Þjóðviljinn - 07.07.1985, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 07.07.1985, Blaðsíða 20
Hús fyrir hús? Það hefur vakið athygli að óskabarni Davíðs og Ragn- hildar, nýja skólagjalda- einkabarnaskólanum, var val- inn staður í gamla Miðbæjar- skólanum við Tjörnina. Þar voru nefnilega fyrir tveir skólar sem þegar eru í miklu húsnæðishraki: Námsflokkar Reykjavíkur og efri bekkir Vesturbæjarskóla. Að auki hefur Kvennaskólinn afnot af leikfimisalnum, og er raunar ekki enn séð að einkanem- endurnir komist þar að næsta vetur. En húsnæðið undirTjarnar- skóla var ekki tekið af Vestur- bæjarskóla eða Námsflokk- unum, - forráðamenn þess- ara skóla vissu reyndar ekki af nýja nágrannahum fyrren í sjónvarpsfréttum um daginn. Kennslustofur Tjarnarskóla voru fengnar frá sjálfum Menntaskólanum í Reykjavík, sem hafði haft afnot af þremur eða fjórum stofum í Miðbæjar- skóla. Það er afskaplega göfugt af yfirvöldum MR að láta stof- urnar eftir, ekki síst þarsem Menntaskólinn er í miklu hall- æri með húsnæði, svo miklu að til stendur að byggja heila hæð ofaná nýbyggingu skólans við Bókhlöðustíg. En kannski greiðvikni Guðna rektors verði til þess að hinar umdeildu byggingarfram- kvæmdir renni betur gegnum borgarapparatið. ■ íslensk framleiðsla. Opið laugardaga. Furuborð í garðinn HRINGBRAUT119, SÍM116550. Sarnafil VIÐHALDSFRÍTT ÞAKEFNI TIL ENDURNÝJUNAR - TIL NÝBYGGINGA FAGTÚN HF. LAGMÚLA 7, 105 REYKJAVIK, SIMI 28230 STÓR MYND: Herraskyrtur kr. 475.- St. 37-44. Litir: hvítt, Ijósblátt, gult. Herrabuxur kr. 895,- St. 30-42. Litir grátt og blátt. Barnabolir kr. 149.- Mikið úrval, margir litir. St. 110-170.- Pólóbolur kr. 425.- St. S-M-L-XL. Vínrautt, hvítt, Ijósblátt, grænt. LÍTIL MYND: Pils Hawai mynstur kr. 499.- T-bolir Hawai mynstur kr. 499,- Toppur Hawai mynstur kr. 359.- St. S-M-L 2 litir. Röndóttir barnabolir kr. 289. St. 110-170. 4 litir. . ÝMISLEGT: Barnabuxur Verð frá kr. 549.- Mikið úrval, margir litir. T Shirt kr. 149.- St. 120-170. Kven-hlýrabolir m. satín bryddiungum. St. 38-40. Gulir, rauðir, svartir, hvítir kr. 279.- Pils kr. 819.- St. 38-42. Fallegir sumarlitir. Ferðatöskur Verð frá kr. 719.- Kven-sumarbuxur. Verð frá kr. 499.- Kven-háskólabolir. Verð frá kr. 499.- Stórar skyrtur kr. 829.- Smekkbuxur barna kr. 375.- St. 80-110. Sumarlitir. „Mickey Mouse“ barnabolir, Sumarverð á faliegum kjólum frá Marks & Spencer. Verð frá kr. 869.- AIIKLIG4RDUR MIKID FYRIR Ltm Vértu með í sumarieík Olís Er bílnúmer þitt eitt af þeim 10 sem dregin verða út í hverri viku í allt sumar? Ef svo er, tekurðu þátt í sumarkönnun OLÍS og ert 10 þúsund krónum ríkari. Komdu við á næstu OLÍS stöð og athugaðu málið. Einfaldur leikur, krefst einskis, bara að fylgjast með. Vertu með, fylgstu með. 10 ný bílnúmer í hverri viku. -gengur lengra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.