Þjóðviljinn - 29.01.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.01.1985, Blaðsíða 11
I DAG ÚIVARP - SJÓNVARPf Þegar Derrick og kompaní hafa lokið hreinsun í undirheimum um kl. 22.20 mun Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra sitja fyrir svörum í sjón- varpssal og vafalaust velgt undir ugg- um af 30 manna spyrjendahóp. Sigríður Ella Magnúsdóttir styttir hlustendum ríkisútvarpsins, rás 1, stundir i kvöld kl. 21.05. Þá kynnir hún og syngur lög ýmissa mætra manna við Ijóð Nóbelskáldsins. Nýr þáttur um lögfræði í kvöld kl. 20.35 er á dagskrá sjónvarps nýr þáttur um lögfræði fyrir almenning. í fyrsta þætti er gerð grein fyrir þeim almennu reglum sem gilda við kaup og sölu á verðbréfum, fasteignum og bifreiðum. Komið verður inn á réttindi og skyldur bæði kaupenda og seljenda við slík viðskipti, hvað beri að varast og þau úrræði sem eru tiltæk ef eitthvað fer úrskeiðis. Er ekki að efa áð margir hafi átt eða eigi í slíkum viðskiptum einhvern tíma um ævina og því varla vanþörf á þætti sem þessum. Umsjónarmaður þáttanna er Baldur Guðlaugsson hæstaréttarlög- maður en samstarfsmenn hans í kvöld eru Gunnar Helgi Hálfdánarson rektsrarhagfræðingur og Pétur H. Blöndal tryggingarstærðfræðingur. Derrick og samstarfsmenn hans berjast við bófa og glæpamenn eins og þeim einum er lagið á skjánum í kvöld kl. 21.20. RÁS I 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bœn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur ValdimarsGunnars- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð- Eggert G. Þorsteinssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Tritlarnirá Titringsfjalli" eftir Irinu Korschunow. Kristin Steinsdóttir les þýðingu sina (7). 9.20 Leikfimi9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr.dagbl.fútdr.). 10.45 „Ljáðuméreyra" Málmfríður Sigurðar- dóttiráJaðrisérum þáttinn. (RÚVAK). 11.05 Vi&PollinnUm- sjón: Gestur E. Jónas- son.(RÚVAK). 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Um- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 Gamaltognýtt „Rokk“ 14.00 „Ásta málari" eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndalles(4). 14.30 Miðdegistónleikar Píanókvartett í a-moll eftirGustav Mahler. Al- exej Lubimow, Gidon Kremer, Dmitrij Fersthc- man og Jurij Baschmet leika. 14.45 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisútvarp- 18.00 Fréttiráensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegtmál. Sig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Barna-ogung- lingaleikrit: „Landið gullna Elidor“eftir Alan Garner 3. þáttur: 20.30 SúrrealisminnOrn Ólafsson flytur þriðja og síðastaerindisitt. 21.05 Islensktónlist: Lög við Ijóð eftir Hall- dór Laxness Sigríður Ella Magnúsdóttir kynn- ir og syngur lög eftir Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson, Jón Þórar- insson, Karl O. Runólfs- son, Þorkel Sigurbjörns- son, Jón Nordal og Jór- unniViðar, semleikur meðápíanó. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins 22.35 Nýja strengja- sveitin leikurátón- leikum i sal Mennta- skólans við Hamrahlíð 8. apríl í fyrra Stjórn- andLMarkReedman. Kynnir: Ýrr Berlelsdóttir. a. „Five Variants of Di- ves and Lazarus" eftir Vaughan Williams. b. „Fantasía consertante" eftir Micael Tippett um stef eftir Arcangelo Cor- elli. c. Kammersinfónía eftir Dmitri Sjostako- vitsj. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ 19.25 SúkemurtíðTi- undiþáttur. Franskur teiknimyndaþátturí þrettán þáttum um geimferðarævintýri. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. Lesari með honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Verðbréfaviðskipti Fyrsti þáttur af þremur umlögfræðifyriral- menning. I þáttunum er fjallaðum réttindiog skyldum kaupenda og seljenda á þremur svið- umviðskiþta, semflestir kynnast af eigin raun á lífsleiðinni, og hvernig þessi viöskipti fara fram. Þau eru kaup og sala verðbréfa, fasteigna og bifreiða. Umsjónarmað- ur er Baldur Guðlaugs- son, hæstaréttarlög- maður. Upptöku stjórn- aðiÖrnHarðarson. 21.20 Derrick3.Ferðintil Lindau. Þýskursakam- álamyndaþáttur í sextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Vetur- liðiGuðnason. 22.20 Setiðfyrirsvörum Umræðuþáttur í beinni útsendingu. HalldórÁs- grímsson, sjávarút- vegsráðherra, situr fyrir svörum i sjónvarpssal. Spyrjendur verða 20 - 30 manna hópur fólks sem starfar i sjávarút- vegi. Umsjónarmaöur Páll Magnússon. Stjórn útsendingar:ÓliÖrn Andreassen. 23.30 Dagskrárlok. RÁS II 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnandi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Útum hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Meðsínu lagi Lög leikin af ís- lenskum hljómplötum. Stjórnandi:Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlaga- þáttur Stjórnandi: Krist- ján Sigurjónsson. 17:00-18:00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórn- andi: Eðvarð Ingólfs- son. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og 14. Helgar,- kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík 24-31 janúar Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virkadaga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartimi laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15-16, laugar- daga kl. 15-17 og sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Land- spítalans Hátúni 10 b: Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur vlð Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsiudeild: Eftir samkomulagi. Kleppspitalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um iækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst i hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Simsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirki. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNPSTAÐIR Sundhöl lin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á sunnudögumer opiö frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga-föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufuþaðið í Vestur- bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl.ísíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 kl. - 11.30 - - 14.30 - - 17.30 - 10.00 13.00 16.00 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesisími 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050. Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Samtök um kvennaathvarf, simi21205. Húsaskjói og aðstoð fyrir kon- ursem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf erað Hallveigarstöðum, sími 23720, opið frá kl. 14 til 16 alla virka daga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum ki. 20-22, sími 21500. Minningarkort Sjálfsbjargar. í Reykjavík og nágrenni fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkurapóteki Aust- urstræti 16, Garðsapóteki Sogavegi 108, Vesturbæ- jarapóteki Melhaga 22, Bókabúðinni Ulfarsfell Hagamel 67, Versluninni Kjötborg Ásvallagötu 19, Bókabúðinni Álfheimum 6, Frá Reykjavík Bókabúð Grímsbæ við Bókabúðinni Drafnarfelli Safamýrar Fossvogs Bústaðaveg, Emblu 10, Bókabúð Háaleitisbraut 58-60, Kirkjuhúsinu Klapp- arstíg 27, Bókabúð Olivers Steins Strandgötu 31 Hafnarfirði, Pósthúsinu Kópavogi og Bókabúðinni Snerru Þverholti í Mosfells- sveit. Árbæingar-Selásbúar Mu nið fótsnyrtingi fnaöarheimili Ái unai sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Skrifstofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- Inum í Kvennahúsinu er opin frá kl. 18-20 eftirtalda daga i febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og27. mars.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.