Þjóðviljinn - 05.09.1985, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 05.09.1985, Blaðsíða 19
Kristín Helgadóttir og krakkarnir í Barnaútvarpinu verða í beinni út- sendingu í dag. Þau fara á stjá og rabba við krakka og kennara um skólastarfið sem nú er að hefjast eftir langt og strangt sumarleyfi og allir krakkar orðnir ólmir í að komast í skólann á ný. Ekki satt? Rás 1 kl. 17.05. GENGIÐ Gengisskráning 3. sept- ember 1985 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar............ 41,720 Sterlingspund................ 57,094 Kanadadoltar................. 30,445 Dönskkróna.................... 4,0193 Norskkróna.................... 4,9776 Sænsk króna................... 4,9446 Finnsktmark................... 6,9016 Franskurfranki................ 4,7789 Belgískurfranki............... 0,7212 Svissn. franki............... 17,6892 Holl. gyllini................ 12,9638 Vesturþýskt mark............. 14,5951 Itölsk llra................. 0,02184 Austurr.sch.................... 2,0759 Portug. escudo................ 0,2461 Spánskurpeseti................ 0,2487 Japansktyen................. 0,17387 Irsktpund.................... 45,460 SDR.......................... 42,7184 Belgískurfranki............... 0,7138 Dagvist barna Dagvistunarmál í Reykjavík og meðferð þeirra mála í höndum Davíðs Oddssonar og skoðanabræðra hans í borgarstjórn hafa verið mikið til umræðu í fjölmiðlum að undanförnu og sýnist sitt hverjum eins og venja er um slík mál. Fimmtudagsumræðan í kvöld helgast þessu umræðuefni undir stjórn Einars Sigurðssonar fréttamanns á sjónvarpi. Einar fær til sín nokkra aðila sem hafa með þetta mál að gera og má búast við að umræður verði fjörugar enda heitt í kolunum á öllum vígstöðvum. Gestir Einars verða Ingibjörg K. Jónsdóttir for- maður Fóstrufélagsins, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir formaður Sókn- ar, Katrín Didriksen frá foreldrasamtökunum og Anna K. Jónsdóttir fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórnarnefnd Dagvistunar, og formaður hennar. Rás 1 kl. 22.35. UTVARP rAs 1 Fimmtudagur 5. september 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi.Tilkynn- ingar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurtekinn þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15Veðudregnir. Morgunorð- Ragnar Snær Karlsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Glatt er f Glaumbæ" eftir Guð- jón Sveinsson. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra. ÞátturiumsjáÞórisS. Guðbergssonar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög fráliðnumárum. Umsjón:Hermann Ragnar Stefánsson. 11 30Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Nú brosir nóttin", æviminningar Guð- mundar Einarssonar TheódórGunnlaugsson skráði. Baldur Pálma- son les (7). 14.30 Miödegistónleikar: Kammertónlist eftir Johannes Brahms. a) Sextett í Es-dúr op. 81 b. Neil Sanders og James Buck leika á horn, Em- anuel Hurwitzog Ivor McMahon á fiðlur, Cecil Aronowitz á lágfiðlu og Terence Weil á selló. b) SónataíEs-dúrop. 120 nr. 2 fy rir klarinett og pi- anó. Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika. 15.15 Tíðindi af Suður- landi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Áfrívaktinni.Sig- rún Sigurðardóttir kynn- iróskalög sjómanna. 17.00 Fróttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 19.55 Fjalaköttur. Elisa- bet Jökulsdóttir tekur saman dagskrá um það frægahús. 20.45 Einsöngur i út- varpssal. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Emil Thorodd- sen og Johannes Brahms. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. 21.20 Erlend Ijóð frá liðn- umárum.Kristján Árnason kynnir Ijóða- þýðingar Helga Hálf- danarsonar. Sjötti þátt- ur: Letriðeilífa. Lesarar: Karl Guðmundsson og Kristin Anna Þórarins- dóttir. 21.45 Frá hjartanu. Um- sjón: Kristján R. Krist- jánsson. RÚVAK. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orðkvöldsins. 22.35 Fimmtudagsum- ræðan. Dagvist barna. Umsjón:Einar Sigurðs- son. 23.35 Samleikur á flautu og hörpu. Heidi Molnar og Rouja Eynard leika. a) Tónlist úr „Orfeusi og Evridís'1 ettir Christoph Willibald Gluck. b) Són- ataíc-molleftirLouis Spohr. c) „Syrinx“fyrir einleiksflautueftir Claude Debussy. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 Fimmtudagur 5. september 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Dægurflug- ur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:001 gegnum tíð- ina. Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. 16:00-17:00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: Árni Daníel Júlíusson. 17:00-18:00 Einusinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokk- tímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggjamínútnafréttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2.10vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21:00-22:00 Gesta- gangur. Gestir koma í stúdíóogveljalög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtón- ar.Stjórnandi:Svavar Gests. 23:00-00:00 Kvöldsýn. Stjórnandi: T ryggvi Jak- obsson. , APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavík vikuna30. ágúst-5.sept- ember er í Laugavegs Apóteki ogHolts Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9(kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á ' kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöör- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19 og laugaidaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftallnn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narf jarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnar i símsvara Hafnar- fjarðarApótekssími '51600. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeildkl. 15- 16. Heimsóknartimifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Roykja- vfkur við Barónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspitalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla dagavik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aliadagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt f rá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspitalans opinmilli kl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýslngar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f síma 511oo. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni I síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....simi 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......simi 5 11 66 I Garðabær......sími 5 11 66 ’ Slökviliðog sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sfmi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB , f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum eropið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartimi skipt milli kvenna og karla- Uppl. ( síma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudagakl. 7-8, 12-15 og 17-21.Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf.Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sfmi 2275. Skrifstofa Akranesi sfmi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaath varf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrif stof a samtaka u m kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sfmi 23720,oplöfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrlinguna í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari). Kynningarfundir í Síðumúla3 - Sfimmtudagakl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa Ai- Anon, aðstand . Jkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudagakl. 22.30-23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sentá 13,797 MHz éða 21,74 metrar. Fimmtudagur 5. september 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.