Þjóðviljinn - 31.01.1985, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 31.01.1985, Qupperneq 8
ALÞYÐUBANDALAGK) ÞJÓÐMÁL Guðmundur J. Helgi. Slgrún. Hansína. Þröstur. Reynslan 1984 - Baráttan 1985 Aðalfundur verkalýðs- málaráðs Alþýðubandalagsins fto1 1.-2. februar 1985 Fundarstaður: Hverfisgata 105, Reykjavík Aöalfundur Verkalýðsmálaráðs Alþýöubandalagsins verður haldinn að Hverfisgötu 105 í Reykjavfk föstudagskvöldið 1. febrúar og laugardag- inn 2. febrúar nk. IFi Föstudagur 1. febrúar: Kl. 20.30-20.45 Þröstur Ólafsson formaður setur aðalfundinn með 1| f § J K V"’ M ávarpi. % • .Jj | Kl. 20.50-11.20 Panelumræður: „Reynslan 1984 - Baráttan 1985“. 1 % i Fulltrúar frá BSRB og ASÍ verða í panelnum. Þátttak- & m. endur: Haraldur Steinþórsson, Valgerður Eiríksdóttir Hafþór. Haraldur. og öJOin myuiibuuuii iid DonD. rm noi. ouuuiumuui J. Guðmundsson, Ásmundur Stefánsson og Sigrún Clausen. Stjórnandi umræðnanna verður Helgi Guð- mundsson og Kristín Guðbjörnsdóttir. Laugardagur 2. febrúar: Kl. 10.00-12.00 Umræður um skipulag á starfi verkalýðsmálaráðs. Framsögumaður verður Hansína Stefánsdóttir. Kl. 12.00-13.00 Léttur hádegisverður að Hverfisgötu 105. Kl. 13.00-13.30 Skýrsla um kjarabaráttu sjómanna: Hafþór Rós- mundsson framkvæmdastjóri Sjómannasambands- ins. Kl. 13.30-16.00 Almennar umræður. Kl. 16.00-17.00 Afgreiðslur. Stjórnarkjör. Aðalfundur verkalýðsmálaráðs er opinn öllum Alþýðubandalags- mönnum og öðrum áhugamönnum um verkalýðsmál. Valgerður. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ K0PAV0GI ARSHATIÐ Árshátíð félagsins verður haldin í Þinghóli 2. febrúar 1984 Vönduð dagskrá: Böðvar Guðlaugsson kennari fer með gamanmál. Jóhann Sigurðsson og Jón Hjartarson flytja atriði úr revíu. Heitur réttur borinn fram síðla kvölds. Diskótek og happdrætti. Kokteill framreiddur til kl. 22. Ræðumaður kvöldsins: Margrét Frímannsdóttir. Veislustjóri: Steingrímur J. Sigfússon. Húsið opnað kl. 20.30. Jóhann Steingrímur Margrét Jón Síðustu forvöð að panta á föstudagskvöld. Miðaverð kr. 350.- Miðapantanir í símum 41279 (Lovísa) og 45306 (Friðgeir). Kjöt Svifaseinn ráðherra Landbúnaðarráðherra hefur haft þrjá mánuði til að kanna hversu mikið kjöt er fluttfrá Suðurlandi til Reykjavíkur Landbúnaðarráðherra upp- lýsti á Alþingi í gær að ráðu- neyti sitt ætti nú í nokkrum vanda með að gera sér grein fyrir hve mikið kjöt væri flutt frá Suðurlandi til fullvinnslu í Reykjavík. Margrét Frímannsdóttir sem setið hefur á þingi fyrir Alþýðu- bandalagið undanfarna mánuði spurði ráðherrann í nóvember sl. um þetta atriði og einnig hitt hvort ráðuneytið hygði á ein- hverjar aðgerðir til að auka fullvinnslu landbúnaðarafurða á Suðurlandi. Guðmundur J. Guðmundsson tók einnig þátt í umræðunni og vakti athygli þingmanna á sér- kennilegu ráðaleysi í landbúnað- arráðuneytinu, sem ekki gæti orðið sér úti um upplýsingar á nærri þrem mánuðum sem fá mætti með tveimur símtölum. Benti Guðmundur ráðherranum á þá leið að telja saman kjöt- skrokkana og margfalda með meðalþyngdinni. Jón Helgason landbúnaðarráð- herra taldi ýmis tormerki á að landbúnaðarráðuneytið gæti haft frumkvæði að aðgerðum í full- vinnslumálum. Fyrirtækin sjálf yrðu að fá að meta hagkvæmnina og ýmsir sérfræðingar teldu stað- setningu vinnslustöðvanna ráða miklu um verð vörunnar til neytenda. Margrét Frímannsdóttir taldi svörin harla léttvæg. Jafnframt minnti hún á að nú væri Sláturfé- lag Suðurlands að reisa mikla kjöthöll í Reykjavík sem ekki kostaði minna en 100 til 200 milljónir en á sama tíma væri hópur verkafólks að staðaldri á atvinnuleysisskrá á Selfossi. -hágé ^ Skipulagsfræðingur Umferðarsérfræðingur Skipulagsstofa höfuðborgarsvæðisins óskar eftir að ráða skipulagsfræðing og sérfræðing í umferðarskipulagi sem fyrst. Umsóknir berist fyrir 20. febr..Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Skipulagsstofu í síma 45155. Menntamálaráöuneytiö, auglýsir hér með lausar til umsóknar námstjórastöö- ur á grunnskólastigi. Stærðfræöi, heil staða, Krlstinfræði, hálf staða, Fikniefnafræðsla, hálf staða, Stöðurnar eru lausar nú þegar. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla svo og fagleg og kennslufraeði- leg þekking á viðkomandi sviði. Einnig er laus til umsóknar staða ritara í skólamálaskrifstofu ráðuneytisins. Vélritunarkunnátta áskilin. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af rit- vinnslu og auk þess nokkra þekkingu í ensku og dönsku. Umsóknarfrestur er til 10. febr. 1985. Umsóknum sé skilað til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 4,101 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í síma: 26866. Blaðburðarfólk V q. 4 Efþúert morgunhress? Haföu þá samband við afgreiðslu Þjoðviljans, sími 81333 Laus hverfí: Fossvogshverfi Það bætir heilsu og hag að bera út Þjóðvujann VOÐVIUINN l Betra blaö

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.