um málefni, stefnu, skoðanir og málflutning Alþýðuflokksformannsins nema í utanríkismálum. Og þar er nú aldeilis höggvið. Af því að for- maðurinn virðist hafa sömu skoðun á utanríkismálum okkar eins og forsvarsmenn Moggans, þá er hann afgreiddur sem ein- hvers konar þý Moggavaldsins. Þetta ber sem sagt að skilja svo, að hafi tveir menn sömu skoðun á einhverju tilteknu máli þá hljóti annar að vera haldinn sérstakri þjónslund til hins og trúlega öfugt. En það hangir fleira á spýt- unni sem endanlega sannar hina áköfu Moggadýrkun formanns- ins. Samkvæmt upplýsingum Ó. G. er Jón Baldvin nefnilega bróð- ursonur tengdaföður annars rit- stjóra Moggans. Svo einfalt er það. Þarf nokkuð frekar vitnanna við? Dálkahöfundur fullyrðir í skrifum sínum, að Jón Baldvin hafi á fundum sínum undanfarið tekið undir andstyggilegar at- hafnir núverandi ríkisstjórnar. Þetta er rangt. Undirritaður fór á GefumJóni Baldvin 4-5 ár Vegna skrifa Þjóðviljans um bróðursoninn þann mjög svo fjölmenna fund sem þau Jón Baldvin og Jóhanna Sigurðardóttir héldu í Bæjarbíói í Hafnarfirði á dögunum. Ef Ó.G. hefði verið þar gæti hann ekki verið í vafa um skoðanir þeirra á núverandi ríkisstjórn. Hann hefði heyrt lýsingar þeirra á mis- réttinu í þjóðfélaginu, þjóðunum tveim, sem þetta land byggja, ó- réttlátri tekjuskiptingu, ónýtri húsnæðisstofnun, vonleysi ungs fólks, örbyrgð einstæðra mæðra o.fl. o.fl. Allt var þetta skrifað á reikning núverandi ríkisstjórnar og að hluta á þá fyrri. En þarna var ekki eingöngu gagnrýnt held- ur ennfremur lýst ráðum til lausnar. Ég er handviss um það af kynnum mínum og viðræðum við Alþýubandalagsfólk að það hefði getað tekið undir allt það sem þarna var sagt um innanlands- málin í dag. í pistli sínum getur Ó. G. þess, að þingmenn Sjálfstæðisflokksins skjálfi á beinum vegna greinilegs framskriðs Alþýðuflokksins, en óneitanlega vaknar sá grunur manns eftir lesturinn að fleiri skjálfi. Sú spurning hlýtur að vakna, hvort það séu óumflýjanleg örlög okkar, sem teljum okkur vera vinstra megin við miðju, að þurfa sífellt að vera að troða skóinn hvert af öðru. Auðvitað er það réttmætt af Þjóðviljanum að gagnrýna á málefnalegan hátt það í fari stjórnmálamanna sem hann er andvígur, en jafnframt ber honum að taka undir þær skoðanir þeirra sem hann er sam- mála um, hvar svo sem menn standa í flokki. Slíkt hlýtur að KUPPT OG SKORIÐ Kraftaverka- maður í einangrun Jon Baldvm llannibalsson, okkar lorni samherji i Alþýðu- bandalaginu. er að gera það gott þessa dagana - i þeim skilmngi að hann hrifur gremilega hæstvirta kjóscndur með marlsku sinm og skeleggum malflutmngi Til að byrja með vonuðust mcnn til að Jóm Baldvin lærðist að verða szmilegur sósialdemókrati - og fyrstu vikurnar héldu oll systkmin i kratismanum. að hægra talið i formanninum vzn bara vcgna þess hversu óvanur hann vært i talmennskunm og glaðbeittur i skýjunum Hann hafði meiraðscgja sjálfur orð á þvi i sjónvarpi. að eiginlega gleymdi hann þvi stundum að hann væri orðinn formaöur Al- þýðuflokksins. en þetta lænst vonandi. - sagði hann. Þvi miður má ekki sjá nein mcrki þess að Jóm Baldvin hafi skilist að hann er formaður sósí- aldemókrataflokks. heldur er hann áfram á hægn slagsiðunm og þvi fer fjarri aö hann nái þvi að vera vinstra rnegin við miðju. Það cr meðal annars þess vcgna sem formanmnum hcfur ekki getað tekist að brjótast utur þeirn pers- ónupólitisku einangrun sem hann cr t á vinstn varngnum. - ekki siður i Alþyðuflokknum en ann- ars staðar. l)ugar þar skammt sviðstjóm Ámunda Ámunda- sonar og Ijóðrænar póliliskar lcikfléttur Guðlaugs Tryggva Karlssonar. flins vegar hafa þeir kunnað að meta formanninn. menmrnir á Mogganum. Á fundunum sinum. þarsem Jón Baldvin mettar þúsundirnar (einsog hann segir sjálfur á bib- liumáli). tilaðmynda á austurreið stnni. sem hann cfndi til ..til ad boda Auslftrdingum ný/a von og trú ipólitikinni". - þá kcmur i Ijós að hann hefur hvergi hopað frá þcirn sannfæringu sinm að nú- verandi rikisstjórn hafi bvrjaö vel. Og að hann er samkvæmur i þeirn afstoðu sinni að afnám verðtryggmgar a laun hafi venð sjálfsagt mál. 1 þessu sambandi rifjast upp sú afstaða Alþýðu- flokksins að vera til í að ganga i núverandi ríkisstjórn, undir sómu stjórnarstcfnu. bara ef for- maður Álþyðuflokksins fengi að vcra forsætisráðherra Það var vonð 1983. I þann tið voru menn litillátir Og á fundum fyrir kosn- ingarnar hamaðist Jón Baldvin á nauðsyn samstjórnar Sjálfstæöis- flokksins og Alþýðuflokksms Hefur það eitthvað breyst? Á dógunum var ckki annað að skilja á formannmum en slik stjórn v'æn eina lausnin Varðbergs- linan Jón Baldvm hefur ekki látið þar við sitja á síðustu vikum. að taka undir andstyggilcgar athafn- ir núvcrandi ríkisstjórnar. heldur hefur hann og lýst yfir sérstokum stuðningi við þá ofslækisfullu og fámcnnu kliku sem ræöur utan- nkisstefnu ríkisins. 1 anda kom- múmstahræðslunnar hélt hann svo enndi hjá Varðberg. Nató- vinafélaginu. - sem var svo sctt fram i cndursogn við hliðina á leiðara. Og næstu daga hóf Morg- unblaðið Jón Baldvin til skýjanna fynr þctta framlag hans til utan ríkismála. Þá spurði Morgunblaðið ekki aðra forystumenn Alþýðuflokks- ins um afstóðu þeirra til fnðar- og utanríkismála, þvi það er nefm- lega mála sannast að i þcssum málaflokki cr formaðunnn nán- ast ctnangraður i Alþýðuflokkn- um. svoscm i fleirum. Mogginn framsýnn? Það dcttur auðvitað cngum heilvita manni i hug. að horfa framhjá þvi. að Jón Baldvin hef- ur bjargað Alþyðuflokknum frá braðum bana i svartasta skamm- deginu. - þ«átt skiptar skoðanir seu um lcngd framhaldslifsins Hitt er og deginum Ijósara. að með þvi nótnaspili formannsins nýja. sem nú hcyríst hljóma um borg og bæ. er tam keppinautum dillað Sjalfstæðisflokkurinn het ur fengið samkeppm um <•- ánægjuatkvæðin. og þingmenn irnir \kjalfa a beinunum I ekki endilega i takt) af þu þjð Iretlist að flestir fundarmanna Jons Balduns eru fyrrverandi stuðn- íngsmenn Sjalfstæðisflokksms F.itt cr þo það saldaappir.it i Sjálfstæöisflokknum sem kann að meta formanninn ny ja'og hans pólitisku notur. og það er Morgunblaöið Þar a bæ hafa menn longum hampað formann- inum. og þa byr meira undu Marbakka- veldið Aður og fyrr var Finnbogi Rut- ur Valdimarsson cmn valdamesti maður i islcnskn jxSlitik og samdi hcilu simfóniurnar fvrtr marga flokka til að dansa eftir Hanner foðurbróðir Jóns Baldvins - og tcngdafaðir Stvrmis Gunnars- sonar ntstjóra Morgunblaðsins Styrmir er smam saman að yfir- taka hlutverk ættarhofðingjans i stórfjolskyldunm og segja ábyrgöarlausir rýnendur. að hann sé nu valdamestur i tveim flokkum Sjalfstæðisflokki og Al þýðuflokki. Skalkarmr halda þvi fram. að daður Morgunblaðsins við Jón Baldvin haldist i hendur við gagnrýni (og braðum hreina andstoðu) a ríkisstjornina Með- ur þvi að Sjalfstæðisflokkurinn láti af nokkrum þmgsætum til Al- þyðuflokks Jóns Baldvins megi vænta nyrrar samstjórnar sem verði enn frekar en þessari stjórnað fra Morgunblaðmu Þegar sá dagur rennur upp heitir valdamesti maðunnn i landinu Styrmir verða vænlegra til sameiningar eða samstarfs, sem mér skilst að ýmsir hafi nú áhuga á. Stjórnmálamenn ber að dæma af verkum þeirra en ekki af orðum. Orð og athafnir fara ekki alltaf saman og það er í hæsta máta kúnstugt, að fordæma Alþýðu- flokkinn færi hann í stjórn með Sjálfstæðismönnum, en lýsa yfir stuðningi við slfkt hið sama, ef Alþýðubandalagið á í hlut svo sem gert var 1980. Frá árinu 1978 - 1983 átti Al- þýðubandalagið 3 ráðherra í ríki- stjórn. Þrátt fyrir fögur orð og góð fyrirheit virðast þeir hafa orðið sammála hinni ofstækis- fullu og fámennu klíku sem ræður utanríkisstefnu ríkisins ( sam- kvæmt lýsingu Ó. G. ) og létu aðild okkar að Nató afskipta- lausa og þeir fækkuðu hvorki bönkum né olíufélögum. Þessir 3 .félagar okkar voru svo iðnir við að berja fótastokkinn á verð- bólgumerinni, að þeir höfðu ekki þrek til neins annars og er það skiljanlegt. Að lokum er ég sammála Ó. G. um það, að Jón Baldvin hafi bjargað Alþýðuflokknum frá bráðum bana og auðvitað eru skiptar skoðanir um lengd fram- haldslífsins. Það hlýtur að fara eftir því, hvernig á málum verður haldið. Þess vegna finnst mér ekki ósanngjamt, að við gefum Jóni Baldvin 4-5 ár eins og félag- arnir Hjörleifur, Ragnar og Svav- ar fengu og lítum síðan yfir farinn veg. Með þökk fyrir birtinguna, Bjarni Pálsson ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.