Þjóðviljinn - 08.10.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 08.10.1985, Page 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ SKUMUR AB Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn að Reykholti 12. og 13. október nk. Aðalefni fundarins verður væntanlegar sveitarstjórnakosningar á komandi vori en einnig verða ræddar forvalsreglur, starfsreglur, niðurstöður atvinnumálaráð- stefnu sl. vor o.fl.. Dagskrá laugardag: kl. 13.30 Fundarsetning, kosning starfsmanna o.fl.. Kl. 13.40 Skýrsla stjórnar og nefnda og skýrsla blaðstjórnar. Kl. 14.00 Garðar Sigurðsson ræðir um stjórnmálaástandið. Kl. 14.20 Kosning upp- stillingarnefndar. Kl. 14.30 Kristinn V. Jóhannsson hefur framsögu um undirbúning sveitarstjórnakosninga. Umræður. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Till. uppstillingarnefndar um starfsnefndir og nefndarstörf. Kl. 19.00 Kvöldverður. Kl. 22.30 Kvöldvaka. Dagskrá sunnudag: Kl. 9.00 Nefndarálit og umræður. Kl. 11.00 Kosning- ar og að þeim Ioknum matarhlé. Kl. 13.00 Fundi slitið. Gist verður í svefnpokaplássum. Hægt að kaupa mat á staðnum. Félagar tilkynni þátttöku sem allra fyrst í síma 2189 (Anna Kristín). Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur - Kópavogur Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 9. október n.k. kl. 20.30 í Þinghóli, Hamraborg 11. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á landsfund 3. Kosning fulltrúa í kjördæmisráð 4. Svavar Gestsson, formaður AB, ræðir stjórnmálaviðhorfið 5. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Kosningar eru að vori og því er brýnt að hefja vetrar- starfið af miklum krafti. Stjórnin. Svavar Svavar Gelr Alþýðubandalagið Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalags- ins í Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 8. október kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Fundarefni: Venjuleg aðalfund- arstörf þ.á.m. kjör stjórnar félagsins, fulltrúar og vara- fulltrúar í kiördæm- isráð og á lands- fundi Alþýðubandalags- ins. Lagabreyting- ar, önnur mál. Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins og Geir Gunnarsson alþm. mæta á fundinn. Félagar fjölmennið. stjórnin AB Grundarfirði Árshátíð Hin árlega árshátíð Alþýðubandalagsins í Grundarfirði verður hald- in í Samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn 12. október og hefst hún kl. 20.30. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldinn í Rein sunnudaginn 13. október kl. 15.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á landsfund. 3) Reglur vegna forvals og kosning forvalsnefndar. - Stjórnin. AB Vesturland Stjórn kjördæmisráðs efnir til ráðstefnu um verkalýðs- og atvinnumál í Samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn 12. október kl 13.00. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin Hvammstangi Almennur fundur í tengslum við kjördæmisráð- stefnu Alþýðubandalagsins á Hvammstanga verður efnt til opins fundar í félagsheimilinu nk. laugardag kl. 16.30. Frum- mælendur verða alþingismenn- irnir Helgi Seljan og Ragnar Arnalds. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Helgl Ragnar AB Garðabær Aðalfundur AB í Garðabæ verður haldinn mán- udaginn 14. október kl. 20.30 í Flataskóla. Daaskrá 1) Laga- breytingar. 2) Onnur aðalfund- arstörf. 3) Kosning fulltrúa í kjör- dæmisráð og á landsfund. Geir Gunnarsson alþingismað- ur og Ólafur R. Grímsson for- maður framkvæmdastjórnar AB ræða ‘ flokksstarfið og stjórnmálaástandið. Stjórnln. Geir Ólafur Farðu og gáðu fyrir mig hvortstefnuljósin eru í lagi ÁSTARBIRNIR FOLDA Tréð heitir fura, Stúlkan heitir Fífí, strákurinn heitir Fidel I BLIÐU OG STRÍÐU Ókei aumingjarnir ykkar. Þið hafið slappað af í allt sumar og nú skuluð þið fá að taka til hendi! Hlaupið 3 hringi umhverfis völlinn. Og þeir sem gefast upp verða að bæta viö einum hring! Alþýðubandalagið í Neskaupstað. Bæjarmálaráð Fundur í Bæjarmálaráði miðvikudaginn 9. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Atvinnumál. 2. Önnur mál. stjórnin. KROSSGÁTA Nr. 44 Lárétt: 1 bundin 4 glöggur 6 söng- rödd 7 hvíli 9 karlmannsnafn 12 rúll- uðum 14 títt 15 fjarlægast 16 kvendýr 19 bindi 20 tóbak 21 skera Lóðrétt: 2 gjöfuli 3 stertur 4 kró 5 stjaka 7 slá 8 skvampar 10 rjóða 11 ílát 13 tími 17 þjálfa 18 planta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hlíf 4 gafl 6 ill 7 hitt 9 ósár 12 ólman 14 ern 15 úði 16 akrar 19 auði 20 fall 21 iðjan Lóðrétt: 2 lái 3 fitl 4 glóa 5 flá 7 hlerar 8 tónaði 10 snúran 11 reisla 13 múr 17 kið 16 afa 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. október 1985 9-Ko

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.