Þjóðviljinn - 31.01.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.01.1985, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ ABSHÁTID 06 Þ0RRABL0T ABR Verður haldið laugardaginn 2. febrúar í Flokksmiðstöð Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. Veislustjóri verður Silja Aðalsteinsdóttir. Guðmundur Hallvarðsson sér um gítarleik og vísnasöng. Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur ávarp. Koma leynigestir í heimsókn? v Lifandi tónlist í vestursal: Bergþóra Arnadóttir og Gra- ham Smith. Vinýldiskum verður snúið í austursalnum. Húsið opnað kl. 19.30 og borðhaldið hefst kl. 20.00. Athugið að í fyrra var fullt út úr dyrum. Pantið því miða strax í síma 17500. Sækja verður pantaða miða á föstudag. Skemmtinefnd ABR. AB Reykjavík Sósíalísk efnahagsstefna og atvinnumál í Reykjavík Félagsfundur Fyrsti félagsfundur ársins verður fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Efnahags- og atvinnumál. Frummælendur: Auglýstir síðar. Miðstjórnarmenn Alþýðubandalagsins í Reykjavík eru sérstaklega boðaðir til þessa fundar. Athugið: Ekki var hægt að hefja starfið fyrr vegna viðgerða á sal. Frá og með 7. febrúar verða opið hús alla fimmtu- daga. Stjórn ABR Alþýðubandalagið Kópavogi Bæjarmálaráð Fundur á fimmtudag 31. janúar kl. 17.30. Dagskrá: 1) Skipulags- mál. 2) Önnur mál. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Garðabæ og Hafnarfirði SKÚMUR Samkvæmt nú sótt um aukaaðild áreiðanlegum hefur að Samtökum heimildum alþjóðasamband herstöðvaandstæðinga. blaðsins tannlækna Jfcfc ÁSTARBIRNIR Birna, hvað erl þú að gera hórna úti alein? GARPURINN FOLDA Árshátíð Árshátíð Alþýðubandalagsfélaganna í Garðabæ og Hafnarfirði verður haldin í Garðaholti laugardaginn 9. febrúar nk. Nánar aug- lýst síðar. - Skemmtinefndin. AB - Neskaupstað Þorrablót Þorrablót Alþýðubandalagsins Norðfirði verður haldið laugardag- inn 2. febrúar 1985 í Egilsbúð og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Gestir blótsins verða Sigurjón Pétursson og Ragna Brynjarsdóttir. Bubmurnar leika fyrir dansi. Miöasala verður að Egilsbraut 11, anddyri,fimmtudaginn 31. janúar frá kl. 18.00 til 21.00. - Stjórnin. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar að Kirkjuvegi 7 Selfossi kl. 20.30. Sagðar verða fréttir af fundi verkalýðsmálaráðsins 1.-2. febrúar. Dagskrá að öðru leyti auglýst síðar. - Stjórnin. Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldin í Húsi aldraðra á Akureyri laugardaginn 23. febrúar næstkomandi. ★ Hátíðin hefst kl. 20.00 stundvíslega með borðhaldi. ★ Vönduð skemmtiskrá verður auglýst síðar í Þjóðviljanum og/eða Norðurlandi. ★ Að loknu borðhaldi verður stiginn dans við undirleik Sig- urðar Sigurðssonar og félaga. Væntanlegir þátttakendur í hátíðahöldum þessum eru vin- samlegast beðnir að láta skrá sig sem fyrst hjá Ragnheiði í síma 23397 eða Óttari í síma 21264. í BUÐU OG SIRÍDU KROSSGÁTAN NO. 50 Lárétt: 1 hæðir 4 skemmtun 6 karlmannsnafn 7 gamall 9 naumt 12 ilmar 14 fisk 15 reið 16 vot- lendið 19 slóg 20 lögun 21 fjasi. Lóðrétt: 2 þannig 3 hljóp 4 þver- tré 5 gutl 7 hraði 8 risi 10 kindinni 11 mælti 13 lyftiduft 17 vökva 18 svei. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 smár 4 múra 6 eða 7 sami 9 strá 12 eftir 14 ævi 15 ein 16 nálæg 19 unað 20 sauð 21 ritar. Lóðrétt: 2 móa 3 reif 4 masi 5 rýr 7 slæður 8 meinar 10 tregar 11 árnaði 13 tal 17 áði 18 æsa. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. janúar 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.