Þjóðviljinn - 26.03.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.03.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ SKÚMUR Alþýðubandalagiðí Reykjavík Spilakvöld Spilað verður þriðjudagskvöld 26. mars og byrjað stundvíslega kl. 20.00. Þettaer lokakvöldiö í þriggja kvölda keppni, en þeir sem ekki hafa verið með í henni taka þátt í sérstakri keppni kvöldsins. Gestur kvöldsins er Olafur Ragnar Grímsson. Alþýðubandalagið Miðstjórnarfundur 29. og 30. mars Kjarabaráttan 1985 Aðferðir og áherslur Föstudag 29. mars kl. 20.00. 1. Verkalýðssamtökin sem baráttuafl. Samvinna ASI, BSRB og annarra samtaka launafólks. Frummælandi: Guðmundur Árna- son varaformaður Kennarasambands íslands. Laugardag 30. mars kl. 10.00 2. Kjarbaráttan og kröfugerð 1985 Launakerfi - launajöfnuður - kaupmáttartrygging - skatta- breytingar - velferðarþjónusta. Frummælandi: Guðmundur Þ. Jónsson formaður Landssambands iðnverkafólks. Laugardag 30. mars kl. 13.00 3. Tengsl verkalýðsbaráttu og flokksstarfs. Samvinna Alþýðubandalagsmanna í verkalýöshreyfingunni - störf verkalýðsmálaráðs. Frummælandi: Bjarnfríður Leósdóttir formaður verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins. Almennar umræður frá kl. 15 til 17. Verkalýðsmálaráð ABR Skipulagsmál verkalýðshreyfingarinnar Fundur verður nk. fimmtudag 28. mars kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Á þessum fundi verður farið út í skipurit í dag, kosti þess og galla. Lagt inn í þá skipulagsumræðu sem fram hefur farið að undanförnu og rætt hvaða breytingareru fyrirhugaðar. Helgi Guð- mundsson mun legga þennan fund upp. Verkalýðsmálaráð ABR Alþýðubandalagið Borgarnesi Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Borgarness verður haldinn fimmtudaginn 28. mars nk. í Rööli. Dagskrá fundarins verður aug- lýst síðar. Stjórnin ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFAB Skírdagshátíð Minnt er á að hin árlega Skírdagshátíð ÆFAB verður haldin að kvöldi skírdags 4. apríl að Hverfisgötu 105. Dagskrá í stuttu máli: Eldhress skemmtiatriöi, söngur, glens og gaman. Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin. ÆFR Skólafólk! Fundur hjá skólamálahóp ÆFR verður haldinn nk. fimmtudag 29. mars kl. 20.00 að Hverfisgötu 105. Allt skólafólk í ÆF er hvatt til að mæta.Tengiliðir í skólunum: þið verðið að láta sjá ykkur. Fundarefni: Ráðstefna um skólamál. Hópurinn. ÆFAB Framtíð með friði Ráðstefna ÆFAB í tilefni 40 ára í skugga kjarnorkusprengjunnar verður haldin að Hverfisgötu 105 á skírdag 4. apríl nk. kl. 13.30. Dagskrá auglýst síðar en Ijóst er að um kvöldið verður áfram- haldandi fjör. ÆFAB Æskulýðsfylkingin Sósíalismi 3. fundurinn í fundaröðinni um sósíalismann verður haldinn þriðjudag- inn 26. mars. Á fundinn kemur Gísli Gunnarsson sagnfræðingur og rætt verður um annan hluta bókarinnar Þættir úr sögu sósíalisma eftir Jóhann Pál Árnason. Fundurinn hefst kl. 20.30 og eru allir hjartanlega velkomnir. Nefndin. íbúð með húsgögnum Óskum eftir að taka á leigu íbúð með 3 svefnherbergj- um fullbúna húsgögnum frá 15. apríl -15. október fyrir erlenda styrkþega Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Nánari upplýsingar veittar hjá Jarðhitaskóla HSþ, Orkustofnun í síma 83600. Auglýsið í Þjóðviljanum Vj-1 Þú losnar við tíu kiló á viku með þessu ágæta líkamsræktartæki. £6 Ha? Bara með því að sveigja þetta svona niður og aftur? ASTARBIRNIR GARPURINN FOLDA 2 3 □ 4 5 6 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 U n 15 16 n 17 18 • 19 20 21 n 22 23 □ 24 □ 25 s KROSSGÁTA NR. 8 Lárétt: 1 hæð 4 prik 8 ökumennina 9 reykir 11 veltingur 12 rita 14 tvíhljóði 15 heiti 17 land 19 kærleikur 21 fiskur 22 kyrrð 24 dilkur 25 skjálfa Lóðrétt: 1 lof 2 klamþar 3 svefninn 4 mas 5 þvottur 6 ilma 7 frítt 10 klútur 13 snjór 16 handsamaði 17 andi 18 tré 20 venju 23 trylltur Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 slök 4 sukk 8 grillur 9 skrá 11 ella 12 slakki 14 au 15 urta 17 óðara 19 sóa 21 mið 22 pakk 24 anar 25 raus Lóðrétt:1 sess2ögra3krákur4sleit 5 ull 6 kula 7 krauma 10 klæðin 13 krap 16 aska 17 óma 18 aða 20 óku 23 ar 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 26. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.