Þjóðviljinn - 31.01.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.01.1985, Blaðsíða 11
Höfundur leikritsins: Soya Jónsen Fimmtudagsleikrit rásar 1 kl. 20.45 er léttur leikur og fyndinn að sögn þýðandans, Sverris Hólmarssonar. Leikurinn gerist í Helsingjaeyri á árunum milli stríða og fjallar um skipstjóra- ekkju og systur hennar. Ekkjan gengur með þá grillu að maður hennar, Jónsen sáiugi, búi ennþá í húsinu og hafi hjónaband þeirra verið svo gott að hann geti ekki slitið sig frá henni. Systirin á í harðri baráttu við að koma ekkj- unni í skilning um að kallinn sé I DAG Þýðandi: Sverrir Hólmarsson sálugi dauður og hafi síður en svo verið dýrlingur í lifanda lífi eins og ekkjan heldur fram. Höfundur leikritsins, Soya, var einn af þekktustu rithöfundum Dana en hann lést á síðasta ári. Hann skrifaði bæði leikrit, smásögur og skáldsögur þar sem saman fer létt kímni og siðferðilegur boð- skapur. Hér á landi mun hann þekktastur fyrir sögu sína „17“ sem var kvikmynduð og sýnd við góðar undirtektir í Hafnarbíói. Rás 1 kl. 20.45. Myndakvöld UtivlsVar Myndakvöld Útivistar verður í kvöld kl. 20.30 í Fóstbræðra- heimilinu v/Langholtsveg. Sýnd- ar verða myndir úr Núpustaða- skógum, Hánípufit, haustblóti á Snæfellsnesi, aðventu- og ára- mótaferðum í Þórsmörk. Allir velkomnir - kaffiveitingar. Tónleikar í Safarí Hljómsveitin „DÁ“ heldur hljómleika í Safarí í kvöld og mun þar flytja verkið „Allt sem andar- drátt hefir“, ásamt dansflokki. Híjómsveitina „DÁ“ skipa: Heimir Barðason, bassi, Hlynur Höskuldsson, bassi, Eyjólfur Jó- hannsson, gítar, Helgi Pétursson, hljómborð, Kristmundur Jónas- son, trommur, og Jóhanna Steina Hjálmtýsdóttir, söngur. Tindfjöll í tunglskini Helgarferð Útivistar 1.-3. febrúar. Gist í skála. Skíða- göngur og gönguferðir m.a. á Tindfjallajökul. Farmiðar á skrifstofunni, s. 14 60 6. Djassþáttur Vernharður Linnet stjórnar djassþætti á rás 2 kl. 16.00-17.00 og ekki ólíklegt að hann spili ein- hver meistarastykki Chets Baker sem mun ylja íslenskum djass- unnendum um hjartarætumar á laugardaginn. Rás 2 kl. 16.00. UTVARP - SJONVARPf" RÁS I Fimmtudagur 31. janúar 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bœn Á vlrkum degl. 7.25Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð- Sigurjón Heiðarssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla“ eftlr Slgrúnu Bjðrg- vinsdóttur Ragnheiður Steindórsdóttir byrjar lestursögunnar. 9.20 Leikfiml. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 SJÓNVARPHD EKKERT SJÓNVARP í KVÖLD Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.). Tón- 11.00 „Ég man þátið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Sagthefurþað verið" HjálmarÁrnason og Magnús Gislason sjá um þátt af Suðumesj- um. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 BamagamanUm- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 Tónleikar 14.00 „Ásta málari“ eftir Gylfa Gröndal Þóranna Gröndal les (6). 14.30 ÁfrívaktinniÞóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdeglstónleikar a. Inngangurogallegroí Ges-dúrfyrirhörpu, strengjakvartett, flautu og klarinettu eftir MauriceRavel. Ein- . leikarar Ríkis-fíl- harmoníusveitarinnar í Moskvu leika. b. Oktett í Es-dúr op. 20 fyrir fjórar fiðlur, tvær víólur og tvö selló eftir Felix Mend- elssohn. Smetana- og Janacek-strengjakvart- ettarnir leika. 17.10 Sfðdeglsútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegtmál. Sig- urðurG. Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Alþjóðlega hand- knattleiksmótið f Frakklandi Hermann Gunnarsson lýsirsíðari hálfleik Islendingaog Frakka i Villafranche. 20.45 Leikrit: „Jónsen sálugi" eftir Soya Þýö- andi: Sverrir Hólmars- son. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Útvarps- leikgerð: Steen Al- brechtsen. Leikendur: Herdis Þorvaldsdóttir, SigrfðurHagalín, Guðr- ún Þ. Stephensen, Baldvin Halldórsson, LiljaGuðrúnÞorvalds- dóttir, Aðalsteinn Berg- dal og Þröstur Guð- bjartsson. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöld- slns. 22.35 „fkvöldþegar ysinn er útl“ Freysteinn Gunnarsson og Ijóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman þáttinn. Lesið úr kvæðum Freysteins og sungin lög við Ijóð eftir hann. 23.00 MúsikvakaUm- sjón: Oddur Bjömsson. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS II Fimmtudagur 31. janúar 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sig- urðurSverrisson. 14:00-15:00 Dægur- flugur. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00Ótroðnar slóðir. Kristileg popp- tónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og HalldórLárusson. 16:00-17:00 Jazzþáttu r. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17:00-18:00 Gullöldin. Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Guðmundur Ingi Kristjánsson. HLÉ 20:00-21:00Vlnsælda- listi hlustenda Rásar 2.10vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21.00-22:00 Nú má ég! Gestir í stúdíói velja lög- in.Stjórnandi:Ragn- heiðurDaviðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtón- ar. Stjórnandi: Svavar 23:00-24:00 Á svörtu nót- unum. Stjórnandi: Pét- urSteinnGuðmunds- son. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK Helgar,- kvöld- og nætur- varsla lyf jabúða í Reykjavik 25.-31. janúar er ,f Borgarapóteki og Reykja- vfkurapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvemlaugardagfrákl. 10-13, ogsunnudagakl. 10-12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alladagakl.15-16og 19-20. Barnaspitall Hringsins: Alladagafrákl. 15-16, laugar- daga kl. 15-17 og sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Land- spítalans Hátúni 10 b: Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarsprtala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítallnn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla dagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK Slysadelld: Opin allan sólar- hringinn, sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst f hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sfma 1966. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vaktfrákl.8til 17allavirka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 « n SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa f afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl.íslma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudagakl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl. 8-19.Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardagakl.10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 kl. - 11.30 - - 14.30 - - 17.30 - 10.00 13.00 16.00 19.00 Frá Reykjavík ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sími 23720, opið frá kl. 14 til 16 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gfrónúmer 44442-1 Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Minningarkort Sjólfsbjargar. í Reykjavík og nágrenni fást á eftirlöldum stöðum; Reykjavíkurapóteki Aust- urstræti 16, Garðsapóteki Sogavegi 108, Vesturbæ- jarapóteki Melhaga 22, Bókabúðinni Ulfarsfell Hagamel 67, Versluninni Kjötborg Ásvallagötu 19, Bókabúðinni Álfheimum 6, Bókabúð Grímsbæ við Bókabúðinni Drafnarfelli Safamýrar Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Átt þú vlð áfengisvandamál aðstrfða? Ef svo er þá (jekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373kl. 17til20alladaga. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- Fossvogs Bústaðaveg, Emblu 10, Bókabúð Háaleitisbraut 58-60, Kirkjuhúsinu Klaþp- arstig 27, Bókabúð Olivers Steins Strandgötu 31 Hafnarfirði, Pósthúsinu Kópavogi og Bókabúðinni Snerru Þverholti í Mosfells- sveit. Arbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Skrif stof a Samtaka kvenna á vinnumarkað- Inum i Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20eftirtalda daga í febnlar og mars: 6., 20. og 27. febrúarog 13. og 27. mars.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.