Þjóðviljinn - 17.09.1985, Side 11

Þjóðviljinn - 17.09.1985, Side 11
Gulla - fómarlamb fíkniefna Fíkniefnanotkun unglinga í Reykjavík hefur orðið sjónvarp- inu tilefni til þáttagerðar og nefn- ist afurðin Gulla, fórnarlamb fíkniefna. Sagan styðst við raun- verulega atburði og víst er að Gulla á sér margar hliðstæður, ekki aðeins í Reykjavík þótt vandamálið sé eflaust mest þar. Helena Jónsdóttir fer með hlut- verk Gullu í myndinni. í kjölfar myndarinnar stjórnar Sigrún Stefánsdóttir umræðum um fíkni- efnanotkun unglinga í höfuð- borginni. Þátttakendur eru Arn- ar Jensson deildarstjóri í fíkni- efnadeild lögreglunnar, Sigtrygg- ur Jónsson sálfræðingur, Sigurð- ur Pálsson deildarstjóri hjá Námsgagnastofnun og Þórunn Benediktsdóttir húsmóðir. Sjónvarp kl. 20.40. Rod Steiger og Anthony Perkings í Dáðadrengjum. Dáðadrengir GENGIÐ Gengisskráning 16. sept- ember 1985 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.............. 42,580 Sterlingspund................. 56,638 Kanadadollar.................. 31,007 Dönskkróna..................... 4,0504 Norskkróna..................... 5,0192 Sænskkróna..................... 4,9889 Finnskt mark................... 6,9467 Franskurfranki................. 4,8086 Belgískurfranki................ 0,7257 Svissn.franki................. 17,7824 Holl.gyllini.................. 13,0453 Vesturþýskt mark............ 14,6562 Itölsklíra.................. 0,02188 Austurr. sch................... 2,0867 Portug.escudo.................. 0,2468 Spánskurpeseti................. 0,2478 Japansktyen................. 0,17628 Irsktpund..................... 45,569 SDR........................... 43,2998 Belgískurfranki.................0,7214 Síðast á dagskrá sjónvarps í kvöld er fyrsti þáttur breskrar sjónvarpsmyndar í þremur hlutum um Dáðadrengi (The glory boys). Myndin er byggð á samnefndri sögu metsöluhöfund- arins Gerald Seymor. Það eru engir aðrir en Rod Steiger og Anthony Perkins sem eru í hlut- verkum dáðadrengjanna og þar með er strax kominn gæðastimp- ill á verkið. Söguþráðurinn er á þá leið, að tveir palestínskir hryðjuverkamenn eru sendir til Lundúna til að vega ísraelskan vísindamann. ísraelsmenn fá veður af tilræðinu og leita aðstoð- ar bresku leyniþjónustunnar og þar kemur til kasta Steigers og Perkins. Sjónvarp kl. 21.45. ÚTVARP - SJONVARPf Þriðjudagur 17. september RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegtmál. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð-Guð- mundur Hallgrímsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Bleikitogar- inn” eftir Ingibjörgu Jónsdóttur Guðrún Birna Hannesdóttir byrj- ar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30TÍI- kynningar.Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfegnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.).Tónleikar. 10.45 „Manégþaðsem löngu leið” Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Ífórummínum Umsjón: Inga Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Innogútum gluggann Umsjón: SverrirGuðjónsson. 14.00 „Núbrosirnóttin”, æviminningar Guð- mundar Einarssonar Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálma- son les (15). 14.30 Miðdegistónleikar 15.15 ÚtogsuðurEndur- tekinn þáttur Friðriks Páls Jónssonarfrá sunnudegi. 15.45 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 17.05 „Hversvegna, Lamía?” eftir Patriciu M.St. JohnHelgi Elíasson les þýðingu Benedikts Arnkelssonar (15). 17.40 Síðdegisútvarp- SverrirGautiDiego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt málSigurðurG.Tóm- asson flyturþáttinn. 20.00 Hvaðnú?Áári æskunnar. Umsjón: HelgiMárBarðason. 20.40 Islenskurtón- listarmaðuríDan- mörku Gísli Helgason ræðirviðKristinVil- t helmsson. 21.10 Tónlisteftir Edward Elgar 21.30 Utvarpssagan: „Sultur” eftir Knut Hamsun Jón Sigurðs- son frá Kaldaðamesi þýddi. Hjalti Rögnvalds- sonles(14). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- I ir. Dagskrá morgun- | dagsins.Orðkvöld- j slns. ,in- 22.35 Óperutónlist 23.30 Tómstundaiðja fólks á Norðurlöndum Noregur. 24.00 Fréttir. Dagskrár- j lok. - rx M RÁS 2 10:00- 12:00 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 14:00-15:00 Vaggog velta Stjórnandi: Gisli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Meðsínu lagi Lög leikin af is- lenskum hljómplötum. Stjórnandi:Svavar Gests. 16:00- 17:00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sig- urjónsson 17:00-18:00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórn- andi: Eðvarð Ingólfs- son. Þriggja mínútna f réttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. 18:00-20:00 Lýsingfrá Laugardalsvelli. Valur- Nantes i Evrópukeppni félagsliða. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa. SJÓNVARPIB 19.25 Ævintýri Olivers bangsa Fjórði þáttur. Franskur brúðu- og teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum um víð- förlan bangsaogvini hans. Þýðandi Guöni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fróttaágripátákn- máll 20.00 Fróttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Gulla-fórnar- lamb f íkniefna Stutt mynd sem Sjónvarpið hefur látið gera um fíkni- efnanotkun unglinga i Reykjavík. I kjölfar myndarinnar stjórnar Sigrún Stefánsdóttir umræðum um þetta efni. Þátttakendureru Arnar Jensson, deildar- stjóri í Fíkniefnadeild lögreglunnar, Sigtrygg- ur Jónsson, sálfræðing- ur, Sigurður Pálsson, deildarstjóri hjá Náms- gagnastofnun, og Þór- unn Benediktsdóttir, húsmóðir. Saganaf Gullustyðstviðraun- verulegaatburöi. Með hlutverk hennar fer Hel- enaJónsdóttir. 21.45 Dáðadrengir(The GloryBoys).Bresk sjónvarpsmynd í þrem- urhlutum.gerðeftir samnefndri skáldsögu eftirGerald Seymour. Aðalhlutverk: Rod Stei- ger og Anthony Perkins. Tveirpalestínskir hryðjuverkamenn eru sendir til Lundúna til að vega ísraelskan vís- indamann, Israelsmenn fá veður af tilræðinu og leitaaðstoðarbresku leyniþjónustunnar. Þýð- andi Kristmann Eiðs- son. 22.40 Fróttir (dag- skrárlok. I APÓTEK Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 13.-19. september er i Apóteki Austurbæjar og Lyfj- abúð Breiðholts. Fyrrnefndaapótekiðannast vörslu á sunnudögum og öðr- ’ um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Sfðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað , ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur-og helgidagavörslu. Á ' kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðipgur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18og eftir samkomulagi. Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnarísimsvaraHafnar- fjarðarApótekssími ' 51600. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspitalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. SjúkrahúsAkraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi laeknieförki. 17ogumhelgarí sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringjnn,sími8 1200. Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavik......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......simi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00 til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. í sima 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-f3. Varmárlaug i Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21.Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana áveitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð tyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigar?\öðum, sími 23720, optðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Girónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í SafnaðarheimiliArbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dóttur i síma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálþ í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl. 20. Silungaþollur sími 81615. Skrif stofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, simi 1 p282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaogsunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30 -21.15. Miðað er við GMT-tíma. Sent á 13,797 MHz eöa 21,74 metrar. ~ 1 Þriðjudagur 17. september 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.