Þjóðviljinn - 16.06.1985, Page 24

Þjóðviljinn - 16.06.1985, Page 24
Dagskrá hátíðahaldanna Dagskrá hátíöarhaldanna í Reykjavík hefst kl. 10.00 er forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í Kirkjugarðinum við Suður- götu, en síðan hefjast hátíðar- höldin við Austurvöll. Forsæt- isráðherraflyturávarp, For- seti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir leggur blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar, en að athöfninni lokinni er guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Eftirhádegiðeru skemmtiatriði og leikir í Hall- argarðinum, við útitaflið og í Hljómskálagarðinum, en skrúðgangaferfráHlemmikl. 14.20. Komið verður niður í bækl. 14.30enþáverða skemmtiatriði á Lækjartorgi og í Lækjargötu. Dagskráin í bænum er eftirfarandi: Kl. 14.30 Leikþáttur fyrir börn á Lækjartorgi. Randver Þor- láksson, Sigurður Sigurjóns- son og Örn Árnason. Kl. 14.50 Bjössi bolla og Jón Páll á Lækjartorgi. Kl. 15.00 Sultuleikhúsið flytur sýninguna „Hunangsmáni" í Lækjargötu, á Lækjartorgi og í Bankastræti. Sýningin fjallar um prins og prinsessu á brúðkaupsferðalagi, með þeim eru ýmsir skemmtikraft- ar og að sjálfsögðu lífverðir. Á vegi þeirra verður dreki sem hyggst ræna brúðhjón- unum en þau þekkja tröll sem geta hjálpað. Kl. 15.45 Reiðsýning. Félagar úr Félagi tamningamanna sýna hesta sína í Lækjargötu. Kl. 15.45 Tóti trúður skemmtir á Lækjartorgi. 17. JUNI Á ÁRI ÆSKUNNAR A ótrúlega skömmum tíma hefur Island breyst úr fátæku landi með fábreytta atvinnuhætti í velferðarþjóðfélag. Þessi breyting er verk margra þjóðholira aíla. Samvinnumenn eru stoltir af að hafa átt nokkurn þátt í þessari breytingu. * A þjóðhátíðardegi á ári æskunnar senda samvinnumenn æskufólki sem og öðrum § m landsmönnum þjóðhátíðarkveðjur. í Kl. 16.00 Leikþáttur fyrir börn endurtekinn á Lækjartorgi. Kl. 16.30 Stjúpsystur skemmta á Lækjartorgi. Kl. 16.45 „Hunangsmáninn“ endurtekinn. Kl. 17.00 Félagar úr Vélflugfé- lagi íslands fljúga flugvélum sínum yfir borgina. Þá verða bátar frá siglinga- klúbbnum við Suðurenda Tjarn- arinnar og mini-golf í Hallargarð- inum allan daginn. Um kvöldið verður dansað í miðbænum frá 19.30-23.30 og leika hljómsveitir Magnúsar Kjartanssonar, Riksaw og Létt- sveit Ríkisútvarpsins. Þá verður kvöldskemmtun í Laugardalshöll þar sem fram koma hljóm- sveitirnar Mezzoforte, Grafik, Gipsy og Megas og kostar 100 kr. miðinn. Einnig verður sérstök dagskrá fyrir eldri borgara kl. 15.00 í Gerðubergi og á Kjarvals- stöðum verður þjóðdansafélagið sem dans- og búningasýningu kl. 16.00 og íslenska hljómsveitin leikur. Reykjavíkurmót verður í sundi í Laugardalslaug kl. 15.00 og knattspyrna í Laugardal. Úr- valslið drengja (Reykjavík - landið) leikur kl. 16.00 og úrval- slið kvenna (Reykjavík - landið) kl. 17.15. Þá verða sjúkrastofn- anir heimsóttar og frá 14.30-17. er sýning á bílum Fornbíla- klúbbsins í Kolaportinu. f Kópavogi hefjast hátíðahöld- in kl. 10.00 þegar Skólahljóm- sveit Kópavogs leikur við Kópa- vogshælið. Skrúðgangan leggur af stað frá Menntaskólanum kl. 13.30 á Rútstún og þar leikur Hornaflokkur Kópavogs. Kl. 14.00 hefst hátíðardagskrá á Rútstúni. Þarverða ræður,skóla- kór Kársness syngur, Big Band leikur, Bjössi bolla skemmtir og einnig verða íþróttaleikir, fall- hlífarstökk og fleira. Milli 17-19 verður svo diskótek. Þjóðhátíðardagskráin á Sei- tjarnarnesi hefst kl. 13.15 með því að safnast verður saman til skrúðgöngu við dæluhús Hita- veitunnar. Kl. 13.30 verður gengið af stað og verður stað- næmst við Hús aldraðra og leikin lög, en síðar haldið að Mýrar- húsaskóla þar sem hátíðin hefst kl. 14.00. Flutt verða skemmti- atriði og ávarp fjallkonu, en Guðrún Þorbergsdóttir flytur hátíðarræðu. Lúðrasveit Sel- tjarnarness leikur fyrir skrúð- göngu og á milli atriða. Kaffisala verður í félagsheimili Seltjarnar- ness á vegum Björgunarsveitar- innar Alberts kl. 15.00. Garðbæingar hefja dagskrána með siglingakeppni kl. 10.00 við Arnarvog og víðavangshlaupi á íþróttavellinum, en kl. 14.00 hefst dagskrá við Kirkjuhvol. Gengið verður í skrúðgöngu að Garðaskóla, þar sem hátíðin hefst kl. 14.45. Þar verða skemmtiatriði og leikir, en forseti bæjarstjórnar, Sigurður Sigur- jónsson setur hátíðina. Kaffisala verður í Garðaskóla, en í íþrótta- húsinu Ásgarði hefst dagskrá kl. 16.15. Þar leikur m.a. norsk ung- lingahljómsveit, leikarar skemmta og hljómsveitirnar Rik- shaw og Hrókar leika. Kl. 20.00 um kvöldið verður diskótek fyrir alla bæjarbúa í Garðalundi frá kl. 20.00 til kl. 23.30. í Mosfellssveitinni hefst hátíð- ardagskráin á mánudag með íþróttamóti við Varmá kl. 10, kl. 11 er barnasamkoma í Lágafells- SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.