Þjóðviljinn - 17.09.1985, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGK)
Þjóðviljaráðstefna
Útgáfufélag Þjóöviljans og Alþýðubandalagið gangast fyrir ráð-
stefnu um ÞJóðviljann laugardaginn 21. september að Hverfisgötu
105. Er ráðstefnan opin öllum félögum í Útgáfufélaginu og Alþýðu-
bandalaginu.
Miðstjórnarfundur AB
Miðstjórn Alþýðubandalagsins kemur saman til fundar dagana
4.-6. október að Hverfisgötu 105. Þar verður rætt um undirbúning
landsfundar, stöðu flokksins og utanríkismál. Dagskrá nánar aug-
lýst síðar.
Útgáfufélag Þjóðviljans
Framhaldsfundur
verður haldinn 10. október nk. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. A
daqskrá er: 1) Kosning stjórnar félagsins. 2) Undirbúmngur vegna
50 ára afmælis Þjóðviljans 1986. 3) Lög að skipulagsskra felags
ins. 4) Önnur mál.
Landsfundur AB
verður haldinn að Borgartúni 6 dagana 7.-10. nóvember. Fulltrú-
akjöri félaga þarf að vera lokið þremur vikum fyrirfundinn. Dagskrá
verður nánar í blaðinu síðar og í bréfum til trúnaðarmanna flokks-
ins.
ABR
Áskorun
Greiðið flokks- og félagsgjöldin! Stjórn Alþýðubandalagsins í
Reykjavík hvetur alla þá sem enn skulda flokks- og félagsgjöld að
greiða þau nú þegar. Gíróseðla má greiða í öllum póstútibúum og
bönkum svo og á skrifstofu flokksins að Hverfisgötu 105. - Stjórn
ABR.
AB Siglufirði
Félagsfundur
verður haldinn að Suðurgötu 10 fimmtudaginn
19. september kl. 20.30. Dagskrá: 1) Hauststarf-
ið 2) Félagsmál.
Margrét Frímannsdóttir gjaldkeri flokksins verð-
ur gestur fundarins. Kaffiveitingar.
Stjórnin
SKÚMUR
GARPURINN
FOLDA
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Almennur félagsfundur
um utanríkismál verður fimmtudaginn 19. sept-
ember kl. 20.30. Guðrún Helgadóttir ræðir um
samskipti AB við erlend vinstri samtök og stefnu
þess í þeim málum. Tekið verður fyrir væntanlegt
SSUN þing í Danmörku.
Utanríkismálahópur ÆFR
Rauða risið:
Hvað er að gerast í S-Afríku?
Sunnudaginn 22. sept. verður kaffihús á Hverfisgötu 105. Myndir, saga,
erindi og uppákomur. í Rauða risinu er alltaf eitthvað að gerast á sunnu-
dögum. Láttu sjá þig.
ÆFR
ÆFR
Skólanefnd ÆFR
kemur saman til fundar þriðjudaginn 16. sept. kl. 20.00. Rætt um stefnu
Æskulýðsfylkingarinnar í skólamálum. Allt skólafólk velkomið.
Hvað er sósíalisminn?
1. fundur í fræðslufundaröð ÆFR um sósíalismann verður haldinn þriðju-
daginn 17. september kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Komum og ræðum um
hvað okkur finnst sósíalisminn vera. - Fræðslu- og utgáfunefnd.
m
Auglýsing
um gatnagerðargjöld af eignarlóðum
í Reykjavík o.fl.
Athygli eigenda eignarlóða í Reykjavík og þeirra, sem
fengið hafa úthlutað leigulóðum fyrir 1. janúar 1959 og
hafa eigi nýtt byggingarrétt sinn, er vakin á ákvæðum
reglugerðar nr. 313/1985.
Samkvæmt reglugerðinni verða ekki innheimt gatna-
gerðargjöld af byggingum á eignarlóðum og nefndum
leigulóðum til ársloka 1987.
Á árinu 1988 verða innheimt hálf gatnagerðargjöld, en
frá 1. janúar 1989 greiðast gatnagerðargjöld af bygg-
ingum á þessum lóðum að fullu.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
16. september 1985.
í BLÍÐU OG STRÍÐU
( Ó! Hún var besti vinur
' minn. Og flutt
svona langt
JgjfijBj í burtu! Ég trúi
þessu varla.
I
á
KROSSGÁTA
Nr. 32.
Lárétt: 1 tómt4harma6títt7naumur
9 veiði 12 lóga 14 tíðum 15 kjaftur 16
ílát 19 gerlegt 20 ólgaði 21 veiðarfær-
ið
Lóðrétt: 2 neðan 3 hjara 4 band 5
blekking 7 ótraust 8 kvöld 11 fallegan
11 starfsgrein 13 vindur 17 eldstæði
18 flýtir
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 haus 4 orna 6 kóf 7 hina 9
skap 12 ærnar 14 jós 15 ósk 16 tæp-
an 19 taug 20 funa 21 miðar
Lóðrétt: 2 ali 3 skar 4 ofsa 5 nia 7
hljóta 8 næstum 10 krónur 11 pakkar
13 núp 17 ægi 18 afa
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. september 1985