Þjóðviljinn - 07.07.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.07.1985, Blaðsíða 3
BESSAS TA ÐA HREPP UR SKRIfSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: SI9S0 221 BESSA S TADAHREPPUR Auglýsing um aðalskipulag Ðessastaðahrepps 1984 til 2004. Samkv. 17. grein skipulagslaga nr 19./1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipu- lagi Bessastaðahrepps 1984-2004. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi byggð og fyrirhugaða byggð á skipulagstímabilinu. Tillaga að aðalskipulagi Bess- astaðahrepps 1984-2004 ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu hreppsins að Bjarnastöðum frá 9. júlí-23. ágúst 1985 frá kl. 10-15 alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til sveitarstjóra Bessastaðahrepps fyrir 10. sept. 1985 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera at- hugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Bessastaðahreppi 5 júlí 1985 Oddviti Bessastaðahrepps. Skipulagsstjóri ríkisins. Félag járniðnaðarmanna fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verðuur farin laugardaginn 17. ágúst og sunnudaginn 18. ágúst n.k. Ferðast verður að Skógum, til Víkur í Mýrdal og nágrenni. Gist verður að Hótel Eddu, Skógum. Lagt verður af stað frá Suðurlandsbraut 30 kl. 9.00 f.h. Þátttaka tilkynnist til skrifstofunn- ar sem fyrst. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar stöður við framhaldsskóla. Umsóknarfrestur til 25. júlí. FJÖLBRAUTASKÓLINN í BREIÐHOLTI, kennara- staða í matvælafræði. FRAMHALDSSKÓLINN í VESTMANNAEYJUM, kennarastöður í þýsku, stærðfræði, félagsfræði og raungreinum. FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURNESJA. kennara- staða í tölvufræði. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík. Menntamálaráðuneytið, 5. júlí 1985 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa Ingólfs Péturssonar verkstjóra Kleppsvegi 18, Reykjavík Sæbjörg Jónsdóttir Erling Aðalsteinsson Ragnar Jónsson Hilmar Ingólfsson Edda Snorradóttir Pétur Ingolfsson Nanna Aradóttir barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför stjúpföður míns og afa okkar Ingimundar Á Bjarnasonar, vélvirkja, frá Skuld Helga Sæmundsdóttir og börn Ingimundur Bergmann Steinberg Ríkarðsson Hildur Ríkarðsdóttir Heimir Ríkarðsson Reynir Ríkarðsson. « LAJ Listahátíð í Reykjavík 1986 ^ efnir til _ 9 smasagnasamkeppni meö stuönmgi / / Reykjavíkurborgar, Landsbanka Islands og Seðlabanka Islands Tilefni þessarar smásagnasamkeppni er að á Listahátíðarárinu 1986 fara saman þrjú stórafmæli: 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar, 100 ára afmæli Landsbanka íslandsog 100 ára afmæli seðlaútgáfu á íslandi. Um tilhögun samkeppninnar Yrkisefni sagnanna skal sótt í íslenskt nútímalíf, en að öðru leyti hafa höfundar frjálsar hendur. Skilafrestur er til 10. apríl 1986. Sögurnarskulu merktar dulnefni en rétt nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi sem er merkt með dulnefninu og sendast í pósthólf Lista- hátíðar númer 88, 121 Reykjavík. Dómnefnd smásagnasamkeppninnar skipa þau Þórdís Þorvalds- dóttir, borgarbókavörður, Stefán Baldursson, leikhússtjóri og Guðbrandur Gíslason, bókmennta- fræðingur. Úrslit verða tilkynnt við opnun Listahátíðar 1986 þann 31. maí. Stefnt er að því að gefa út bestu sögurnar í bók og er áætlað að bókin komi út á afntæli Reykjavíkur- borgar 18. ágúst. Reykjavíkurborg Verðlaun eru mjög vegleg og verða vísitölutryggð, en þau eru: 1. verðlaun 250.000.” 2. verðlaun 100.000.- Listahátíð í Reykjavík 3. verðlaun 50.000.- Aðeins ein saga hlýtur hver verðlaun. f \ \ Í' 'viV Seðlabanki íslands Landsbanki íslands BRAUTARHOLTI 33 - SIMI: 6212 40 # VIÐ ERUM í hjarta borgarinnar viö Brautarholt. # VIÐ HÖFUM rúmgóðan sýningarsal og útisölusvæöi. # VID BJÓÐUM mikiö úrval notaðra bíla af öllum gerðum # VIÐ VEITUM góöa og örugga þjónustu Vfd höfum Sunnudagur 7. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 PRISMA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.