Þjóðviljinn - 05.09.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.09.1985, Blaðsíða 14
HÚS OG INNBÚ Byggingariðnaðurinn Ástandið ömurlegt víða um land Ásmundur Hilmarsson starfsmaður Sambands byggingamanna tekinn tali varðandi ástand byggingariðnaðarins Hvaða mat á stöðu bygg- ingu fyrst og fremst, töl- maður Sambands bygging- ingariðnaðarins í dag og at- fræðin er nefnilega alltaf armanna, þá Þjóðviljinn ber vinnu byggingarmanna töluvert á eftir, segir Ás- að dyrum á skrifstof u sam- verður að byggja á tilfinn- mundur Hilmarsson starfs- bandsins, við Suður- Ásmundur Hilmarsson: Allt bendirnú til þess aö óðum slakni á spennu þeirri sem ríkjandi hefur veriö á hús- byggingamarkaði í Reykjavík. Viða úti um land er ástandiö ömurlegt. Ljósmyndari:-sig. landsbraut í Reykjavík, í því augnamiði að afla frétta af byggingariðnaði-og mönnum. „Höfuðverkefni byggingar- manna eru byggingar atvinnu- húsnæðis, fyrir hið opinbera, íbúðarhúsnæðis og byggingar til sveita. Hvað varðar byggingar fyrir hið opinbera hef ég trú á því að samdráttur muni verða jafnvel enn meiri en þegar er, t.d. hvað virkjunarframkvæmdir varðar. Hins vegar tel ég ekki vonlaust um að ekki verði um frekari sam- drátt hvað byggingu atvinnu- húsnæðis varðar. Um byggingar- framkvæmdir til sveita er það að segja að það byggja nánast engir bændur nú. Þeir bændur sem búa við lélegan húsakost eiga um það tvennt að velja að hætta búskap eða steypa sér út í skuldir. Byggingar fyrir opinbera aðila og íbúðarbyggingar skipta að sjálfsögðu mestu máli. Allt bend- BLÆK SÍLDSHÖrdA 18 ^^687094 Merkjum gler og postulínsvörur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. í. ö Kársnesbraut 100, Kópavogi - Sími 46615 Allar innréttingar í húsið Vönduð vara — varanleg eign

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.