Þjóðviljinn - 17.09.1985, Blaðsíða 9
Morgunblaðið segir í Reykja-
víkurbréfi sínu sunnudaginn 8.
september s.l.: „Núverandi ríkis-
stjórn hefur setið að völdum í
rúm tvö ár. Þrátt fyrir það sjást
þess engin merki, að hún hyggist
taka á vandamálum sjávarútvegs-
ins á þann hátt að máli skipti.
Sjávarútveginum er að blæða út.
Eignir hans eru að brenna upp í
taprekstri ár eftir ár. Ef svo held-
ur áfram sem horfir verða ekki
mörg ár þangað til sjávarútvegs-
fyrirtækin í landinu standa uppi
eignalaus.
Öll atorka ríkisstjómarinnar
virðist fara í það að framfylgja
kvótakerfinu. Að öðm leyti eru
þar til bær yfirvöld að setja togara
á nauðungaruppboð sem út af
fyrir sig getur verið heilsusam-
legt.“
Undir þessa lýsingu hinna
skarpgreindu Morgunblaðsrit-
stjóra um ástandið í íslenskum
sjávarútvegsmálum hygg ég að
flestir geti tekið, sem kynna sér
þessi mál. Hinsvegar þykir mér á
skorta, að ekki er bent á neina
leið til að bæta það ástand sem á
er bent.
Velgengni íslensks sjávar-
um, að þessar aflasveiflur megi
rekja til mismunandi lífsskilyrða í
hafinu kringum landið. Þegar of
mikill pólarsjór flæðir yfir miðin
og sjávarhiti lækkar, þá gerist
tvennt, vaxtarhraði fiska verður
hægari í kalda sjónum og sá hluti
t.d. þorskstofnsins, sem öðlast
hefur mesta reynslu, hann er í sí-
felldri leit að betri lífsskilyrðum,
hlýrri sjó. En svo, þegar Atlants-
hafssjór nær aftur yfirtökum á
miðunum, þá snýst dæmið við.
Sjórinn hlýnar, átuskilyrðin
batna, vöxtur fiska verður
hraðari og fiskurinn sem leitaði í
burt hann kemur aftur á sín
gömlu mið. Ég hef áður hér í
þessum þáttum bent á, að á
margra ára tímabili eftir síðari
heimsstyrjöldina á meðan er-
lendir veiðiflotar fiskuðu óheft á
íslenskum fiskimiðum, þá varð
jafnaðarþorskafli á ári 340-400
þús. tonn, þrátt fyrir aflasveifl-
urnar á milli ára. Þetta sýnir hve
fiskimið okkar eru gjöful, þegar
hæfilega hlýr Atlantshafssjór
með því æti sem honum fylgir nær
yfirráðum á miðunum. Og það er
einmitt þetta sem hefur verið að
gerast að undanförnu á okkar
kjördæmaþingið krefst þess em-
róma að viðbótar fiskveiðikvótar
verði veittir á yfirstandandi ári og
að fiskkvótakerfi Halldórs Ás-
grímssonar sjávarútvegsráðherra
verði afnumið um n.k. áramót.
Þetta mega kallast mikil tíð-
indi, sem sýna svart á hvítu því-
líka ólgu ofstjórnun íslenskra
fiskveiða hefur framkallað í
heilum landshluta þar sem fólk á
allt sitt undir sjávarafla. Hins
vegar skal engu um það spáð
hvort sjávarútvegsráðherra sem
er varaformaður Framsóknar-
flokksins getur nokkuð lært af
þessari áminningu flokksmanna
sinna.
En það er hægt að gera fleira en
leyfa mönnum að hagnýta miðin.
Það þarf að samræma betur
veiðar og vinnslu og bæta með því
hráefnisgæðin, sem eru undir-
staða vörugæða þegar út á mark-
aðina er komið. Það þarf að
manna fiskvinnslustöðvarnar
með þjálfuðu kunnáttufólki svo
hægt sé á öllum tímum að vinna
fiskinn í dýrustu verðflokka hafi
hann gæði til þess. Á þetta hefur
oft mikið skort sökum manneklu
og hefur það fært eigendum
þeir:
„Núverandi ríkisstjórn hefur
setið að völdum í rúm tvö ár.
Þrátt fyrir það sjást þess engin
merki, að hún hyggist taka á
vandamálum sjávarútvegsins á
þann hátt að máli skiptir".
Þetta er kjarni þessa máls. Hér
á íslandi er sjávarútvegur aðal
undirstöðuatvinnuvegur í þjóð-
arbúskapnum og verður um
langa framtíð. En hann er jafn-
framt útflutningsatvinnuvegur
sem byggir afkomu sína á er-
lendum mörkuðum. Af þessari
ástæðu þarf þessi atvinnuvegur
að búa við sem líkust starfsskil-
yrði og sjávarútvegur þeirra
landa sem við okkur keppa á
mörkuðunum. Þetta er kjarni
málsins sem gengið hefur verið
framhjá. í þessu sambandi eru
vextir af stofnlánum og rekstrar-
lánum eitt allra örlagaríkasta at-
riðið í íslenskum sjávarútvegi,
ásamt þeirri firru stjórnvalda að
nota gengissig og gengislækkanir
sem stjórntæki. Þar sem virk
verkalýðshreyfing er starfandi,
þar verður ekki nema takmark-
aðan tíma haldið uppi margföld-
um vöxtum á kostnað kaupgjalds
Heimatilbúin kreppa
í sjávarútvegi
útvegs byggist í höfuðdráttum á
eftirfarandi: Hagkvæmri stjórn-
un fiskveiða, aflasæld á miðum,
úrvinnslu aflans, stjórnun pen-
ingamála í landinu og markaðs-
öflun. Ef einhver þessara þátta er
ekki í því lagi sem hann þarf að
vera, þá segir það óðara til sín í
fjárhagslegri afkomu þessa höfuð
undirstöðuatvinnuvegur okkar
íslendinga. Af framansögðu má
ráða, að mikið veltur á því að á
öllum tímum sé í sæti sjávarút-
vegsráðherra maður með víð-
tæka þekkingu á sjávarútvegs-
málum og sem hagar afskiptum
hins opinbera hverju sinni sam-
kvæmt því sem hagsmunir út-
gerðar og fiskvinnslu þarfnast.
Við vitum að talsverðar sveiflur
hafa lengst af verið í afla á ís-
lenskum miðum svo langt sem
okkar fiskveiðisaga nær. Þar hafa
skipst á mikil aflaár og treg fiski-
ár. Og flestir munu nú sammála
SÍÐA 13
miðum og ber að fagna því. Við-
horfin hafa því breyst frá því sem
áður var á meðan pólarsjórinn
brotnaði á miðunum. Þetta hefur
líka komið fram í aukinni fiski-
gengd á miðunum, sem hefur leitt
til þess að kvótakerfi sjávarút-
vegsráðherra er hrunið.
En hver eru viðbrögð sjávarút-
vegsráðherra? Hann hefur ný-
lega sett smábátasjómönnum þær
reglur sem gera þeirri útgerð ill-
mögulegt að starfa. Þessar reglur
um veiðar smábátanna eru
gersneiddar allri þekkingu á
sóknarmöguleikum þessara báta.
Og nú þegar togarar og stórir
bátar í heilum landshlutum búnir
með kvóta sína og eru að stöðvast
og atvinnuleysi blasir við í fjölda
sjávarplássa, en fiskur er meiri á
miðum heldur en þekkst hefur
um fjölda ára að mati reyndra
skipstjórnarmanna, þá hefur svar
ráðherra til þessa verið það eitt
að ekki komi til mála að bæta við
fiskveiðikvóta yfirstandandi árs.
Hins vegar taldi ráðherra það
koma til greina, að leyfa ein-
hverjar veiðar út á kvóta næsta
árs, en aðeins í mjög litlum mæli.
Þannig standa nú málin þegar
tæpur þriðjungur er eftir af því
herrans ári 1985.
Samþykkt
kjördæmaþings
Framsóknar-
flokksins
En þegar sjávarútvegsmálin
standa eins og að framan er lýst
Þrlðjudagur 17. september 1
samanborið við markað keppi-
nauta okkar. Ef við tökum t.d.
Norðmenn, en þeir verða að
skoðast sem einn af keppinautum
okkar á mörkuðunum, þá eru
vextir til þeirra sjávarútvegs þess-
ir frá hendi Fiskeribankans sem
er aðal banki norsks sjávar-
útvegs: 10% af nokkrum hluta
lána og hinn hlutinn með 11 Vi%.
Þetta skiptist eftir ákveðnum
reglum. Þá er það ekki óalgengt
að stofnlán séu veitt frá þessum
banka til nytsamlegra fram-
kvæmda og látin vaxtalaus í t.d.
tvö ár. Þegar Fiskeribankanum
sleppir, þá lána aðrir bankar fyrir
heldur hærri kjör t.d. fyrir 12V2-
13% vexti. Fram hjá þessum
staðreyndum er ekki hægt að
ganga, ef ræða á starfsgrundvöll
sjávarútvegs á íslandi af ein-
hverju viti.
Septcmber 1985
Jóhann J. E. Kúld
ómælt tap í stað hagnaðar. Þetta
sem er grundvallaratriði í fisk-
vinnslu verður ekki lagfært nema
með mikið bættum launakjörum
fiskvinnslufólks. Á þessu mikil-
væga sviði stöndum við nú að
baki keppinautum okkar á
mörkuðunum þar sem vinna fisk-
vinnslufólks er hærra metin og
greidd samkvæmt því. Keppi-
nautar okkar eru byrjaðir að til-
einka sér þann einfalda sannleika
að markaðsfærslu verður hvorki
náð né haldið nema með góðu
vönu starfsfólki sem ekki er of-
þjakað af vinnu, en býr við öryggi
og sæmilega góð launakjör. Ef
við íslendingar eigum að halda
hlut okkar og áliti á fiskmörkuð-
um framtíðarinnar, þá verður
það best gert með því að uppfylla
þessi frumskilyrði sem hér hefur
verið bent á.
Þá er eftir hlutverk ríkisstjórn-
ar og bankamála.
Ritstjórum Morgunblaðsins er
ljóst þegar þeir skrifa Reykjavík-
urbréfið að breytt stefna frá
hendi ríkisvaldsins er aðkallandi í
sjávarútvegsmálum og því segja
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra er að sjálfsögðu
mættur. Þar gerast tíðindi sam-
kvæmt frétt í Ríkisútvarpinu, að
þá heldur Framsóknarflokkurinn
kjördæmaþing á Vestfjörðum,
þar sem þingmaður kjördæmisins
JÓHANN
J. E. KÚLD