Þjóðviljinn - 26.03.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.03.1985, Blaðsíða 11
Erfingjar íslands í kvöld verður sjónvarpað í beinni útsendingu umræðuþætti í tilefni af ári æskunnar. Þeir sem ræðast við eru 5 ungmenni, nem- endur úr MR, Flensborg og Vers- lunarskóla íslands, piltur frá Ak- ureyri og stúlka frá Selfossi og 5 fulltrúar ýmissa þátta þjóðlífsins sem hafa verið valdir útfrá kjör- orðum árs æskunnar um þátt- töku, þróun og frið. Ungmenni spyrja og einnig getur fullorðna fólkið notað tækifærið til að heyra álit unga fólksins. Umsjón- armaður er Sigrún Stefánsdóttir. Sjónvarp kl. 22.30. /í DAGf Kaffistofa Jensens Þriðjudaginn 26. mars kl. 20.00 verður endurflutt barnaleikritið „Kaffistofa Jensens” eftir Peter Poulsen. Þýðandi er Steinunn Bjarm- an og leikstjóri er Klemenz Jónsson. Jan, 10 ára, líður illa í skólanum vegna stríðni skólafélaga sinna. Eftir að hafa lent í áflogum við bekkjarbróður sinn strýkur hann úr skólanum, staðráðinn í að fara þangað aldrei framar. Eftir að hafa ráfað um bæinn fer hann inn á „Kaffistofu Jensens” þar sem hann eignast óvæntan stuðningsmann. Leikendur eru: Stefán Jónsson, Guðmundur Pálsson, Árni Tryggvason, Bjarni Steingrímsson, Valdimar Helgason, Árni Bene- diktsson, Svanhildur Óskarsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Jónína H. Jónsdóttir o.fl. Tæknimenn eru Þorbjörn Sigurðsson og Þórir Steingrímsson.Rás 1 kl. 20.00. íslandssaga Gunnar Karlsson prófessor kynnir bækur sínar Sjálfstæði ís- lendinga 1 og 2 sem hann hefur skrifað handa börnum sem námsefni í íslandssögu. Námsgagnastofnun gefur bækurnar út og fylgja þeim kennslutillögur. Umræður. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kennslumiðstöðin, Laugavegi 166 kl. 16.00. Saltfiskur Sagnfræðingafélag íslands efnir til fundar í stofu 422 í Árnagarði, Háskóla íslands, þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30. Valdimar Unnar Valdimarsson cand. mag. flytur erindi er hann nefnir. Fiskmarkaður íslendinga á „saltfisköid”. Efnahagssamvinna Vínfræði S.l. vor var með stuðningi forsætisráðherra Norðurlandanna sett á stofn nefnd til að koma fram með tillögur um aukna efnahagssam- vinnu á Norðurlöndum. Per Gyllenhammar stjórnarformaður Volvo og formaður nefndar- innar mun þriðjudaginn 26. mars kl. 17.00 flytja fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla íslands. I fyrirlestrinum sem hann kallar „Samvinna í efnahags- og atvinnumálum á Norðurlöndum” mun hann gera grein fyrir starfi nef ndarinnar og nokkrum megin hugmyndum sem f ram hafa komið og nefndin vinnur nú að. Fyrirlestur þessi er öllum opinn. Jean Rabourdin, vínfræðingur, prófessor við vínakademíuna í París flytur fyrirlestur á ensku um Bordeaux-víntegundir og vínsmökkunartækni. Fyrirlestur- inn verður haldinn að Hótel Holti miðvikudag 27. og 28. mars. Mið- apantanir í Franska bókasafninu í slma 23870 milli kl. 17.00 og 19.00. Fyrirlestur í dag 26. mars kl. 20.30 hefst fyrirlestur á vegum Líffræðingafélags íslands á Hótel Loftleiðum. Nefnist hann Rannsóknarstefna Haf- rannsóknastofnunar næstu árin og flytur Jakob Jakobsson forstjóri stofnunarinnar fyrirlesturinn. Segir í frétt frá félaginu að rannsóknarstefnan miöist að því að fá sem gleggst yfirlit um nytjar íslandsmiða hverju nafni sem nefnast. - Kaffi verður á boðstólum undir fyrirlestrinum og eru allir áhugamenn hvattir til að láta sjá sig. ÚTVARP - SJÓNVARP# RÁS 1 Þriðjudagur 26. mars 7.00Veðuriregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá8.15 Veður- fregnir. Morgunorð Bry ndís Vlglundsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Albert" eftir Ole Lund Kirke- gaard. Valdis Óskars- dóttir les þýðingu Þor- valds Kristinssonar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl.fútdr.). RÁS 2 10.00- 12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 14.00-15.00 Vaggog velta. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Meðsinu lagi.Lögleikinaf íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00- 17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórnandi:Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Stjórnandi: Eðvarö Ingólfsson. 10.45 „Ljáðu mér eyra“ MálmfríðurSigurðar- dóttirá Jaðri sérum þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn. Um- sjón: Gestur E. Jónas- son (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman.Um- sjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30Írskþjóðlög. 14.00 „Eldraunin“eftir Jón Björnsson Helgi Þorláksson les (4). 14.30 Miðdegistónleikar. „Tintagel", tónaljóð eftir Arnold Bax, Fílharmóní- usveit Lundúna leikur, Sir Adiran Boultstjórn- ar. 14.45 Upptaktur - Guð- mundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Jóhann Sebastian Bach - Ævi og samtíð eftir Hendrik Willem van Loon. ÞýtthefurÁrni Jónsson f rá Múla. Jón MúliÁrnasonles(2). 16.50 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a) Flautusónata í E-dúr. ManuelaWieslerog Helga Ingólfsdóttir leika. b)„Aría“ úrSvítu nr. 3 í h-moll. Strengja- sveitundirstjórnÞor- valds Steingrimssonar leikur. 17.10 Síðdegisútvarp - 18.10 Fréttiráensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG.Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Barna- og ung- lingaleikrit: „Kaffi- stofa Jensens" eftir Peter Paulsen Þýð- andi: Steinunn Bjarm- an. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. (Aðurútvaroað 1980). 20.30 Af vettvangi friðar baráttunnar. Gegn hel- stefnucgógnar- jafnvægi. Árni Hjartar- son flytur fyrsta erindi sitt. 20.50 „Við fjöllin blá“ Elín Guðjónsdóttir les Ijóð eftir Guðrúnu Auðuns- dóttur. 21.05Íslensktónlist. les (8). 22.00 Lestur Passíu- sálma (43) Lesari: Hall- dórLaxness. Kristinn Hallsson syngur upp- hafsvers hvers sálms við gömul passíusálma- lög. 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Saga af sinfón. Knútur R. Magnússon kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIB 19.25 Svífum seglum þöndum. Síöari hluti myndar um hnattsigl- ingu norskrarfjölskyldu. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvisi- on - Norska sjónvarp- ið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skyndihjálp. Fimmti þáttur: bruni, æt- ing og beinbrot. Um- sjónarmenn: Halldór Pálsson og Ómar Frið- þjófsson. 20.45 Prófum, prófum. Bresk heimildamynd um gæða- og þolprófan- ir á margvíslegum fram- leiðsluvörum, allt frá venjulegum flöskum til flugvéla. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Derrick. Ellefti þátt- ur. Þýskur sakamála- myndaflokkur í sextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst T appert og Fritz Wepper. Þýðandi Vetur- liðiGuðnason. 22.30 Þeir sem landið erfa. Umræðuþáttur í til- efniaf ári æskunnar. Æskufólk leitar svara við spurningum um mál- efni sem því eru hug- stæðt.d. æskulýðsmál, menntun og framtíðar- horiur. Umsjón:Sigrún Stefánsdóttir. 23.25 Fréttir í dagskrár- lok. DAGBOK APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavik vikuna 22.-28. mars er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðs Apó- teki. Fyrrnef nda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadaga tilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opíð virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11 -14. S'mi 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspitalinn: Alladaga kl. 15-16 og 19-20. Hafnarfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar f símsvara Hafnar- fjarðarApótekssími 51600. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkurvlð Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomuiagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. Borgarspítallnn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og 16. Slysadelld: Opin allan sólar- hringinn.símió 1200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí sima51100. Akureyri: Dagvakt fi á kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er [ sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvllið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllln er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Álaugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- dagakl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla,- Uppl.ísíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl. 9-13. Varmárlaug. .áosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagaki. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudagakl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerii vatns- og hitaveitu, sími 27311,kl. 17 til kl.8. Sami slmi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sfmi 16050. Skrifstofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- inum í Kvennahúsinu er opin frá kl. 18-20 eftirtalda daga f febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og27.mars. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ursem beittar hafaveriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er aö Hallveigarstöðum, sfmi 23720, oplðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í SafnaðarheimiliArbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturfsima 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Sfðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningartundir f Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrlfstofaAI-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45 -20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaog sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.