Þjóðviljinn - 08.10.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.10.1985, Blaðsíða 11
DAGBOK Svona á aö fara aö, ekki satt? Bjargi sér hver sem betur getur heitir þáttur í umsjón Óm- ars Ragnarssonar og hefur verið gerður í tilefni af umferðarviku í Reykjavík, sem hófst í gaer. í þættinum eru sýnd ýmis einkenni islenskrar umferðar, fjallað um öryggismál og umferðarslys og þessi mál tekin til umræðu í sjón- varpssal. Sjónvarp kl. 21.05. Reykjalundur Samband íslenskra berklasjúk- linga hefur látið gera þátt um Reykjalund og hann er meðal dagskrárliða sjónvarps í kvöld. Pátturinn lýsir sögu Reykja- lundar og gerir grein fyrir starfinu sem nú fer þar fram við heilsu- gæslu og endurhæfingu sjúklinga, en Reykjalundur er sem kunnugt er vinnuheimili Sambands ís- lenskra berklasjúklinga og er að finna í Mosfellssveit. Umsjónar- maður þáttarins er Bryndís Schram. Sjónvarp kl. 20.40. Ferðafélag íslands Fyrsta myndakvöld vetrarins verður þriðjudaginn 8. okt. og hefst kl. 20.30, á Hverfisgötu 105 (Risinu). Efni: „Úr leik og starfi Ferð- afélags fslands". Olafur Sigurg- eirsson sýnir myndir og segir frá. Eftir hié sýnir Tryggvi Halldórs- son myndir af fallegu landslagi. í máli og myndum er líka unnt að kynnast starfi Ferðafélagsins. Vargur Dáðadrengirnir kvöddu fyrir viku, og við tekur annar sakam- álamyndaflokkur breskur og kallast hann Vargur í véum (Shroud for a nightingale). Hann verður í fimm þáttum og er gerð- ur eftir samnefndri sögu P.D. James. Með aðalhlutverk fara þau Roy Marsden, Joss Ackland og Sheila Allen. í fyrsta þætti fær Adam Dalgliesh lögreglumaður morðmál til úrvinnslu, og þau í véum verða reyndar brátt fleiri en eitt. Sögusviðið eru sjúkrahús og hjúkrunarskóli og þar er víða maðkur í mysunni, morð og ara- grúi af fólki sem liggur undir grun. Sjónvarp kl. 22.10. GENGIÐ Gengisskráning 3. októ- ber 1985 kl. 9.15. Sala Bandarlkjadollar........... 41,200 Sterlingspund................ 58,319 Kanadadollar................. 30,153 Dönskkróna.................... 4,2905 Norskkróna.................... 5,2228 Sænskkróna.................... 5,1632 Finnskt mark.................. 7,2459 Franskurfranki................ 5,1082 Belgískurfranki............... 0,7679 Svissn.franki................ 19,0984 Holl.gyllini................. 13,8301 Vesturþýskt mark............. 15,5913 ftölsk líra................ 0,02307 Austurr.sch................... 2,2186 Portug. escudo................ 0,2489 Spánskur peseti............... 0,2551 Japansktyen................ 0,19306 Irsktpund.................... 48,196 SDR.......................... 43,8698 Belgískurfranki................0,7620 UTVARP - SJONVARP 7n RÁS 1 Þriðjudagur 8. október 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Leikfimi.Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætu- koppur" eftir Judy Blume Bryndís Víg- lundsdóttir les þýðingu sína (9). 9.20 Leikfimi.Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velurog kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur Guðvarðar Más Gunn- laugssonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. RAS 2 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnandi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Vaggog velta Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Blönduná staðnumStjórnandi: Sigurður ÞórSalvars- son. 16:00-17:00 Frístund Unglingaþáttur. Stjórn- andi:Eðvarðlngólfs- son. 17:00-18:00 Söguraf sviðinu Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnars- son Þriggja mínútna fréttir sagðarklukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. 10.30 Lesiðúrforustugr. 10.40 „Egmanþátið" 11.10 Úratvlnnulffinu- 11.30 Úrsöguskjóðunni - Hreinlætisvenjur ís- lendinga á nítjándu öld Sigriður Sigurðar- dóttirstjórnar þætti sagnfræðinema. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 fdagsinsönn- 14.00 „Aströndinni“ eftir Nevil Shute Njörð- ur P. Njarðvík les þýð- ingusína(13). 14.30 Miðdegistónleikar 15.15 Bariðaðdyrum Inga Rósa Þórðardóttir sér um þátt frá Seyðis- firðiog Egilsstöðum. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér - Edvard Fredriksen. RÚVAK. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. 17.50 Sfðdegisútvarp- SverrirGautiDiego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 19.45 DaglegtmálSig- urðurG.Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Úrheimiþjóð- sagnanna 20.40 Samtimaskáldkonur - Iris Murdoch Dagskrá í tengslum viö þáttaröð norrænu sjónvarps- stöðvanna. Steinunn Þorvaldsdóttir kynnir skáldkonunaog les kafla úr bókum hennar í eiginþýðingu. 21.05 islensktónlist 21.25 Útvarpssagan: „Saga Borgarættar- innar“eftirGunnar Gunnarsson Helga Þ. Stephensen byrjar lest- urinn.SveinnSkorri Höskuldssonflytur inngangsorð. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfrengir. Orð kvöldsins. 22.30 Alviðra, miðstöð umhvertisverndar 23.05 Kvöldstundidúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. SJONVARPIB 19.25 Ævintýri Olivers bangsa Sjöundi þáttur. Franskurbrúðu-og teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum um víð- förlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágripátákn- máll 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingar 20.40 Reykjalundur Vinnuheimili S.I.B.S. að Reykjalundi i Mosfells- sveit. Samband ís- lenskra berklasjúklinga létgera þennan þátt um sögu Reykjalundarog starfið sem nú fer þar fram við heilsugæslu og endurhæfingu sjúkl- inga. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Mynd- bær og Myndvarp önn- uðust gerð þáttarins. 21.05 Bjarglsérhver sem betur geturl Dag- skrá um umferðarmál i tilefni af umferðarviku f Reykjavik. Sýnd eru ýmis einkenni íslenskrar umferðar, fjallað um ör- yggismál og umferðar- slys og þessl mál tekln til umræðu í sjónvarps- sal. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.10 Vargurivéum (Shroud foraNightin- gale) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur í fimm þáttum gerður eftir sögu eftir P.D. James. Aðalhlutverk: Roy Marsden, Joss Ackland og Sheila Allen. Adam Dalgliesh lögreglumað- ur rannsakar morð sem framin eru á sjúkrahúsi einu og hjúkrunarskóla. 23.00 Milli steins og sleggju Rætt við Noro- dom Sihanouk, fursta frá Kampútseu, sem hér var á ferð fyrir skömmu. Umsjónarmaður Mar- grét Heinreksdóttir. 23.30 Fréttirfdagskrár- lok. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 4.-10. október er í Borgar Apóteki og Reykjavík- urApóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á Sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. A ' kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga k). 9- 19 og laugardaga 11-14. Simi 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagámilli kl. 18.30og 19.30- Heimsóknartimi laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspltallnn: Alladagakl. 15-16og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum trá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dagfrákl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu aþóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarApótekssími 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 óg ettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jösefsspítali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl.15-16og19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladaga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. L4EKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítallnn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allansólar- hringinn, simi81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær Heilsugæslan Garðafiöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknietírkl. 17ogumhelgari síma51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst i hei- miiislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavik.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugln: opið’ mánudaga til föstudaga 7.00-20.00 Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartim: skipt milli kvenna og karla- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogseropin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl.8.Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frú Frá Akranesi Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf.Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fy rir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarg'töðum, sími 2372Ö.. Skrifstofa opin frá 14.00- 16.00. Pósthólfnr. 1486. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinauna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturfsima 84002. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræöilegum efn- um. Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími82399kl.9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Á 13797 kHz 21,74m:KI. 12.15- 12.45 tii Norðurlanda, kl. 12.45-13.15tilBretlands og meginlands Evrópu og kl. 13.15- 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz 30,13 m: Kl. 18.55- 19.35/45 til Norðurlanda og kl. 19.35/45-20.15/25 til Bret- lands og meginlands Evrópu. Á12112kHz 24,77 m:KI. 23.00-23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. (sl. tími, sem er sami og GMT/ UTC. Þriðjudagur 8. október1985 þJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.