Þjóðviljinn - 13.10.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.10.1985, Blaðsíða 3
MENNING Félagarnir bera saman bækur sínar, Thor og örn. ■ ■ Orn og Thor gefa út bók Forsíðu- myndin Verk Jóhannesar Kjarvals „ís- lenskir listamenn við skilnings- tréð“ prýðir forsíðuna í dag, en n.k. þriðjudag eru 100 ár frá því Kjarval fæddist. Fjöldamargar jýningar verða opnaðar í tilefni pessa dags. Á Kjarvalsstöðum verður opnuð stór sýning sama dag og um næstu helgi opnar Listasafn íslands sýningu á 128 verkum meistarans. Verkið á forsíðunni er meðal verka á sýn- ingu Listasafnsins en myndina málaði Kjarval 1919. „Jú, þettaerfrjálstframlag í jákvæöri merkingu. Lífsstefna ekki helstefna. Bókin varunn- in fyrir okkur á mettíma af því indæla huldufólki sem er víöa að finna í bænum, til dæmis í prentsmiöjum." Bókin sem huldufólkið prent- aði heitir Images og eru ljóð ort á ensku með myndum eftir Örn Þorsteinsson. Þetta er lítil og fall- eg bók og tilvalin til að senda vin- um erlendis. Hún verður til sölu í galleríum og sýningarsölum, m.a. Grjóti, Borg, Langbrók og ASÍ salnum. „Svo erum við að undirbúa aðra litla bók, „Spor í spori". Ljóðin eru ort á íslensku og myndirnar í lit.Og hver veit nema við gerum fleiri ljóðmyndir í sjónvarpið. Þar er líka huldufólk og gott fólk, sem gaman var að vinna með,“ sagði Thor ennfrem- ur. vESKULÝÐSFYLKINGIN ÆF-ingar athugið Fréttabréfið okkar hún Rauðhetta kemur út bráðum. Nú er bara að setjast niður og skrá hugrenningar sínar á blað, vélrita á A-4 og senda á H-105 fyrir 18. október, merkt: Framkvæmdaráð ÆFAB. Kveðjur, Framkvæmdaráð Einstakt tækifæri Einstakt tækifæri til að heyra um ástandið í Suður-Afríku frá fyrstu hendi. Aron Mniski frá Afríska þjóðarráðinu (ANC) verður á opnum fundi á Hverfis- götu 105 fimmtudaginn 17. október kl. 19.00. Allir sem áhuga hafa á málefnum Suður-Afríku mæti stundvíslega á fimmtudaginn. Framkvæmdarað. íbúðir aldraðra félagsmanna V.R. Útboð á lömpum og lampabúnaði. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (V.R.) óskar eftir tilboðum í lampa og lampabúnað í Hús aldraöra fé- lagsmanna V.R. aö Hvassaleiti 56-58 í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent hjá Hönnun H/F Síðumúla 1 Reykjavík. Tilboð veröa opnuö á skrifstofu V.R. á 8. hæð Húss verslunarinnar fimmtudaginn 31. október n.k. kl. 16.00. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóðir og amma Jóhanna Katrín Magnúsdóttir Einarsnesi 33, Reykjavík verður jarðsungin frá Neskirkju þriðjudaginn 15. okt. kl. 13.30. Ingvar Hallgrímsson Brynhildur Ingvarsdóttir Magnús Ingimundarson Ósk Ingvarsdóttir Ragnar Jónsson Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir og barnabörn Gjoúw ' f • 'wt \ 9****ií**' LEIKFIMI III Æiinqar ætlaðar íólki í góöri líkamte*H þjálfun LEIKFIMI e\VvOVti þaVi'* t\aöa' þC'm aóó\9u vóö'i öt'd' uaonö pat' Til sölu og sýnis í Hagkaupum, Skeifunni 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.