Þjóðviljinn - 13.07.1985, Síða 1
1.3! DiOÐVIUINN
SUNNUDAGS-
BLAÐ
MENNING
Rannsóknarfé
Stórupphæðir til útlanda
Erlendir auðhringirfá stórfé til rannsóknafrá Islenska Alfélaginu, Járnblendinu og
Kísiliðjunni. Féðrennur alltúrlandi. Greiðslur ársins 1983
jafngilda 158,4 miljónum á verðlagi 1985.
Aárinu 1983 greiddu þrjú ís-
lensk fyrirtæki 93,5 miljónir
króna til auðhringanna Alusu-
isse, Elkem og John Mansville
Corporation, sem átti að verja til
rannsókna. Þetta jafngildir næst-
um 160 miljónum á verðlagi árs-
ins 1985. Allir þessir peningar
fóru úr landi, þrátt fyrir að fjár-
þurrð torveldi mjög hagnýtar
rannsóknir innanlands. „Þetta er
það fé sem vantar til rannsókna
og þróunarstarfsemi á Islandi,“
sagði Hörður Jónsson, hjá Iðn-
tæknistofnun í spjalli við Þjóð-
viljann.
f samningum sem íslenska
Álfélagið, Járnblendið og Kísil-
iðjan gera við erlendu auðhring-
ana Alusuisse, Elkem og John
Mansville Corporation er ákvæði
sem gerir hinum íslensku dóttur-
fyrirtækjum skylt að greiða
auðhringunum ákveðna prósentu
af veltu fyrir þá tækniþekkingu
sem þeir láta í té.
Sem fyrr segir námu þessar
rannsóknagreiðslur til útlanda
93,5 miljónum króna árið 1983.
Til samanburðar má nefna að
sama ár var fjárveiting íslenska
ríkisins til Orkustofnunar 67,5
miljónir og til Iðntæknistofnunar
15,7 miljónir.
Ýmsir vísindamenn sem Þjóð-
viljinn hafði tal af töldu blóðugt
að slíkar upphæðir færu úr landi
til að styrkja rannsóknir erlendra
vísindamanna, meðan sáriega
skorti fé til þessara hluta hér-
lendis. -pv
Hvalveiðiráðstefnan
Sendiheira
skýrir rangt frá
Kafli úr Hafró-skýrslu um veiðar áfriðuðum
hvölumfelldurniðuríþýðingu. Ráðstefnan
hefst á mánudag, - Halldór utan
Lundún- Sendiherrann hélt því fram, sam-
Sendiherra Islands í
um, Einar Benediktsson, hélt
fram röngum staðhæfingum í við-
tölum við breska fjölmiðla sem
leituðu upplýsinga um hval-
veiðar íslendinga. En um þær
hafa farið fram deilur í Bretlandi.
Bandaríkjaþing
Ósigur
Reagans
Washington - Ronald Reagan
beið meiriháttar ósigur í gær þeg-
ar öldungadeild bandaríska þing-
sins samþykkti með 80 atkvæðum
gegn 12 að herða mjög á refsiað-
gerðum gegn kynþáttastefnu
stjórnarinnar í Suður-Afríku.
Um þetta og fleira af erlendum
vettvangi má lesa á erlendri
fréttasíðu blaðsins í dag.
Sjá erlendar fréttir á bls. 7
kvæmt frétt Morgunblaðsins
gær, að ekki ætti við nein rök að
styðjast að Islendingar hyggðust
veiða, tvær alfriðaðar hvalateg-
undir, hnúfubak og steypireyði.
Þetta stangast á við skýrslu
Hafrannsóknastofnunarinnar um
fyrirhugaðar rannsóknir. Þar er
gert ráð fyrir, að tekin verði til
nánari athugunar „lítilsháttar
veiði á hnúfubak og steypireyði á
síðari hluta rannsóknatímabil-
sins“, út frá mati á stöðu stofn-
anna. Þessi hluti skýrslunnar hef-
ur ekki verið dreginn til baka.
Hins vegar var hann felldur niður
úr enskri þýðingu skýrslunnar,
samkvæmt upplýsingum Þjóð-
viljans.
Alþjóða hvalveiðiráðið kemur
saman í Bornemouth á suður-
strönd Englands á mánudag, og
er héðan frítt föruneyti með sjáv-
arútvegsráðherra í broddi fylk-
ingar. Vísindanefndin hefur lok-
ið störfum og samið skýrslu sína
til ráðsins. Islenski fulltrúinn í
nefndinni, Jóhann Sigurjónsson,
vildi ekki láta uppskátt um efni
skýrslunnar við fjölmiðla fyrren
ráðið fengi hana í hendur.
-m/ÖS
Atli Rúnar: Æ, hvað heitir nú aftur gatan milli alþingis-
hússins og dómkirkjunnar?
Hildur: Hvort á ég nú að veðja á Hrafn eða Lárus Ými?
Er Hjörieifur skegglaus?
Sumargetraun Þjóðviljans hefur göngu sína
Isunnudagsblaði Þjóðviljans
hcfst nú sumargetraun sem
standa mun í 16 vikur. Þar munu
leiða saman hesta sína 16 einstak-
lingar og keppa tvcir og tveir í
einu. Sá sem vinnur í hvert sinn
kemst í undanúrslit og að lokum
munu tveir keppa til útslita og eru
verðlaun boði fyrir þá. Jafnframt
er ætlunin að lesendur blaðsins
geti spreytt sig á spurningunum
sem ætlunin er að hafa sem fjöl-
breytilegastar.
í fyrstu lotu kepptu þau Atli
Rúnar Halldórsson fréttamaður
og Hildur Finnsdóttir prófarka-
lesari og geta menn séð á bls. 6
hvernig þeirri viðureign lyktaði,
og hvernig þau svöruðu spurning-
unni um skeggið á Hjörleifi,
Svavari, Jóni Baldvin og Þor-
steini. Góða skemmtun.
-Glr
Laugarnes
Undirskriftirnar
Kjaradómur
hrifu
í gær voru lagðir fram í borg-
arráði undirskriftalistarnir gegn
bráðaframkvæmdum við trukka-
veginn á Laugarnestanga. Borg-
arráð samþykkti einhuga að
verða við tilmælum undirskrift-
armanna og frestaði öilum fram-
kvæindum á Laugarnesi þartil
heildarskipulag lægi fyrir.
Málinu var að öðru leyti vísað
til umhverfismálaráðs. Er því
ljóst að hinn umdeildi vegur
verður ekki lagður við útivistar-
svæði og fornminjar á Laugarnesi
á þessu ári.
-m
BHMR fékk 5% hækkun
Kjaradómur ósammála Alberti. BHMR telurþurfa 9% tilaðná
hœkkuná almennum markaði. Dómurinngildirfrál.júlí.
jafns við síðustu Kjaradóms-
hækkun BIIMR.
Meirihluti Kjaradóms taldi að
BHMR ætti að fá hækkun strax,
„ella yrði sú leiðrétting sem gerð
var á kjörum félagsmanna
BHMR í apríl sl. að engu gerð”
einsog stendur í forsendum
dómsins. Úrskurður Kjaradóms
gildir frá 1. júlí, en samningar
annarra verkalýðsfélaga tóku yf-
Kjaradómur úrskurðaði í gær í
deilu ríkisins og BHMR um
launahækkun eftir samninga
ASÍ, BSRB og fleiri. Niðurstaðan
var að BHMR-arar fá 5% strax,
en BHMR lítur svo á að 9% séu
nær lagi til að ná uppí hina samn-
ingana. Fjármálaráðherra hafði
hinsvegar neitað upphafshækkun
á þeim forsendum að hækkunin
hjá ASÍ og BSRB hefði verið til
irleitt gildi frá 1. júní. Hækkun í
haust verður söm og hjá öðrum
félögum.
í ályktun frá BHMR áskilur
stjórn bandalagsins sér allan rétt
til að krefjast nýrrar meðferðar í
Kjaradómi fari svo sem stjórnin
segir horfa, að launahækkunin
vegi hvergi nærri til jafns við al-
menna launahækkun hjá ASÍ/
BSRB. -m
Skák
Margeir tapaði
Margeir Pétursson tapaði í
gærkvöldi skák sinni í níundu um-
ferð við ungverska stór-
meistarann Sax. Þeir tefldu fyrstu
45 leikina mjög hratt en hægðu
svo á og seig þá á ógæfuhliðina
hjá Margeiri.
Sovéski stórmeistarinn Vag-
anjan heldur enn forystunni á
millisvæðamótinu í Biel. Hann
gerði í gær jafntefli við Torre og
hefur nú 7 vinninga. Van der
Wiel vann Polugajevskí í gær og
fór upp í annað sætið við sigurinn
með 6Ý2 vinning. Sokoloff hefur
sex vinninga og Seirawan 5Vi.
Margeir Pétursson er nú í fjórt-
ánda sæti með 3 vinninga og bið-
skák. -pv