Þjóðviljinn - 14.04.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.04.1985, Blaðsíða 12
ÆTTFRÆÐI Húsnædisstofnun ríhisrins Tæknideild Laugavegi 77 R Simi 28500 Útboó Ölfushreppur (Þorlákshöfn) Stjórn verkamannabústaöa, Ölfushreppi, óskar eftir tilboöum í byggingu tveggja íbúöa á einnar hæöar parhúsi 195m2, 673 m3. Húsiö verður byggt við göt- una Norðurbyggð, Þorlákshöfn, og skal skila fullfrá- gengnu 31. okt. 1986. Afhending útboösgagna er á sveitarstjórnarskrifstofu Ölfushrepps, Þorlákshöfn, og hjátæknideild Húsnæð- isstofnunar ríkisins frá þriöjudeginum 16. apríl nk., gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði, eigi síðar en þriðju- daginn 7. maí nk. kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. f.h. Stjórnar verkamannabústaða tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Ritari Óskum eftir að ráða ritara. Þarf að geta hafið störf um miðjan maí eða fyrr. Við leitum að frískum starfsmanni með góða fram- komu. Góð kunnátta í vélritun, íslensku og ensku nauðsynleg. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 22. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í Orlofshúsum félagsins í sumar frá og með 15. apríl 1985 á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9, 2. hæð. Þeir sem ekki hafa dvalið í orlofshúsum félagsins áður ganga fyrir til og með 19. apríl. Húsin eru: 5 hús í Ölfusborgum 1 hús í Svignaskarði 1 hús í Vatnsfirði 2 hús á lllugastöðum 2 hús á Einarsstöðum Vikuleigan er kr. 2.500.- sem greiðist við pöntun. Stjórnin. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirfarandi starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Félagsráðgjafi eða starfsmaður með sambæri- lega menntun óskast á Ráðningastofu Reykjavíkur- borgar - öryrkjadeild - V2 dags starf. Upplýsingar gefur Ásta Bryndís Schram deildarstjóri í síma 1800. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þarfást, fyrirkl. 16.00 26. apríl 1985. TÉttfrœðigetraun 13 í œttfrœðigetraun 13 á að finna út hverjir eru tengda- synir 6 manna. Á myndum 1 -6 eru tengdafeðurnir en á myndum 7-12 eru tengda- synirnir. Nú er bara að finna út hverjir eiga við hverja. Er t.d. Hjörtur á Tjörn tengda- faðir Helga Helgasonar fréttamanns? Dregið verður úr réttum lausnum ef margar berast. Þær sendist Þjóðviljanum, Síðumúla 6, merktar Ættfræðigetraun 13, og er nauðsynlegt að setja þær í póst fljótlega eftir helgi því að dregið verður úr réttum lausnum nk. föstudag og rétt svör birtast í næsta sunnudagsblaði. Ef blaðið berst mjög seint til staða úti á landi má hringja inn lausnir til Guðjóns Friðrikssonar í síma 81333. Komtantin Pástovski MANNSÆVI Bermka og skólaár Sjálfsœfi- saga Pást- ovskís 1 Ásmundur Sveins- 2- Finnbogi Rútur Vald- 3. Hjörtur Eldjárn Þór- son mvndhöaavari imarsson bankastjóri arinsson á Tjörn í Svarf- * aöardal 4. Jón Skaftason borg- arfógeti 5. Páll Hallgrímsson fv. sýslumaður á Selfossi 6. Þórarinn Guðnason læknir 7. Dagur Þorleifsson sagnfræðingur 8. Finnur Torfi Stefáns- son lögfræðingur 9. Gestur Steinþórsson skattstjóri 10. Helgi Helgasson 11.Helgi H. Jónsson 12. Styrmir Gunnarsson fréttamaður fréttamaður ritstjóri. Verðlaunin að þessu sinni er sjálfsæfisaga hins ágæta rússneska rithöfundar Konstant- íns Pástovskís í fjórum bindum, sem Mál og Menning hefur gefið út í þýðingu Halldórs Stefáns- sonar. Æfisagan segir frá æsku- og uppvaxtarárum Pástovskís, einatt á fyndinn og um leið ljóðr- ænan hátt, og svo frá undarlegum og hrikalegum uppákomum bylt- ingaráranna 1 heimabyggðum höfundar á Úkraínu. Það var Pástovskí sem sagði: Ég lærði ungur að undrast Rússland og ég hefi ekki hætt því síðan... Lausn á œttfrœðigetraun 12 Dregið hefur verið úr lausnum á œttfrœðigetraun 12. Upp kom nafn Eggerts Fr. Kjartanssonar Unufelli 9 Reykjavík. Rétt svör voru þessi: 1. Guðrún Jónsdóttir geð- læknir og Jón Óttar Ragnarsson matvælafræðingur eru börn systkinanna Jónínu Jónsdóttur og Ragnars Jónssonar frá Mund- akoti á Eyrarbakka. 2. Guðrún Svava Svavarsdótt- ir myndlistarmaður og Vernharð- ur Linnet kennari eru börn systkinanna Elísabetar Lilju Lin- net og Henriks Linnets læknis en þau eru börn Kristjáns Linnets bæjarfógeta í Vestmannaeyjum. 3. Helgi Þorláksson sagnfræð- ingur og Ragnar Aðalsteinsson lögfræðingur eru synir systkinanna Þorláks verkfræð- ings og Sólveigar Helgabarna bankastjóra Sveinssonar. 4. Jón B. Jónasson skrifstofu- stjóri og Ragnheiður Ásta Pét- ursdóttir eru börn systranna Guðrúnar og Birnu Jónsdætra læknis Bjarnasonar. 5. Magnús Sigurðsson lög- fræðingur og Matthías Á Mathie- sen ráðherra eru synir systranna Ragnheiðar og Svövu Einars- dætra útgerðarmanns í Hafnar- firði Þorgilssonar. 6. Hörður Einarsson framkvstj. DV og Kjartan Gunn- arsson framkvstj. Sjálfstæðis- flokksins eru synir bræðranna Einars Halldórs innheimtumanns og Gunnars lögfr. Pálssona. 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. apríl 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.