Þjóðviljinn - 17.09.1985, Side 6
FLÓAMARKAÐURINN
íbúð óskast
Hjón með 4 börn bráðvantar íbúð á
leigu sem fyrst. Algjört neyðarástand.
Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Upplýsingar í síma 22067.
Ibúð óskast
Ung hjón með 5 mánaða barn óska
eftir íbúð sem allra fyrst. Meðmæli ef
óskað e;. Upplýsingar í síma 28994.
Barnfóstra óskast
*'l að gæta 5 mánaða stráks nokkra
dukkutíma á viku. Upplýsingar hjá
Siggu og Svenna i síma 28994.
Kjallari - bílskúr - ris
Húsasmiður sem er í Háskólanum
óskar eftir ódýru húsnæði á leigu.
Gjarnan einhverju sem þarfnast
standsetningar. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 75734, Jóhannes.
Volkswagen ’71
Vill losna við V.W. ’71, selst mjög
ódýrt. Sími 15082, Ólafía.
Til sölu blár barnavagn
vel með farinn, og burðarrúm í sama
lit. Uppl. í síma 44465 á morgnana og
eftir kl. 17.
OBS telpnahjól til sölu
20“ á kr. 2.000.- Uppl. í síma 35539
eftir kl. 13.
íbúð/herbergi
Starfsmaður Þjóðviljans óskar eftir lít-
illi íbúð eða stóru herbergi með eld-
unaraðstöðu. Upplýsingar á Auglýs-
ingadeild Þjóðviljans milli kl. 9-17,
eða í síma 15603 eftir kl. 19.
Til sölu.
Þrýstikútur kr. 5.000.- og rafmagns-
þilofn kr. 1.200.-, gluggahreinsigræ-
jur kr. 1.000.-, kúbein á kr. 300.-.
Uppl. í síma 39276 eftir kl. 20.
Tauþrykk - taumálun
Kvöldnámskeið verða í september og
október. Innritun í síma 77393 á
kvöldin og 81699 á daginn. Steinunn.
Tll sölu Lada 1500 ’77.
Skipti á góðri Lödu '80-82 möguleg.
Uppl. í síma 25325.
Hurðir til sölu
4 hurðir, spónlagðar, með lömum og
körmum til sölu. Verð 500 kr. stykkið.
Uppl. í síma 20962, eftir kl. 19.
Ung og reglusöm kona
óskar eftir að leigja herbergi með að-
gangi að eldhúsi og snyrtingu. Helst í
Austurbænum, en þó ekki skilyrði.
Sími 37697 eftir kl. 16.
Saumanámskeið
Tveir klæðskerar halda saumanám-
skeið miðsvæðis í bænum þegar
næg þátttaka fæst. Nánari upþlýsing-
ar og skráning í símum 83069 og
46050.
Selst ódýrt.
Góður svefnbekkur með rúmfata-
geymslu, einnig Rafha eldavél í borð
og bakaraofn, selst saman eða sitt i
hvoru lagi. Símar 24149 og 81990.
Til sölu barnakerra og stóll.
Létt regnhlífarkerra úr dökkbláu flau-
eli og hár barnastóll úr Ijósum viði til
sölu. Stóllinn á kr. 1.000.-, kerran á
kr. 2.000.-. Uppl. í síma 81333 til kl.
13; annars í síma 31197.
Vantar þig herbergi?
Herbergi til leigu, mjög sanngjörn
leiga. Uppl. eftir kl. 17 í síma 14295.
Ung móðir.
Ég og 9 mánaða dóttir mín erum á
götunni. Við leitum að íbúð, alveg
sama hvernig hún er, getum borgað
eitthvað fyrirfram. Uppl. í síma 23218
eftir kl. 17.
íbúð óskast.
Ungur einhleypur karlmaður óskar
eftir 2 herb. íbúð, miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. í vinnusímum
621413 og 621411, heimasími
30626.
Gamalt sófasett
til sölu. Uppl. í síma 35103.
Vantar klassiskan gítar.
Helst sem bestan fyrir sem minnstan
pening. Má þarfnast uþpflikkunar, en
þarf að vera í góðu lagi. Ari, sími
24439.
Frystikista
til sölu, 250 lítra. Einnig fæst gefins
tréskápur utan um ísskáp. Uppl. í
síma 18149.
Létt skólaritvél
óskast. Helst í ódýrara lagi. Upplýs-
ingar í síma 81333 (prentsmiðja) og
10221, María.
Ur búslóð, ódýrt.
Hjónarúm, 2 svefndýnur, stofu-
skápur, trérennibekkur, trésmíðavél,
fótnuddtæki og topþgrind. Uppl. í
síma 38528.
2 flugfarseðlar til sölu á hagstæðu
verði.
Ávísun á 2 flugfarseðla Reykjavík-
Amsterdam-Reykjavík, sem gilda í
eitt ár frá miðakaupum. Uppl. eftir kl.
20 í síma 37609.
Haustmatargerð í nánd.
400 lítra frystikista til sölu. Verð kr.
8.000.-. Á sama stað vantar vel útlít-
andi eldhúsborð og veggskáp í bað-
herbergi. Uppl. í síma 37609 eftir kl.
20.
Angórukanínur til sölu
fyrir þá sem áhuga hafa á ræktun.
Góð dýr. Sími 667071 á kvöldin.
Orgel til sölu
stígið. Upþl. í síma 41929.
Dagmamma
Okkur bráðvantar dagmömmu bú-
setta í Hlíðunum til að gæta 11/2 árs
stelpu í vetur. Sími 621454.
Barnastóll á reiðhjól
óskast keyptur. Á sama stað til sölu
Baby Björn baðborð til sölu á hálf-
virði. Sími 621454.
Heimilishjálp
óskast 4-6 tíma ádag. Einhver barna-
gæsla, barn á 1. ári (7 mánaða).
Uppl. milli kl. 20-22 á kvöldin í síma
16872.
Volkswagen - vetrardekk
Vanti þig vetrardekk á Volkswagen-
inn þinn, þá hringdu í síma 76441.
Hef sex vetrardekk mjög ódýr 4 negld
og eitt á felgu.
Aimenn tjáskipti.
Hinn 23. sept. n.k. hefjast námskeið í
almennum tjáskiptum í Gerðubergi
Breiðholti. Námskeiðin eru ætluð
fólki á öllum aldri sem vill styrkja per-
sónuleika sinn. Uppl. og innritun í
síma 621126 milli kl. 17-19.
Auglýsið í Þjóðviljanum
tfi)S> ÞJODLEIKHIÍSIÖ
Hárgreiöslufólk vantar til starfa við Þjóðleikhúsið nú
þegar og síðar í vetur. Til greina kemur að ráða fólk
tímabundð nokkrar klukkustundur í viku. Vinnutími að
mestu á kvöldin og um helgar.
Ræstingamaður óskast til starfa nú þegar. Vinnutími
alla daga nema mánudaga frá kl. 8.00.
Saumakonur vantar á saumastofu Þjóðleikhússins
frá 1. október. í starfinu felst búningasaumur fyrir kon-
ur og karla, ásamt fleiru. Reynsla í alhliða saumaskap
áskilin. Umsóknarfrestur er til 23. september.
Ráðningarkjör eru samkvæmt kjarasamningi BSRB
og fjármálaráðherra.
Nánari upplýsingarveitirskipulagsstjóri Þjóðleikhúss-
ins.
Þjóðieikhússtjóri
Námsstefna um
nýjasókn
í atvinnulífinu
Síðustu forvöð að skrá sig. - Hafið samband við skrifstofu
AB sími 17500
Alþýðubandalagið efnirtil náms-
stefnu um nýja sókn í atvinnulíf-
inu sunnudaginn 22. september
að Hverfisgötu 105 í Reykjavík.
Námsstef nan hefst kl. 10 árdegis
og stendur hún til kl. 18. Matur
verðurframreiddurkl. 12-13.
Þátttökugjald með matar- og
kaffikostnaði er kr. 600.-.
Námsstefnan eropinöllumsem
tilkynna þátttöku til skrifstofu Al-
þýðubandalagsins (sími: 17500),
en fjöldi þátttakenda er þó tak-
markaðurvið 80.
Námsstefnan hefst með því að
Hjörleifur Guttormsson alþingis-
maður flytur hugleiðingu um
stjórnmál og atvinnuþróun.
Eftirtalin erindi verða flutt;
- Dr. VilhjálmurLúðvíksson
framkvæmdastjóri Rann-
sóknaráðs ríkisins:
Skipulag rannsókna-
starfsemiáíslandi.
Fyrirspurnir.
- Ásmundur Stefánsson
forseti ASÍ:
Atvinnustefna verkalýðs-
hreyfingarinnar.
Alda Möller
Ásmundur
Stefánsson
• Ásmundur Hilmarsson
trésmiður:
Eru launamannasjóðir leið til
eflingaratvinnulífs?
Fyrirspurnir.
- GunnarGuttormssondeildar-
stjóri í iðnaðaráðuneyti:
Menntun og ráðgjöf.
- HalldórÁrnason fiskmatsstjóri:
Hlutverk smáfyrirtækja
íatvinnulífinu.
Fyrirspurnir
- Dr. Alda Möller matvæla-
fræðingur:
Fráaflatilafurða.
- Sigurjón Arason, efna-
verkfræðingur:
Vannýttir f iskistofnar -
melta og önnur fóðurfram-
leiðsla.
Fyrirspurnir
- Dr. IngjaldurHannibalsson
forstjóri Iðntæknistofnunar
íslands:
Framtíð íslenska iðnaðar.
- Hermann Aðalsteinsson verk-
efnisstjóri Iðntæknistofnunar:
Framleiðni íiðnaði.
- Páll Jensson forstöðumaður
Reiknistofnunar Háskólans:
Hugbúnaðariðnaður.
Fyrirspurnir
- Dr. ÖssurSkarphéðinsson
ritstjóri:
Framtíðfiskeldis á íslandi.
- Dr. Jón Árnason, Búnaðar-
félagi íslands:
Þróun loðdýraræktar.
- Finnbogi Jónsson fram-
kvæmdastjóri Iðnþróunar-
félags Norðurlands:
Uppfyllir orkusala til stóriðju
eðlilegararðsemiskröfur?
Fyrirspurnir
- Steinar Berg Björnsson for-
maður stjórnar Útf lutningsmið-
stöðvar iðnaðarins:
Markaðssetning og
vöruþróun.
- Gunnar Páll Ingólfsson
forstjóri ísmats:
Markaðsmál
landbúnaðarins.
- Vilhjálmur Þorsteinsson
forstjóri:
Útflutningurá
hugbúnaðarkerfum.
Fyrirspurnir
Almennarumræður
Námsstefnuslit.
Guðrún Margrét
Hallgrímsdóttir Frímannsdóttir
Námastef nustjórar verða Guð-
rún Hallgrímsdóttirforstöðumað-
ur afurðadeildar Ríkismats sjáv-
arafurðaog Margrét Frímanns-
dóttir oddviti.
Ásmundur
Hilmarsson
Finnbogi Jónsson
Gunnar
Guttormsson
G™ Halldór Árnason
Ingólfsson
Hermann
Aðalsteinsson
Hjörleifur
Guttormsson
Ingjaldur
Hannibalsson
Jón Árriason
Páll Jensson
Sigurjón Arason
Steinar Berg
Björnsson
Vilhjálmur
Lúðvíksson
Vilhjálmur
Þorsteinsson
Össur
Skarphéðinsson
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. september 1985