Þjóðviljinn - 01.05.1985, Qupperneq 10
1. MAI
Atvinnu-
leysisbætur
frá 1.
þlÓÐVHJINN
Olíumálið
KöHtmlngiir 29. .ipríl 1955
nrgangur 95. |0illbklð
im sign:
Árlega njóta hundruð manna
atvinnuleysisbóta og í mörgum
byggðarlögum hefur árstíða-
bundið atvinnuleysi viðgengist
um árabil, mismunandi lengi þó.
Atvinnuástand hefur sem bet-
ur fer verið skaplegt nú um
allmörg ár, þegar á heildina er
litið. Fyrir þá sem ekki hafa þurft
að sæta atvinnuleysi getur verið
fróðlegt að átta sig á hver réttur
þeirra er ef til þess kæmi og hverj-
ar atvinnuleysistryggingar eru.
ló.grein laga um atvinnuleysis-
tryggingar er þannig:
Rétt til atvinnuleysisbóta skv.
lögum þessum hafa þeir sem
fullnægja eftirtöldum skilyrðum,
sbr. þó 24. gr.:
1. Eru 16 ára að aldri.
2. Dvelja hér á landi.
3. Eru fullgildir félagsmenn í
stéttafélögum.
4. Hafa á síðustu 12 mánuðum
unnið samtals a.m.k. 425 dag-
vinnustundir í tryggingarskyldri
vinnu. Hver róðradagur við sjó-
sókn, sbr. 4. gr., telst 12 klst., en
þó reiknast slík vinna samtals
aldrei fleiri klukkustundir en
nemur tvöföldum þeim vinnu-
stundafjölda, sem umsækjandi
hefur unnið tryggingarskylda
dagvinnu hjá öðrum.
Hafi maður stundað samfellt
vinnu fyrir og eftir að hann náði
16 ára aldri, öðlast hann rétt til
bóta, ef hann hefur unnið í trygg-
ingarskyldri vinnu a.m.k. þriðj-
ung tilskilins dagvinnutíma, eftir
að hann varð 16 ára.
5. Sanna með vottorði vinnu-
miðlunarstofu skv. lögum um
vinnumiðlun, að hann hafi verið
mai
atvinnulaus 3 eða fleiri heila
vinnudaga.
í þessu sambandi teljast ekki með
þeir dagar, er maður hefur verið í
verkfalli eða verkbann tekur til.
Samkvæmt upplýsingum Þóris
Daníelssonar hjá Verkamanna-
sambandi íslands eru atvinnu-
leysisbætur frá og með deginum í
dag að telja:
Kr. 705.36 á dag og
kr. 28.21 á dag fyrir hvert barn
sem viðkomandi hefur á fram-
færi.
Einstætt foreldri myndi með
þrjú börn hafa kr. 17.117, -
mánuði samkvæmt þessu.
Se, vikna baráftu yerklýSsfélaganna lokiS meS mikihcegu,
l6°<» ÍÍIKKI V TIl MJíKAI VIISfVS
, bein kauphækkun -4% atvinnuleysistrygg.
mSar 1 ° or,of " afnám vísitöluskerðingar
)kiÓ PÍtir himnniA, —
"n ? bdrá"U d,Þýðu:
íslenzku heíur
Þessarar barattu
nnar
annar einsí:
IUUnæg‘ Mu'tm
“"nia
Meðan á verkfallinu stóð fjallaði
Þjóðviljinn ítarlega um gang mála
flesta daga. Samhliða verkfalls-
átökunum fór fram geysihörð rim-
ma í fjölmiðlum, einkum deildu
Þjóðviljinn og Morgunblaðið mjög
hart. Á meðfylgjandi mynd af for-
síðu Þjóðviljans 29. apríl 1955 má
sjá öll helstu atriðin sem samið ar
um eftir sex vikna harðvítugt verk-
fall.
MrKinatridi nv.iu samninRaníu rrti .> |rlð.
11 % kauphækkun
'lnirnm knup mrflinu Dannbrúnar Hlilar oa
rkainannafélaKa Ak„r„ra,kaun,taa.r hirkka,
" ' '■n Þar af ,ru 10'i arunnkaupshækk-
"K l'. arriúsla |i| >A vrfta upp vrikindadara
rrr.ðisi hun a alll kaiup. dapvlnnu. rfli,il„„u
na'lurimnu. (iruunkaup Iðju h.vkkar um 10'i
hj,i nokkrum nokkum. hln, vrrar
il«l frlaalð Sður umJð um rrriðidu f,,ir Vr|k.
"dadaaa. H,a IðnaðarmannafHorunun, « a
vlun, sr,„ rru hirrrl rn almrnnl Da.shrUnarUal-
" í,,,lur vislioluskrrðfntin nlður or rr nU
'ndd full kauprjald.n.iula að vlðbmiium 10
,'kum a allt kaup þriira frla.a ,Unda að
'ikfiillunum brssi félu, fa rinni, ,r„„„ka„p,.
1 .'kkun u„, „ banui, „Iknuð að hUa vlal-
i fa ið a‘" '0'' kaupturkkun
fa lðnaða,ma„nafrl,.,|„ ,i„„|, „„„.
lr 'Jukraijódl þflrra,
25% kauphækkun iðnnema
'lr.la kauphmkkun f, iðnnrnur. „, hrfu, réll
hrundl.
riðls. Lajmark brirra af .vrlnakaupi ha-kkar a
hru,"‘ 4 "h™ « Ur J7ZS,
■>•' Of*' ‘ 45'' * fjór0a 4ri úr 45
•'un ' ‘7'U O-u-nkaup,-
'kkun „, svrlnar u. Fyrl, „„ , f,r,U *r|
luuvaur þrlU 25'| kaupharikun
í atvinnukysislryggmgar
Vrrklýðshrryfln.in sUl„u
Rikisst jómin
ekki hótanir
ha«,m“„uma" ,.„a: rto|nun
aliinnulrjsi,tí| þrirra ,,, „
h','„“dAlhjðusan,-
nUS“0 vi0 Uaekaup DaesbrUnar-
v, vrnða al\innurrkrndur l', riki
' ’ "'■,“ririó« l'i. Dthlulun al> i„„u|„s|s.
, .Uðinn‘h , T V<"rk,kðsfé,aca„na. Grrlðsli
a hlnn , bausi. to„að „ að , atvlnnulryal.
tryKKingasjöft renni allt að 30 milljónir króna
Mð þaó aó íull atvinna sé . landinu.
ári. miðaó \
1% hækkun á
Orlofsfé ha-kkar i
orlofsfé
11 vDklrd.,Í^^,”^'k^
rrki'ðshr', ‘ ”“k,u harállunúli
serklyðshrryflngannnar innan þin*s or utan.
Afnám vísitöluskerðingar
" .....uskrrðin,in fri
™ 7kruíðust , upp.
haD. ■>, fulf kaupcjaidavisiufa að viðbirltum 10
s“eum Rrridd á kaup. ,„ bað ums,
framfarrsluvisltolu rins
fullri
S OR nú standa sakir.
Sérkröfur
luíTírruilféL™? “m“K ™ ""k brlrra
■ér^ofum J“fia ymsum
Stærsti sigur verk*
lýðshreytingarinn.
ar síðan 1944
Enda þötl verkammn hafi ekki femjui aiiar þa-r
rettarbœtur sen, þe,r áttu „eimtimj,, á er sinZ
þeirra samt mjog mikilmgur; þetta er sta-rsti sin
nr se,n verkalýðshreyfingin hcfur unnið i kjalí
tmrattunn, s.ðan ,944 en þá fengus, ,6.6%.
bránhT ^ T"’“ð en“ "PP Verk,°" Þa“ se"<
bru, hefur hað s,ðan og úrslit þeirra sá saman-
burdur litur þanviy út
1946 ..........
1947 .......... ............... *■;/
1949
1951
1952
1955
Sum verkföllin i ^______________ _____
og l erkfalliö 1947 sem stóó i fimm vikur. Vió þetta
bartist að nú hefur verkalýðshreyfinqin ,eng,ð
frarngengt emhrerju mikilvœgasta og brúnasla
hagsmunamáli sinu. sto/nun atvinnuleusistruaa
mga. en fyrir þvi he/ur verið barizt „m iangt ár',
bil og þíngmenn súsialista hafa ár eftir ár fl„tt
m„ það frumvörp og nú siðast isamt þingmónnun,
AIþyóuflokksins. Sá sigur mun reynast verkalúds-
iteyfingunni mun mikilvcegari en þau 4C( sem
renna eiga i sjódinn. gefa tit kynna.
10.0-.
9.0',
7-ÍO',
16.0'.
i voru mjög liörð og langvinn, eins
'imdið s,g til þess að framkvœma ekki hótanir siwr u Pa’‘"‘9 a óbeinan hátt skuld-
"ifanir gegn kjarasigrum verkalýðsfélagamm Auk bel'! fena‘slœkk“11 °9 "ðrar ráð-
"" það að þeir séu uppsegjanlegir með eins mánaðar t “ sa"""nPunurr‘ ákvœði
vrð, lœkkaö Annars gUáa samningarnir td 1 júni JSSeTp n'"fl kran"nnar
leð e,ns manaðar fyrirvara. c„ framiengjast i sex níánnöi n ■Þ"
’amnmgarnir voru „ndimtaðir með yfirlýsingu "*elm.tkki sa9‘ nW
uemdar verkfallsim, skuli niður falla. * ? klogumai mh
ð»60 kr. hækkun
Samningarnir samþykktir
árskaupi Dagsbrúnarmanns.
Kauplta-kkun si'
'n Hamiö or um jafngildir því
Dagsbrúnarkaup hækkai
ir ur
1 14 88 á klukkustund i kr.
■6.53. Hækkunin er þannig kr.
'•65 á klukkustund mióað við
þa visitölu sem nú gildir. eða
kr. 13.20 á dag af átta tima
vinnu. A ári nemur kauphækk-
unin kr. 3.960 ef reiknað er
með núgildandi vlsitölu og dag-
vinnu i 300 daga.
AhiiiMÍeyjisJryggiagar: aá mikiJvæguia hags
'muMmáf vwtfýðshreyfisgarinr frá gppkafi
klögumál vegna frain-
hljóðar í lieild á Jjessa leið
..Aðiljar gera með sér si.Vir-
greindan kjarasamning á grund
velli þess. að rikisstjórnin neiti
| vi. að lög wrði sett um at-
Mnnuleysistrvggingar. enda feli
lögin í ser efiirfarandi atriði
1. Stofna skal atvinnuleysis
tryggí!ngasj6ð °& um hann sett
Wggjöf ú þinginu. sem kemur
saman n.k. haust. í samráði ....
verkalýðmsamtökin og samtðk
atvinnurekenda.
2. Frimlög til sjóðsins vegna
hvéru trycgðs „ðilj. ven)i
Framhald á lo. siðu
'Vrkulýðsfélögin héldu
fundi um samninganu í girr:
voru þeir mjiig fjölniennir «»u
saniningarnir li\ar\e|na sam-
þ.vkktir svo |i| einrónia. I)us;s-
brúnarlumliirinn var i Hamla
biöi «K er núnar saKt fni Ikiii-
iiiii á 12. síðu blaðsins. löj„
ln-ll injiig fjölin«>nnun fuiul í
Iðnö «»g var þar mikil
>*ir áranuri s,.ni IláA>t
b. lði i kjarabarátlii íélagsins
I\í\egis ii nokkriini máiiiiðiii:i.
Önnur fél.ig s, „, sui,lni,IK.
un.iin -1<ið.i i l{.'\kja\ik „K
samþykklu þá i -a-r \oru f,..
'"K múrara. skipasmiða. f|„K.
Kiamhal.l i m. si,\..
Verkfallssjóðurinn 547
þusund krónur
í gær bœttust 17 þúsund krónur i , erk,„l;
Þessi Iramlög bárust: Söfmu, fra Akrunesi kr
3200.00. Sofnun fri Keflavikurfélögunum kr
7510,00. Verkalýðsfélag Austur-Hunr,■!,n„y„.
Jramlag kr. 1000,00 og söfnun kr. 1025.0D Verka-
lýðsfélag Dalvikur kr. 1200.00. VcrkalMéluq
Bolungavíkur kr. 3000.00.
Verkfallsvarsla
Frásögn Tryggva Emilssonar
Tryggvi Emilsson, verka-
maður og stjórnarmaður í
Dagsbrún á þessum árum
segir frá verkfallsdögunum
í bók sinni Fyrir sunnan, en
sú bók er hin þriðja í frá-
bæru ritverki hans um eigið
líf og líf þeirrar kynslóðar
sem átti mestan þátt í að
skapa þróttmikla verka-
lýðshreyfingu, og lagði
grundvöllinn að þeim lífs-
kjörum sem fslendingar
búa við enn þann dag í dag.
Um frásögn Tryggva þarf ekki
að fara neinum orðum en hann
segir meðal annars:
„Ekki ertu aflátinn ódámur-
inn,“ sagði kerlingin við aftur-
gönguna forðum og eins var með
bensínsmyglarana, og áttu hval-
fjarðarmenn í stöðugum útistöð-
um við verkfallsbrjóta úr Reykja-
vík sem voru svo aðgangsharðir
að þeir næstum tæmdu Borgar-
fjörðinn af bensíni. Loks var svo
komið að borgfirðingum var hót-
að að mjólkurflutningar yrðu
með öllu stöðvaðir ef ekki yrði
hætt að selja bensín inn á bann-
svæði Dagsbrúnar. Þá tók
Mjólkursamlag borgfirðinga á sig
rögg og kom því til leiðar að hætt
var að selja bensín suður, og þá
komust þeir á snoðir um að til
vandræða horfði í héraðinu
vegna skorts á vörunni. Enn má
geta þess, sem var á margra vit-
orði, að einstaka menn seldu
bensín af sínum tönkum með
stórhækkuðu verði í Reykjavík.
Sama sagan gerðist á þjóð-
leiðum austur yfir fjall, og þann
13. apríl var sett upp bensínsala í
flugvallarskýli á Sandskeiði og
var það jafnframt liður í þeim til-
raunum andstæðinganna að spilla
fyrir samningum og tefja verk-
fallið og draga á langinn, enda
hlakkaði í blöðum íhaldsmanna
yfir löngu verkfalli sem mundi
þjarma að heimilum verka-
manna. Þegar austanbflar voru
sestir að á Sandskeiði með tunnur
og dælur komu bflar úr Reykja-
vík og keyptu af þeim á sína
geyma.
Ekki virtust sjávarplássin vest-
an Reykjavíkur eins ginnkeypt
fyrir vörusmygli eins og bænda-
héruðin fyrir norðan og austan og
hafa kannski ekki átt slíkar um-
frambirgðir eins og raun bar
vitni, og kannski hafa olíufélögin
laumað tunnum í land fyrir
austan.
Á síðasta vetrardag bárust af
því fréttir að olíuflutningaskipið
Skeljungur hefði krækt sér í full-
fermi af bensíni úr norsku skipi á
hafi úti, eða kannski í landvari,
og var komið með farminn til
Keflavíkur og tekið til við að dæla
bensíninu í tunnur sem síðan
voru fluttar í bátum í land. Strax
brugðu verkfallsverðir Dags-’
brúnar við og keyrðu til Keflavík-
ur, þar sem Skeljungur var í
banni vegna síendurtekinna
brota í verkfallinu. Guðmundur
J. Guðmundsson og Magnús
P. Bjarnason, ritari A.S.Í.,
voru fyrir þeim sem vestur eftir
fóru. Fljótlega náðu þeir tali af
formanni Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Keflavíkur sem lét
verkfallsbrotið afskiptalaust.
Hann var þeim Guðmundi hjálp-
legur við að útvega bát og fóru
þrír Dagsbrúnarmenn fram í
skipið Skeljung, en tveir voru
eftir í bflnum. Skammt frá Skelj-
ungi var olíuflutningaskipið
Litlafell og hefir sennilega náð
sér í bensínlögg, og við hliðina á
olíuskipinu lá vélbáturinn Njáll
og var með dekkið þakið bensínt-
unnum, annar vélbátur kom úr
landi með tómar tunnur.
Skipstjórinn á Skeljungi tók
verkfallsvörðum úr Reykjavík
prúðmannlega, og eftir að hon-
um var tilkynnt að þarna væri
verið að fremja gróft verkfalls-
brot sem þeir félagar væru komn-
ir til að stöðva þá lét hann hætta
að dæla í tunnur á dekki Njáls og
hringdi í forstjóra olíufélagsins
Shell sem hann kvaðst hafa fyrir-
mæli frá. Þegar vélbátarnir sáu
hvað verða vildi sneru þeir til
lands og voru þó með flestar
tunnur tómar, og hafa skipverjar
á bátunum sennilega verið fegnir
í aðra röndina þar sem þessir
flutningar voru stórhættulegir,
ekki hefði þurft nema smáneista
frá púströri svo allt spryngi í loft
upp. Sagt var að sumir skipsmenn
á þessum bátum hefðu neitað að
vinna við þessa flutninga.
Þegar Njáll lagðist að bryggju
með tunnumar fylgdust þeir
Dagsbrúnarmenn sem í landi
voru með uppskipuninni og urðu
reyndar furðu lostnir þegar kran-
abfll frá varnarliðinu á Vellinum
var látinn lyfta tunnunum í land.
Eftir frekari viðræður við
skipstjórann fór einn verkfalls-
varða í land en þeir Guðmundur
og Magnús urðu eftir í Skeljungi.
Sagt var að skipstjórinn hefði
fengið þær fyrirskipanir frá for-
stjóra Shell að flytja þá Guð-
mund og Magnús til Keflavíkur,
þar mundi lögreglan taka á móti
þeim og setja þá í „arrest“. Ekki
ansaði skipstjórinn slíkum skip-
unum þar sem hann var með of
hættulegan farm til að leggjast að
bryggju og lenda kannski í
átökum milli manna þar. Hann
létti því akkerum og sigldi út á
Garðssjó og lagðist þar og beið
frekari fyrirskipana. Enn var sagt
að Skeljungur hefði átt að stefna
til fjarlægari hafna og losa sig þar
við verkfallsverðina. Engu af
þessu gegndi skipstjórinn.
Klukkan fimm síðdegis daginn
eftir létti Skeljungur akkerum og
sigldi til Reykjavíkur og lagðist
þar á ytri höfnina. Komu þá fljót-
lega verkfallsverðir úr landi og
leystu þá Guðmund af verðin-
„„ u
um.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlövlkudagur 1. maí 1985