Þjóðviljinn - 07.02.1985, Side 16

Þjóðviljinn - 07.02.1985, Side 16
HREYSTi & FEGURD Hártískan 1985 Hártíska og förðun eru tengdar listgreinar eins og sjá má.á þessari mynd af. tveim módelum á sýningunni Hártískan 1985. Ljósm.: E.OI. Hártískusýning Sambands hargreiðslu- og hárskera- meistara var haldin á Hótel Sögu síðastliðið sunnudags- kvöld. Þar sýndu íslensku hár- greiðslumeistararnir getu sína og sérstakir gestir sýningarinnar voru þau Keith Williamson og Christina Bartlett frá Englandi, en þau hafa undanfarið staðið hér fyrir námskeiði á vegum heildverslunar Hálfdáns Helga- sonar. Torfi Geirmundsson hár- greiðslumeistari frá Papillu var kynnir sýningarinnar. I samtali við blaðið sagði hann að nám- skeið þeirra Williamson og Bart- lett hefði komið að miklu gagni, og hefði veri unnið námsefni á íslensku upp úr námskeiðinu sem ætti eftir að koma íslenskum hár- greiðslunemum til góða. A sýn- ingunni á Hótel Sögu komu fram 120 rnódel, og voru margar hár- greiðslurnar nýstárlegar eins og myndir þessar bera með sér. Samband hárgreiðslu- og hár- skerameistara hafa nýverið gerst aðili að alþjóðasamtökum hár- greiðslumanna (Confederation International de Coiffure) og munu 2 íslenskir fulltrúar fara á ársþing samtakanna í París í þess- um mánuði. - ólg. Slaughter on Tenth Avenue - slátrun á 10. götu - stendur á Ijósaskilti bak við þessa sérkenni- legu hárgreiðslu frá Papillu. Ekki er okkur kunnugt um hvort sam- band er á milli hárgreiðslunnar og textans. Ljósm.: E.ÓI. stofunni Gresika. Ljósm.: E.ÓI, Breski hárgreiðslumeistarinn Keith Williamson ásamt með módeli sínu, sem var engin önnur en Unnur Steinsson, fyrrverandi fegurðardrottning Islands. Ljósm.: E.OI. 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. febrúar 1985

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.