Þjóðviljinn - 29.01.1985, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.01.1985, Blaðsíða 15
FRETTIR Þorrí blótaður Þorrablót Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldið laugar- daginn 2. febrúar að Hverfisgötu 105. Húsið verður opnað kl. 19.30 og hefst borðhald kl. 20.30. Veislustjóri er Silja Aðal- steinsdóttir. Ávarp flytur Jón Hnefill Aðal- steinsson og undir borðhaldi leikur Guðmundur Hallvarðsson á gítar og syngur vísur. Að borð- haldi loknu leika Graham Smith og Bergþóra Árnadóttir fyrir dansi og skemmta í vestursal en í austursal mun diskótekið duna. Á blótið bregða sér einnig 2 leynigestir. Verð miða er 750 kr. og þá er hægt að nálgast á skrifstofutíma á Hverfisgötu 105 eða með því að hringja í síma 17500. Laugardaginn 2. febrúar held- ur Alþýðubandalagið í Kópavogi árshátíð sína í Þinghól. Leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur verða með skemmtiatriði og Böðvar Guðlaugsson les upp. Að loknum skemmtiatriðum verður borinn fram heitur pottréttur. Rétt er að vekja athygli á að hér er ekki um Þorrahlót að ræða en hins vegar gengst Alþýðubandalagið í Kópavogi fyrir íslandskvöldi í mars. Þá hefur heyrst að Alþýðu- bandalagið í Garðabæ haldi Þorrablót sitt um þarnæstu helgi, 10. febrúar, þannig að velunnar- ar Alþýðubandalagsins fá mörg tækifæri til að gleðjast saman á næstunni. -ARÓ Þrír taka lagið á Þorrablóti Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1983. Frá vinstri Sigurdór Sigurdórsson, Svavar Gestsson og Sigurjón Pétursson. Ljósm.-eik. Offjárfesting Athugasemd Landsvúkjunar r Itilefni af leiðara í Þjóðviljanum þann 26. janúar s.l. og öðrum fréttaflutningi í blaði yðar, varð- andi ásakanir um svokallaða of- fjárfestingu Landsvirkjunar í orkuöflun á undanförnum árum og tilheyrandi hækkun á raf- magnsverði til almenningsveitna, fer ég vinsamlegast fram á að þér birtjð eftirfarandi athugasemd. Landsvirkjun hefur sent yður margvísleg gögn þar sem sjónar- mið stjórnenda og starfsmanna fyrirtækisins varðandi þetta mál eru skýrð og sýnt fram á að ofan- greindar ásakanir eiga ekki við rök að styðjast. í blaði yðar hefur hins vegar ekkert verið birt af þeirri réttmætu gagnrýni á full- yrðingar Finnboga Jónssonar sem þar koma fram. Þykir mér fullmikið komið af einhliða um- fjöllun málsins í Þjóðviljanum og vil því upplýsa lesendur blaðsins um helstu rök Landsvirkjunar gegn málflutningi Finnboga. 1. Þegar vatnsafl er virkjað til raforkuframleiðslu gerist það að jafnaði í áföngum sem gera betur en að anna markaði um eitthvert árabil. Hafa verið leidd rök að því, að fyrir hinn almenna mark- að hér á landi sé hentugt að virkja í meðalstórum virkjunum á borð við t.d. Hrauneyjafossvirkjun (850 GWst/ár) og Blönduvirkjun (750 GWst/ár) og fyrrverandi iðnaðarráðherra Hjörleifur Guttormsson hélt því einnig ákveðið fram að Fljótsdalsvirkj- un hentaði vel fyrir hinn almenna markað, en orkumáttur hennar er áætlaður u.þ.b. rúmlega 1300 GWst á ári. Það er ljóst sé reiknað með að vöxtur hins al- menna markaðar nemi um 100 GWst/ár að það tekur markaðinn allmörg ár að fullnýta slíka virkj- unarkosti. Af þessu leiðir að sé virkjað eingöngu fyrir hinn al- menna markað hlýtur það að leiða til þess að jafnan sé um nokkra umframorku að ræða nema um það leyti sem ný virkjun á að taka til starfa. Áætlað er að Blönduvirkjun komi í gagnið þegar núverandi orkuöflunar- kerfi er fullnýtt. Myndast því fyrsta árið um 600-700 GWst um- framorka í kerfinu ef ekki kemur til meiri markaður en aukning í orkueftirspurn almennings- veitna. getunnar sem nú er í landskerfinu og stafar frá þeirri virkjun með engu móti verið rakin til offjár- festingar að mati Finnboga sjálfs. Það er heldur ekki hægt að kenna Landsvirkjun um orkuöflunarað- gerðir við Kröflu, en á síðustu 2-3 árum hefur aflið þar verið aukið um u.þ.b. 15 MW. Þá stendur eftir að ráðist hefur verið í Sultar- Nú eftir á séð má fallast á það, en þegar ákvörðun um framkvæmd- ir við Kvíslaveitu var tekin horfðu markaðsmál öðurvísi við en nú. Ef sanngjarnt þykir að Landsvirkjun hefði mátt vita bet- ur en aðrir um það hvernig mark- aðsmál myndu þróast má halda því fram nú að Landsvirkjun Afhiupun ber árangur ■ K i nu pru svor I tagnaöi F.nnbog. Þes: aaanryni þeirra sem veldur þv' rtaasliosiö 1 unar --„„ ii iiiinii Ainmais i 9a9 . ’ . _lALcms komm tram i dagsijos i anmleat :i^^rs,^rnem1sa,rn1al,4.,M5 ■éum «ona Emung.s a-lcgur va*tak iöut al DObsar, rongu n„ „rona Veqna ticssara v„ na t andsvirkjunar nelur orkuvoró 1,1 lanos , urn næstum pv. nclminq ,f auóvS o*ker. annaö on te.k.log fa aímannatr: or, latt holu, „ umræöur^ÞÞO.a'391™ Þar Mli) ,a„ð a ' * <|Uf,^aoq menn beðið pe,"a gagnrvnrÞemasemv^pviaónu^usvoj Landsvirkjunar loksins o teks, stjorn Og paö vfðu'aASta® kostulegan hnng , knng- Lm Slatg Hun sendrr neln.lega ira se, atykn r par sem bug - emu orí)'™ . d qa ur framkvæmda- Landsvakjun hygg st d agí ^ ^ ^ ^ sem hraða a næsta a .. raðiegast Fmnbogi Jonsso !nrst,0rar Landsvirkjunar Su læKkun ,semhi?rtf,SJ°Gaqnryn. F.nnboga hafa tallist a i tfamhad 9'9 V fram- mun leióa t.l pess aö ® an3 nvrra orku- kvæmdum og^anhsok 9m,í,aö h|na uppÞaflegu^a^Þun l vtölali V’ö P]OÖv,';ann, qæ, fagnaö, F.nnbogr Þessan aKvoröun L.rnrlsvvk, Unpr,atl lyrtr aumlegt y„rk,o, 'ors'l™;' vtrkjunar er Ijost aö ursiitm5,',u na'a gagnrynl hotloys, ly , '• > „ ð skuklapagga sem olterö pess "* ',J V ,nr,Él„r stendu, sam, sem aöur ,,o ,n er enn til staðar Við ÞurU.m 1' 'm um 40 proscnt hærra vcrö'ynr ot ^ vrö kaupum Poss, m.slok "'l '■• ■' / , ytirstfom Landsvirkjunar o • , stjorna þessu m,k,lvæqa tyr næk, lands . „ H,n rokrotta möurstaóa mals, s . .„ Skipl vcró, um menn v,ö sl|omvol La ar Nú má segja að um óvenjulega mikla umframorku sé að ræða í raforkukerfi landsmanna svona á milli meiri háttar virkjanaáfanga þ.e. Hrauneyjafossvirkjunar og Blönduvirkjunar. Þetta er samt ekki uppgötvun Finnboga Jóns- sonar heldur staðreynd sem á sér sína skýringu í því m.a. hve stutt er síðan Landsvirkjun hefur lagt í orkuaukandi aðgerðir á Þjórsár- svæðinu þ.e. Sultartangastíflu og Kvíslaveitu. Þó má heldur ekki gleyma að aflaukning hefur kom- ið til í Kröflu á sama tíma, sem hefur aukið orkumátt landskerf- isins um allt að 100 GWst/ár. 2. Þar sem Finnbogi Jónsson hefur viðurkennt að Hrauneyja- fossvirkjun hafi komið á réttum tíma getur sá hluti umframorku- tangastíflu og Kvíslaveitu eftir að Hrauneyjafossvirkjun tók til starfa. f Sultartangastíflu var ráð- ist fyrst og fremst til að auka rekstraröryggi Búrfellsvirkjunar. Var sú ákvörðun staðfest af þá- verandi iðnaðarráðherra Hjör- leifi Guttormssyni hinn 8. jan. 1982 á þeirri forsendu að hér væri um öryggisráðstöfun að ræða. Þar með er ekki hægt að telja að hér hafi verið um offjárfestingu að ræða. Finnbogi Jónsson telur þó að svo hafi verið vegna þess að þessi öryggisráðstöfun hafi verið óþörf. Þykist hann þar hafa betra vit á hlutunum en rekstrarmenn Landsvirkjunar. Þá er einungis eftir eitt atriði í ásökunum Finnboga Jónssonar, sem sé það að fresta hefði mátt framkvæmdum við Kvíslaveitu. hefði getað seinkað fjárfestingu Kvíslaveitu, sem mun nema á nú verandi verðlagi um 860 m.kr þegar 4. áfanga lýkur á n.k sumri. Þessari fjárfestingu er þt síður en svo á glæ kastað þó húi sé fyrr á ferðinni en nauðsyn ba til eins og reynslan hefur kenn okkur. Aukakostnaðurinn vi, þessa „óþörfu“ fjárfestingarflýt ingu nemur u.þ.b. 200-250 m.ki sem kalla mætti nú eftir á offjárí estingu. Þó þetta sé allmikil upp hæð er hún þó aðeins um 5-6% a þeirri offjárfestingu upp á 4-4,4: milljarða króna sem Finnbog Jónsson reiknar svo ógætilega út Allar fullyrðingar Finnboga un 50% óþarfa hækkun á orkuverð til almenningsveitna eru síðan a< sama skapi rangar. 3. Að síðustu skal vikið að ör yggismálum. Landsvirkjun hefur alla tíð lagt mjög mikla áherslu á það að gæta fyllsta öryggis í orku- öflunarmálum og flutningi raf- magns til viðskiptavina sinna. Reynslan á árunum 1979-1982 þar sem þjóðin bjó við orkuskort varð til þess að hert var á öryggis- kröfunum, en jafnframt var sett- ur á fót starfshópur sérfræðinga til þess að meta hvað hæfilegt væ,i í þeim éfnum. Finnbogi Jónsson getur haft þá skoðun að Landsvirkjun geri of háar örygg- iskröfur. Hann verður þó að viðurkenna að slíkar kröfur verða ætíð háðar mati. Stjórn og starfsmenn Landsvirkjunar hafa metið það svo að þær öryggis- kröfur, sem nú eru gerðar, séu réttlætanlegar og meðan sér- fræðilegar rannsóknir í þessu efni benda ekki eindregið til að þær beri að lækka verða núverandi kröfur í þessu efni látnar gilda. Þau atriði sem Finnbogi bendir á í gagnrýni sinni að megi verða til þess að lækka öryggiskröfur Landsvirkjunar hafa frá upphafi verið til athugunar hjá Landsvir- kjun og eru nú til sérstakrar skoð- unar sérfræðinganna. Hér er því engin ný ábending á ferðinni. Reykjavík 28. jan. 1985 Jóhann Már Maríusson aðst.forstjóri Áskorun frá Jafnréttisráði Jafnréttisráð tekur undir þá gagnrýni sem komið hefur fram á hið gífurlega öryggisleysi sem fiskvinnslufólk býr við. Ráðið vekur athygli á því að atvinnuleysi í fiskiðnaði bitnar fyrst og fremst á konum. Skorað er á stjórnvöld að tryggja betur atvinnuöryggi fiskvinnslufólks. Þriðjudagur 29. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.