Þjóðviljinn - 07.07.1985, Blaðsíða 19
MENNING
Sigríður Ingibjörg
Ámundadóttir
f 20. sept. 1907 d. 26. júní 1985
Sigríður var fædd í Dalkoti á
Vatnsnesi dóttir hjónanna Ástu
M. Sigfúsdóttur og Ámunda
Jónssonar, næst elst af 13
systkinum.
Hún ólst upp í Dalkoti þar til
hún var á 15. ári, að hún varð fyrir
því slysni að missa alla fingur
vinstri handar. Þá fór hún til
föðursystur sinnar Guðrúnar
Jónsdóttur á Múla. Guðrún
kenndi henni að vinna öll verk
upp á nýtt, og sú kennsla hefur
verið til fyrirmyndar, því Sigríður
vann meira og betur með annarri
hendi, en margir, sem hafa báðar
hendur heilar.
Hún giftist ung Garðari Hans-
Félagsfundur
hjúkrunarfræðinga
Hjúkrunarfræðingar athugið, Reykjavíkurdeild HFÍ
boðar til almenns fundar fimmtudaginn 11. júlí kl.
20.30 að Grettisgötu 89, 4. hæð. Samningarnir
kynntir. Æskilegt að trúnaðarmenn mæti á fundinn.
Stjórnin.
Garðabær
Tæknifræðingur
Tæknifræðingur óskast til starfa á bæjarskrifstofu
Garðabæjar. Um er að ræða starf við eftirlit með verk-
legum framkvæmdum, nýbyggingum o.fl. Launakjör
skv. samningi sveitarfélaga við Tæknifræðingafélag
íslands.
Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðingurinn í
Garðabæ í síma 42311. Umsóknir er tilgreini
menntun, aldur og fyrri störf skulu sendar undirrituð-
um fyrir 15. júlí nk.
Bæjarstjórinn í Garðabæ.
Garðabær
Deildarstjóri fjárreiðudeildar.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir laust til umsóknar
starf deildarstjóra fjárreiðudeildar.
Starfssvið: Að annast daglega stjórnun fjárreiðu-
deildar þ.m.t. yfirstjórn inn- og útstreymis fjármagns,
annast gerð fjárstreymisáætlunar. Umsækjandi skal
vera viðskiptafræðingur eða hafa reynslu af störfum
við fjármál, áætlunargerðir o.fl. Umsóknir er tilgreini
menntun, aldur og fyrri störf skulu sendar undirrituð-
um fyrir 15. júlí nk.
Bæjarstjórinn í Garðabæ.
Starfsmannafélagið
Sókn
auglýsir félagsfund á Hótel Esju, mánudaginn 8. júlí kl.
20,30. Fundarefni: Samningarnir. Sýnið skírteini.
Stjórnin.
St. Jósefsspítali Landakoti
Lausar stöður:
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við eftirtaldar
deildir:
Handlækningadeildir: 1-B, 11-B
Lyflækningadeildir: 1-A, 11-A
Barnadeild
Göngudeild (gastro) dagvinna
Svæfingadeild
Einnig vantar sjúkraliða á eftirtaldar deildir:
Handlækningadeildir: 1-B, 11-B.111-B
Lyfjadeild: 1-A
Skurðdeild (dagvinna)
Starfstúlka óskast til afleysinga á svæfingadeild á
tímabilinu, 8/7-20/9 (dagvinna).
Boðið er upp á aðlögunarkennslu á deildum. Umsókn-
ir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
hjúkrunarforstjóra sem veitir uppl. í síma 19600 frá kl.
11-12, og 13-14 alla virka daga.
Reykjavík 7/7 1985
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
PAMAÐURINN
Kahlil Gibran
MYND- •
SKREYTING:
HAUKUR
HALLDÓRSSON
Myndlistamaður
ATT PU VIN SEM
ÞÚ VILT GLEÐJA?
FÆST í BLÓMA — GJAFA — PLAKATA-
OG BÓKAVERSLUNUM UM LAND ALLT
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19
VARA-
Viftureimar, platinur, kveikju-
hamar og þéttir, bremsuvökvi,
varahjólbarði, tjakkur og
nokkur verkfæri. Sjúkrakassi
og slökkvitæki hafa hjálpaö
mörgum á neyðarstundum.
lliðS
FERÐAR
Húsnæði
Ungan blaðamann
vantar herbergi sem
allra fyrst.
Hafið samband við
Garðar, í síma
Þjóðviljans, 81333.
en og fluttist með honum til
Sauðárkróks og átti þar heima æ
síðan. Börn þeirra voru:
Steingrímur kvæntur Baldvinu
Þorvaldsdóttur, Friðrik kvæntur
Sesselju Andrésdóttur, Gunnar
Hörður kvæntur Ingibjörgu
Kristinsdóttur, Elínborg gift
Friðrik A. Jónssyni, Sveinn
kvæntur Guðnýju Björnsdóttur
og Steinunn Björk gift Jóni Snæ-
dal, barnabörn og barnabarna-
börn eru orðnir margir tugir.
Það sem einkenndi Sigríði
mest var umhyggjusemin. Eins
og nærri má geta með svo
barnmarga fjölskyldu, bjó fjöl-
skyldan í Dalkoti við mjög kröpp
kjör. Það kom snemma í híut
Siggu að annast yngri systkinin og
alla tíð lét hún sér mjög annt um
þau og þeirra börn.
Síðan eignaðist hún sjálf stóran
barnahóp og kom sér þá vel hve
hún var verklagin og nýtin. Það
var hreint ótrúlegt hve fallegar
flíkur hún gat gert af litlum efn-
um.
Þegar börnin komust á legg fór
hún að vinna utan heimilis, vann
m.a. mörg ár í fiski.
En eftir að þau hjónin stofn-
uðu verslunina „Garðarshólma“,
vann hún mest við að sauma föt
sem seld voru í versluninni.
Af því sem hér hefur verið sagt
er ljóst að miklu hefur Sigríður
afkastað um dagana. Ekki gekk
hún þó alltaf heil til skógar, hún
átti oft við erfiða sjúkdóma að
stríða, en lífsviljinn og dugnaður-
inn voru með eindæmum, að lok-
um var þó þrekið þrotið. Friðrik
sonur hennar lést aðeins 51 árs að
aldri og Garðar maður hennar
haustið eftir. Þá var Sigríður sjálf
farin að heilsu.
Börnin mín kölluðu hana alltaf
Siggu frænku, enda var hún þeim
góð frænka. Það voru
sannkallaðir hátíðisdagar þegar
þau hjónin komu í heimsókn. Nú
er Sigga frænka dáin, við hjónin
og öll okkar fjölskylda sendum
aðstandendum hennar okkar
dýpstu samúðarkveðjur.
Jóhanna Björnsdóttir.
Eða í póstkröfu, hringið í síma 14728og
sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum
allan sólarhringinn.
...eða sendið útfyllta ÚRKLIPPUNA hér
að neðan og myndin verður send um hæl:
Sendið mér gcgn póstkröfu plakatið „AS'I "
með Ijóði úr SPÁMANNINUM eftir KHALIL
GIBRAN:
Má setja
ófrímerkt
í póst.
NAFN
stk. óinnrömmuð @ kr.: 495.-/stk.
stk. innrömmuð @ kr.: 741.-/stk.
(smellurammi með gleri)
HEIMILI______________________
PÓSTFANG: PÓSTNR:_STAÐUR_____
SENDIST TIL: SPÁMANNSÚTGÁFAN
PÓSTHÓLF: 631, 121 — RVlK
Þér er boðiö upp á merki H
ef þú finnur
. veitingahúsið við Fischersund, sem liggur
_ upp meö Geysi
og er viö hliðina á Gullfiskabúðinni.
Viö bjóöum ávallt
Ijúffenga, ferska rétti
og afbragös drykki
— nánast hvaö sem er.
Opiö kl. 12—14.30 og frá kl. 18 ó kvöldin.
Því ekki aö reyna eitthvaö nýtt og ferskt
— sumir segja bezta pubbmat í bænum.
VELKOMIN I
-HUS